Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2004, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2004, Síða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 2004 Síðast en ekki sist DV Flaug á leið í flug Jeppinn í gjótunni Ökumað- urinn hélt áfram og náði flugi til útlanda. DV-mynd Vilhelm Ha? Mesta mildi var að ekki varð stór- slys á Reykjanesbrautinni á föstudag- inn þegar Range Rover-jeppi þeyttist út af veginum og skorðaðist í gjótu utan hraðbrautar. í útafakstrinum tók bifreiðin með sér vega- merkingar og tól vega- vinnumanna, sem vinna að tvöföld- un Reykjanesbrautar, fyrir 300 þús- und krónur, ef marka má orð þeirra sjálfra. Ökumaður jeppans var á leið í flug til útlanda og ekki er ljóst hvað olli slysinu. Hann lét slysið þó ekki aftra sér frá því að halda áfram og var hann mættur í flugvélina á réttum tíma. Bifreiðina skildi hann hins vegar eftir var hér um að ræða verðbréfa- og í gjótunni og lét aðra um að koma skákmeistarann Margeir Pétursson. henni í viðgerð. Að sögn sjónarvotta Hann sakaði ekki, eins og fyrr greinir. • Síðastliðið sumar kom á mark- að í Suður-Kóreu ný tegund af GSM-símum sem hafa þann eigi- leika að á skjá, sem er í hluta sím- ans, er hægt að horfa á þær sjón- varpsstöðvar sem tiltækar eru hverju sinni. Flestallir símafram- leiðendur hafa keppst um að fram- leiða síma fyrir svokallaða 3G eða þriðju kynslóð GSM-síma þar sem viðmælendur geta horft hver á annan þegar þeir talast við.Þessi nýi Kóreusími er mun hentugri og einkar gagnlegur fyrir farþega í bíl- um, strætó eða heimsóknum, svo svo ekki sé talað um á hrútleiðin- legum fundum. Þá þarf ekki annað Síðast en ekki síst en stilla á aðra rás og fylgjast með uppáhalds sápunni sinni meðan þrefað er um eitthvað sem engu máli skiptir. • Eins og DV hefur greint frá hef- ur Blaðamannafélag íslands greint frá áformum sínum um að sæma einhvern verðugan titlinum blaða- maður ársins. Einnig verða veitt verðlaun fyrir bestu rannsóknar- blaðamennskuna, sem og bestu um- fjöllunina. Nú þeg- ar er ljóst að þessi íslensku Pulitzer- verðlaun eru sfður en svo óumdeilt fyrirbæri og þeir eru til sem telja tiltækið ala á óein- ingu innan stéttarinnar, svo ekki sé minnst á að sambærilegar hátíðir, eins og til dæmis Edduverðlaunin, þykja fremur klén eftirlíking af am- erískum skemmtanaiðnaði. Og til er sú ágæta kenning að besti blaðamaðurinn sé sá sem heldur sér og sinni persónu utan fréttar- innar. Verðlaunin eru sannarlega ekki í þeim anda. Hins vegar hafa menn greinilega gert of mikið úr því að þetta sé vatn á myllu stríð- andi fylkinga og stuðli að flokka- dráttum því þátttakan á vef blaða- mannafélagsins, þar sem mönnum er boðið að senda inn tilnefningar, er með ólíkindum léleg og er hægt að telja tilnefningarnar á fingrum annarrar handar... • Á spjallþræði á vef Blaða- mannafélagsins vekur Bijánn Jón- asson athygli á sérkennilegum „mistökum" sem hann flokkar undir harðsvírað samsæri tíma- ritsins Birtu og Stöðvar 2, sem byggist á því að koma höggi á RÚV. Brjánn bendir á að í sjónvarpsdagskránni í Birtu hafi nú í þrígang láðst að geta þess að vinsælasti þáttur RÚV, nefnilega Spaugstofan, væri á dagskrá. „Einu sinni gætu verið mistök. Tvisvar mjög léleg mistök. Þrisvar er að sjálfsögðu ekkert annað en kaldrifj- að samsæri um að koma spaug- stofumönnum úr toppsætinu á vinsældakönnunum!" segir Brjánn og spyr hvort ekki sé rétt að setja lög á svona subbuskap. Brjánn treystir þó ekki um of á gamansemi lesenda og slær varnagla: Sum sé að þessi samsæriskenning sé sett fram í gríni... lista Rásar 2 „Það eru vaðandi kynþáttafor- dómar hjá Rás 2. Ég hef margoft spurt Óla Palla í tölvupósti af hverju ég sé ekki með plötu vikunnar og hann svarar mér aldrei," segir Icy Spicy Leoncie, sem hefur nú ákveðið að beina spjótum sínum alfarið að RÚV eftir fund með Eiríki Tómassyni, lögmanni STEF. „Dagskrárgerðarmenn á RÚV eru allir smákóngar. Sameign þjóðarinn- ar? Ekki aldeildis. Þarna er greinilega pottur brotinn. Ég hef einnig talað við Frey Eyjólfsson en hann svarar mér bara út í hött. Hann vildi að ég kæmi fram á tónleikum á Grand Rokk og vildi borga mér 20 þúsund fyrir. Ég sagði nei. Ég kostað 45 þús- und og þá fór hann í fýlu og hefur ekki viljað tala við mig. Og Magnús Einarsson hefur sagt mér að ég sé á svörtum lista vegna yfirlýsinga sem ég hef gefið í DV. Hvað á ég að gera? Halda kjafti og láta menn vaða yfir mig? Nei, við eigum öll þetta útvarp saman þó að það virki ekki þannig," segir Leoncie sem fljótlega mun eiga fund með Markús Erni Antonssyni útvarpsstjóra. Leoncie átti reyndar í fyrra, í fyrsta skipti á 21 ára ferli, plötu vik- unnar á Rás 2. En þess sjást ekki merki á tón- listarskýrsl- EiríkurTómasson Lög- um sem RÚV máður STEF neitaði Ijós- hefur lagt myndara DV um Ijós- fram hjá myndatöku, en Leoncie STEF - berhonumvel söguna. óskráð eru *Hann msiaðégvarreið fjölmörg lög ognáðiaðróamigmður. sem er að finna á Sexy Loverboy þótt augljóslega hafi þau verið leik- in miðað við að platan var plata vik- „Þetta er greinilega allt RÚV að kenna," segir Leoncie sem átti á föstudaginn fund með Eiríki Tómassyni. Fundurinn var, að sögn Leoncie, afar gagnlegur og Eiríkur tók vel á móti henni. „Hann vissi að ég var reið og honum tókst að róa mig niður. Við gátum tala saman Leoncie Fyrir utan skrifstofur STEF. Eirikur Tómasson lögmaður tók vei ámóti prinsessunni, sýndi henni tónlistarskýrslur og sagöi henni við svo búið að fara og taia við Markús Örn. Frá Heródesi til Pilatusar - þrautagöngu Leoncie er hvergi nærri lokið. eins Sæmilega siðuðum manneskj- um sæmir." Leoncie hefur átt í baráttu bæði við STEF og þá ekki síður RÚV vegna þess að hún telur sig illa hlunnfarna af þessum stofnunum. Eftir fundinn með Eiríki segir hún deginum ljósara að það sé alfarið RÚV að kenna hversu snautlega upphæð, 8.000 krónur, hún fékk síðast frá STEF fyrir tónlistarflutning í heilt ár á tónsmíð- um sínum. „Eiríkur sýndi mér skýrsl- ur og þá sá ég að mikill misbrestur er á því hvernig þeir á RÚV skrá niður spilun tónlistar. Til dæmis hef ég oft heyrt lagið „Hæ ástin" á Rás 2 en þess sjást engin merki á tónlistarskýrslum sem STEF hefur borist frá RÚV. Eirík- ur sagði mér að ég yrði að spyrja Markús Örn hvernig á því stæði. Óg það hyggst ég gera." jakob@dv.is Krossgatan Lárétt: 1 vond, 4 rök, 7 spákona, 8 skaði, 10 aukist, 12 fiður, 13 störf- uðu, 14 ágæti, 15 trjá- greinar, 16 þrjóska, 18 barns, 21 fönn, 22 fljót- færni,23 gort. Lóðrétt: 1 óbreytt, 2 aldur, 3 ásinn, 4 tággrannur, 5 kostur, 6 þreyta,9 karlmannsnafn, 11 friðurinn, 16 karp, 17 spil, 19 ímyndun,20 kúst. Lausn á krossgátu d9S 07'EJO6t'esy/i 'J9d 9L 'Qieæu 11 'jeu|3 6'!9| 9'|BA s'J9fuj6uaAc) f'uujinpuouj £'!Aæ í'iúos t :»ajgog •dnej E3'uey 33'J9fus L3'SQ9f8l 'jejcf 91 'ujj| st '!Q96 yt 'nuun £t 'unp jl '!U|a ot 'u^suj 8'ba|oa '|Oac| y'wæis t :H?Jei Veðrið é é Allhvasst A og síðar hvasst 0 H* Allhv/acct ■ + 0Allhvasst* Qt - - Allhvasst og síðar hvasst Æ4 Allhvasstog síðar hvasst Nokkur vindur +5 +7 é é Allhvasst G>t +5 fcbt Nokkur vindur é é Strekkingur +7 éé Allhvasst eða hvasst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.