Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1990, Qupperneq 39

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1990, Qupperneq 39
MARGRÉT SÆMUNDSDÓTTIR, ljósmóðir, GUÐRLJN BJÖRG SIGURBJÖRNSDÓTTIR, ljósmóðir: Rannsóknir Ijósmæðra Kveikjan að þessu erindi er 1. ráð- stefna Evrópudeildar ljósmæðra í ICM. I mörg ár hefur verið unnið að auknu samstarfi og samskiptum ljósmæðra í Evrópu og nú er árangurinn að koma í ljós. Þessi 1. ráðstefna var haldin í Túb- ingen í Suður-Þýskalandi í byrjun sept- ember s.l. Við vorum tvær íslenskar ljósmæður sem sóttum þessa ráðstefnu ásamt 120 ljósmæðrum frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Englandi, Skotlandi, írlandi, Vestur-Þýskalandi, Spáni, ítal- íu, Frakklandi, Hollandi, Sviss og Israel. Tema ráðstefnunnar var: RANNSÓKNIR ÞARFNAST LJÓSMÆÐRA LJÓSMÆÐUR ÞARFNAST RANNSÓKNA Fyrirlesarar voru 6 ljósmæður sem allar hafa unnið að rannsóknum. Þær sögðu frá sínum rannsóknum og kynntu aðferðir sínar. Dagskrá ráðstefnunnar var þannig: Föstudagur 8. september. Efni dagsins: SPYRJA SPURNINGA. Kl. 14:00 Boðnar velkomnar af Helgu Schweizer sem er í stjórn ICM. K' 14:15Hvernig spyrjum við? Karen Kaufman. Kl. 15:30Te. Kl. 16:00Skilgreina spurningar. Hópvinna. Kl. 18:00Sett upp áætlun um morgundag- inn. K.K. Kl. 19:00Kvöldverður með norskum og sænskum ljósmæðrum. Laugardagur 9. september. Efni dagsins: LEITA SVARA. Kl. 09:15Leita svara. Lýsingarmódel (descriptive design). Marvis Kirk- ham. Experimental design. Ann Marie Widstrom. Könnun — spurningalistar. Mary Renfrew. Kl. 10:45 Kaffi. Kl. ll:30Svara spurningum. Hópvinna. Kl. 14:40Upplýsingasöfnun. Hópvinna. Kl. 15:15Te. Kl. 16:00Finna upplýsingar. Jennifer Sleep. Sunnudagur 10. september. Efni dagsins: NOTA RANNSÓKNIR í DAGLEGU STARFI. Kl. 09:30Koma á breytingum. Mavis, Mary, Ann Marie. Kl. 10:30 Kaffi. Kl. ll:15Notkun á rannsóknum til að breyta starfsemi. Hópvinna. Kl. 12:15Deilum vitneskjunni. — Vegur- inn áfram. Ulla Waldenström. Kl. 13:00 Hádegisverður. Eftir þennan sterka mat sem enginn gat borðað var farið með okkur í göngu- ferð um bæinn. LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 37

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.