Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1997, Blaðsíða 33

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1997, Blaðsíða 33
blóði, en það leiðir til mikillar hrörnunar á slímhúð í leg- göngum. Öflug brjóstagjöf við- heldur þessu ástandi þannig að slímhúð legganganna getur verið sár og viðkvæm svo mánuðum skiptir. Mikilvæt er að fræða konur og væntanlega foreldra um þessi atriði í mæðraskoðun til að fyribyggja misklíð og leiða sem þetta getur skapað eftir fæðingu! Úrdráttur úr jyrirlestri sem fluttur var jyrir Ijósmœður í mars 1996 Meginheimild: WORKSHOP Contraceptive Methods ISSN1101-8127 1994 Auglýsing um námskeið Á vegum NFJ (Norðurlandasamtök ljósmæðra) og ICM á Norðurlöndum verður haldið námskeið undir yfirskriftinni: „Quality Assurance in Midwifery“ 17-18 október 1997 í Osló, Noregi. Stjórnandi verður Susanne Hood frá Danmörku. Fyrirlesarar verða m.a. Rosemary Jenkins frá Englandi og Elisabeth Hoff frá Noregi. Þátttakendur verða 20 talsins og sótt hefur verið um styrki til að minnka kostnað þátttakenda eins og kostur er.Gert er ráð fyrir að 2 ljósmæður frá Islandi fái pláss á námskeiðinu og eru allar ljósmæður sem vinna að gæðastjórnun innan ljósmæðrafagsins eða hyggja á slíka vinnu hvattar til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Hildur Kristjánsdóttir, hs. 557-1591, vs. 565- 2600 (Frá 08.00 til 12.00), tölvupóstfang er Hildurk.tv.is 1) Andlegt ástand konunnar er oft í ójafnvægi fyrst eftir fæðingu bæði vegna depurðar og eins vegna vissrar afbrýðisemi eða höfnunar á maka. Meðan þetta ástand varir eru oft erfiðleikar með tilfinningarnar og þar með kynlífið og samfarir. 2) Leggöng og grindarbotn eru oft illa farin effir sprungur og klipp. Það myndast ofholdgun og örvefur sem tekur í og særir. Þetta ástand varir oft í nokkrar vikur og kemur í veg fyrir eðlilegt samlíf. 3) Strax eftir fæðingu verður verulegt fall á östrogenum í LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 33

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.