Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2004, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2004, Síða 25
EKV Fókus ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 2004 25 Erótík í Bæjarbíói Kvikmynda- safn íslands stendur fyrir föstum kvikmyndasýningum í Bæjar- bíói í Hafnarfirði á þriðjudagskvöldum og laugardags- eftirmiðdög- um. Þessa vik- una er sýnd erótíska myndin Kon- an í sandinum eftir japanska leikstjórann Tes- higahara. Sýningin í kvöld er klukkan 20 og það kostar 500 krónur inn. Steintryggur með tíbesku ívafi Tvíeykið Steintryggur tekur saman við tíbesku söngkonuna Soname Yangchen átónleikum í næsta mánuði. Stein- tryggur samanstendur af þeim Sigtryggi Baldurssyni og Steingrími Guðmundssyni en þeir gáfu út geisla- diskinn Dialog í lok síðasta árs. Soname Yangchen ur getið sér orð um víða veröld vegna ótrúlega séi söngstíls þar sem hún blandar hefð við frumsamda fjallasöngva. Tónleikarni verða haldnir í Austurbæ þann 15. apríl og fer forsala miða fram í verslunum Skíf- unnar og 12 tónum. Flær Steingerðarflær geyma svarið við Svarta dauða. öld og þeirri 14. hafi verið lungna- plágan, það eitt geti útskýrt skjóta dreifingu hennar og fjölda fórnar- lamba. Bærinrt undir sandinum Árið 1981 tókjökuláíVestribyggð á Grænlandi að vinna á sandbakka við hana og smám saman komu í ijós áður óþekktar leifar frá fornum tíma. Þjóðminjasafn Grænlands stóð fyrir neyðarrannsókn á staðn- um á árunum 1982-86 til þess að bjarga því sem hægt væri áður en áin ynni endanlega á bakkanum og leifunum. Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur við Þjóðminja- safn íslands tók þátt í rannsókninni. í ljós kom bærinn undir sandinum, ótrúlega vel varðveittur miðlungs bær og útihús þar sem búið hafði , . verið sam- fleytt frá um ' 1000 Bærinn undir sandinum Ótrúlega vel varðveittur miðlungs baer og útihús þar sem búið hafði verið samfleytt frá um 1000 til 1350. til 1350. Þjóðminjasafn Islands hefúr lengi verið í samstarfl við háskólann í Sheffield á Englandi varðandi forn- fræðilegar skordýrarannsóknir, og því hafa sýni úr fornum skordýra- leifum frá Grænlandi og Islandi end- að hjá Evu Panagiotakopulu. Skor- dýraleifarnar geta gefið margvís- legar upplýsingar um líf og að- búnað manna og dýra til 1 § 1 m M I KCí.. vl.; ■ forna. Sóttarfrásagnir ís- lendingasagna og kenn- ‘ ingar um endajok bú- ........ ‘ ' »aa -: *. menn hennar gera grein fyrir niður- stöðum sínum síðar á árinu. Mið-Asía eða Egyptaland? Vísindamenn hafa löngum talið svarta dauða ættaðan innan úr Asíu miðri en rannsóknir Evu Panagiota- kopulu í borg eingyðistrúar- faraósins Iknatons, Amama við Nfl, benda til uppruna hans y A ?K þar. Hún var í Æk manna fyrir margt löngu með því að rannsaka steingervingana, reyna að finna út hvaða sjúkdómar hrjáðu bæði þá og húsdýr þeirra og til þess skoðaði hún einkum steingerðar flær, rottur og ketti úr byggð verka- manna við borgina, sem var í blóma fyrir tæpum 4000 árum. Hún telur Nfl, dalinn og sögu byggðar þar nán- ast skólabókardæmi um uppruna, vöxt og viðgang svarta dauða. Fyrir um 5500 árum hófu menn að byggja borgir meðfram Nfl og eins og menn vita er lífið í Nflardal byggt á frjósöm- um leirnum sem áin ber yfir bakka sína í flóðum, nokkuð reglulegum. En þegar flæddi, mátti svarta Nflar- rottan hverfa frá árbökkunum og inn í borgirnar eftir fæði, með bakter- íuílærnar á bakinu. Og í þá tfma bjuggu menn og dýr saman svo bakt- erían átti greiða leið að fórnarlömb- um sínum enda eru til á fornum papýrusum lýsingar á skæðum far- sóttum, sem minna um flest á svarta dauða. Eva telur ekki óhugsandi að svarta rottan hafi borist frá Indlandi til Egyptlands með auknum sigling- um til forna, en er viss