Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1997, Blaðsíða 26

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1997, Blaðsíða 26
fræðinga er að koma þessari þekk- ingu á framfæri til mæðra, en einnig feðra. Það kom mér á óvart við heimildaleit fyrir þetta verkefni hve lítið nýtt efni ég fann um andlega líðan kvenna sem eru með barn á brjósti að undanskildum rannsóknum Mörgu Thome (1993a, 1993b). Þá hef ég sannfærst um hversu mikilvægt það er að hjúkrunarfræðingar, er vinna við ungbarnavernd, fylgist vel með nýjungum varðandi brjóstagjöf. Það er nauðsynlegt að þeim sé ætlaður lestími til þess að fylgjast með í þessum efnum. Góð samvinna milli Kvennadeildar Landspítala og hjúkrunarfræðinga í ungbarnavernd er mjög mikilvæg til þess að veita mæðrum með ungbörn sem allra besta þjónustu og ráðgjöf. Vinna við þetta verkefni mun gagnast í starfi mínu við ungbarnavernd. Þakkarorð Grein þessi var upphaflega rituð sem hluti af námskeiðinu „Hjúkrun sem fræðigrein“ við námsbraut í hjúkrun- arfræði við Háskóla Islands. Ég þakka Mörgu Thome, dósent, fyrir veitta aðstoð við samningu ritgerðar- innar. Heimildir Beske, E. J. og Garvis, M. S. (1982). Important factors in breastfeeding success. Maternal and Child Nursing, 7, 174-179. Dagný Zoega (1996). Ambulant aðstoð við konur með vandamál tengd brjóstagjöf. Aðstoð ljósmæðra sængurkvennaganga. Yfirlit 1995. Landspítalinn Kevennadeild,. DeChateau, P. (1980). The first hour after delivery. Its impact on synchrony of parent-infant relationship. Paediatrician, 9, 151-168. Elander, G. og Lindberg, T. (1984). Short mother- infant separation during first week of life influences the duration of breastfeeding. Acta Paediatr. Scand. 73, 237-240. Greenberg, N. og Morris, N. (1974). Engrossment: the newborn's impact upon the father. American Journal of Orthopsychiatry, 4, 520-531. Guðrún Marteinsdóttir (1984). Fjölskylduhjúkrun. Kennslugögn lögð fram í námskeiðinu Barneignir og heilbrigði fjölskyldunnar við námsbraut í hjúkrunarfræði við HÍ. Gunther, M. (1955). Instinct and nursing couple. Lancet 1, 575-578.Hamosh, M., Dewey, K. G., Garza, C. og Goldman, A. (1995). Nutrition during lactadon. National Academy og Sciences, Wasington, D.C. Harris, I., Morris, S. F. og Freiberg, A. (1992). Is breastfeeding possible after reduction mammoplasty? Plast Reconstr. Surg., 89, 836. Hytten, F. E. (1954). Clinical and chemical studies in lactation. IX. Breastfeeding in hospital. British Medical Journal, December 18th, 1447-1452. Inch, S. (1991). Postnatal care relating to breastfeeding. Postnatal care (ritstj. J. Alexander, V. Levy og S. Roch). Macmillan Education Ltd, London, 18-44. 26 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.