Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2004, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2004, Page 10
7 0 ÞRIÐJUDAGUR 7 7. FEBRÚAR 2004 Fréttir DV Lögreglumenn eru réttdræpir hvar sem til þeirra næst enda hluti afþeim tækj- um sem stjórnvöld nota til að bæla uppreisnina niður. Eldar haturs loga sem aldrai fvrr Þrátt fyrir 15 ár á valdastóli hefur forseta Haiti ekki tekist að koma sárfátækri þjóð sinni til hjálpar á nokkurn hátt. Allsherjar borgarastríð virðist óum- flýjanlegt. Stríð virðist óumflýjanlegt á Haiti eftir að stjórnvöld lýstu því yflr að þau ætluðu að senda hermenn til að frelsa ellefu borgir og bæi sem uppreisnarmenn hafa haft á valdi sínu síðustu tvær vikurnar. Telja margir stjórnmálaskýrendur að for- smekkur þess sem koma skal hafi verið Önnur ástæða fyrir óvinsældum forsetans eru þau bágu kjör sem megnið af íbúum landsins hafa búið við um langan tíma. Fá- tækt er gríðarleg og þúsundir lifa við hung- urmörk dag eftir dag. Hluti vandans er það sinnuleysi sem umheimurinn hefur sýnt Haiti en landsmenn hafa nánast engan Fáar hjálparstofnanir sýna því áhuga að starfa í landinu óeirðirnar í höfuðborginni Port-au-Prince á sunnudaginn var. Þar laust mótmælendum saman við fylgismenn forseta landsins, Jean Bertrand Aristide. Tugir manna lágu eftir í valnum. Kraumar undir forseta Óöldin í landinu er ekki ný af nálinni en upptök hennar má rekja til ársins 2000 en þá var núverandi forseti grunaður um að hafa breytt kosningaúrslitum sér í vil og hafa mótmælin aukist nú þegar íbúarnir fagna 200 ára sjálfstæði landsins. Óttast er að for- setinn reyni slíkt aftur í næstu kosningum sem fram fara á þessu ári. Alls hafa 80 manns látist hingað til í erjum stjórnarhersins og uppreisnarmanna. Sagan í stuttu máli: 1492 Kólumbus tekur land og skírir eyna Litla-Spán 1496 Spánverjar setjast að og hefja bú skap 1697 Frakkar heimta sinn skerf og fá Haiti 1804 Haiti fær sjálfstæði stuðning fengið neins staðar síðustu árin. Ríkiskassinn tómur Her uppreisnarmanna er samansafn fólks úr ýmsum flokkum og áttum í þjóðlífinu. Hópurinn hefur engan talsmann heldur er rneira um að ræða fólk sem fengið hefur nóg af 15 ára valdasetu forsetans enda hefur ár- angur hans gagn vart fólkinu í iand- inu verið slakur. Honum er þakk- aður ákveðinn stöð- ugleiki sem náðst hefur en sá stöðugleiki er valtur þegar fólk hans sveltur heilu hungri ár eftir ár. Efnahagur landsins er nánast ekki til. 1915 Bandaríkin ráðast inn í landið til að vernda hagsmuni sína 1934 Herir Bandaríkjanna draga sig í hlé 1956 „Papa Doc“ nær völdum í blóð ugri byltingu 1964 „Papa Doc" lýsir sig forseta um aldur og ævi Helsta tekjulindin gegnum tíðina heíúr verið útflutningur á rommi og kaffi en afar lítið eim- ir eftir af þeim útflutningi. Ferðamannaiðnað- urinn sem skilaði þjóðarkassanum miklum fjármunum fyrir 20 árum síðan er einnig ekki svipur hjá sjón en þrifst því betur sem miðstöð fíkniefna á karabíska hafinu enda lega lands- ins hagstæð ef flytja á fíkniefni frá S-Ameríku til Bandaríkjanna. Hafa Bandaríkjamenn not- að það sem ástæðu þess að ekki sé á döfinni að Haiti aðstoð meðan sýnt sé fíkniefna- salar starfi þar óáreittir. Dökkt við sjóndeildar- hringinn Margir telja að mesta meinsemdin á Haiti sé gríðarlegur munur á þeim fátækustu og þeim moldríku en að- eins 1% v Þ)'óð- 1991 1993 mnar a rneira en helming allra eigna í landinu. Kynþættir blandast einnig inn í umræð- una þar sem þeir ríku eru að megninu „Papa Doc" deyr og sonur hans lýsir sig forseta í hans stað „Baby Doc“ flýr land vegna óvin sælda Aristide kosinn forseti í fyrstu lýð ræðislegu kosningunum Aristide steypt af stóli afhernum Sameinuðu þjóðirnar setja við skiptabann á Haiti Helstu staðreyndir: fbúaflöldi: 8.3 milljónir Lífslíknr: 49 ára (karlmenn) 50 ára (kven- rnenn) Tungumál: Franska - Mál Kreóla Meðalárslaun: 32.500 kr. Trúarbrögð: Mikill meirihluti landsmanna eru kristin til af frönsku bergi en hinir fátæku eru kreól- ar. Annað sem vekur undrun er sá mikli fjöldi sem stundar svartagaldur af einhverju tagi en hann er svo vinsæll að hann var lögleidd- ur sem trúartegund á síðasta ári. Svartigald- ur er því á pari við kristni á Haiti. Sjálfstæðisárið 2004 lítur því ekki út fyrir að gefa mörg tilefni til fagnaðar lands- manna. Fáar hjálparstofnanir sýna því áhuga að starfa í landinu þar sem ekki er hægt að tryggja öryggi eins né neins. Þrátt fyrir að einhver þróunaraðstoð hafi borist 2003 er fátt sem bendir til að aðrar þjóðir sýni því áhuga að styrkja ríkisstjórn sem svo greinilega hefur ekki stuðning fólksins í landinu. Ef að líkum lætur verður að bíða fram að kosningum til að botn fáist í fram- tíð þessa fyrsta lýðveldis í heiminum þar sem blökkumenn héldu um taumana. albert@dv.is 1994 Herinn lætur stjórn landsins af hendi 1995 Rene Preval sigrar í þingkosning um 2000 Aristide sigrar aftur forsetakosn ingar 2004 200 ára sjálfstæði landsins fagnað í skugga vaxandi ofbeldis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.