um að í Eg- yptaiandi náði svarti dauði sér á strik. Og þaðan sigldi hann svo með svörtum rottum um gjörvalla Evr- ópu, birtist stundum sem kýlapest en víðast fór hann sem lungna- pest, hugsanlega alla leið til Grænlands. rgj@dv.is ’ ? , - raun að leita að aðstæð- um setu norrænna manna kynnu að skýrast þegar hún og f*V sam- . starfs- m i : ■ v., ■, ■ , hjálpar ef eitthvað ber að. „Karlarnir em feimnari og hafa ákveðna hreystií- mynd sem þeir telja sig oft þurfa að uppfylla. Karlar hafa lflca minna tengslanet en konur. Þær ræða þetta í saumaklúbbum og meðal vinkvenna en karlarnir em mun feimnari við það,“ segir Jón Bjarni sem á von á góðri mætingu á morgun. Námsstefnan mun hefjast kl. 16:30 í Norræna húsinu á morgun og vissara er að mæta tíman- lega ef menn vilja ekki verða út undan því miðað við síðustu ár munu færri komast að en vilja. Betri leikarar en myndlistarmenn Gott í myndlist „Ég mæli náttúmlega sérstaklega með sýningunni uppi í Gerðubergi. Þar eru Spaugstofumenn að velja sína uppáhalds listamenn og hefur tekist vel upp. Ásamt mér eru þar Tumi Magnússon, Kristján Davíðs- son, Pétur Gautur, Pétur Magnús- son og fleiri og fleiri. öm og Siggi Sigurjóns eru einnig með sín verk í kaffistofunni. Þeir em miklu betri leikarar en tekst þó ágætlega upp, sérstaklega Erni. Hann hefur verið að læra myndlist í gamla daga og tekur öðruvísi á málunum. Þeim er greinilega margt til lista lagt. Sýningin er skemmtileg og stendur út þennan mánuð. Ef sýning Jóns Óskars er enn niðri á Næstabar þá mæli ég líka með henni. Það er sjaldgæft að sjá svona teikninga-sýn- ingar. Þarna sýnir hann aðra hlið á sér og tekst mjög vel upp. Ef einhver er ekki enn þá búinn að kíkja á Olaf Elíasson þá mæli ég eindregið með henni.“ Glæpur og refsing eða rætur vandans Þegar dynur á með hryðjuverkum stórra afla og smárra, sem varð- ar ekki um mannslíf á heims-, lands- eða borgarvísu, þegar fregnir berast af fangelsuðum börn- um og jafnvel dauðadæmdum, þeg- ar sérsveitir lögreglu og herja eru efldar til að halda aftur af mannfóiki, þegar refsigleðin er að leiða okkar ógöngur, þá verður mér stundum hugsað til fóiks á meginlandi Norð- ur-Ameríku. Það býr ýmist í fátækra- hverfum stórborga eða á sérstökum verndarsvæðum vfða um álfuna. Við bág kjör, litla menntun, hverfandi heilsgæslu, ofdrykkju, eiturlyfja- neyslu og ýmsa aðra eymd. Segir sjálft að þau verndarsvæði Indjána vestra sem séu í hvað örustum vexti séu einmjtt fangelsi ríkis og fylkja. Þannig var nú það Indjánar Norður-Ameríku skipt- ast í ótal þjóðir en þær hafa flestar talið, frá örófi alda, að manninum beri fyrst og fremst að virða móður jörð, halda jafnvæginu í veröldinni og afla ekki nema þess sem hann fær nýtt. í suðvesturhluta Norður-Am- eríku búa Navahóar, „þeir sem eiga mikla akra.“ Akuryrkja þeirra var svo vel á veg komin þegar hvíta mann- inn bar að garði að þetta nafn festist á þeim. Þjóðinni sjálfri finnst hún hinsvegar heita Diné, fólkið. Og fólk- ið ræktaði garða sína, óf, spann, smíðaði silfur og söng. Navahóar voru á stöðugri vakt yfir jafnvæg- inu í alheim- inum; í nátt- úrunni sjálfri, milli manns og náttúru, manna í mill- um og ekki síst jafnvæginu inni í manninum. Og eru margir enn. Ým- islegt getur raskað því jafnvægi, t.d. veikindi á sál og líkama. En Navahó- ar vita líka að þeir eru eins innrétt- aðir og annað mannkyn, þá getur hrjáð hroki, öfund, ágirnd og munúð. Og örbirgð, atvinnuleysi, drykkja, eiturlyf og sjálfsfyrirlitning vinna ekki síður á innra jafnvægi mannsins. Þegar eitthvað af þessu eða allt nær tökum á manninum, þá er innra jafnvæginu raskað, maður- inn missir fótanna, fremur jafnvel glæpi ; kúgar, meiðir, svíkur, pínir, lemur, nauðgar, drekkur, drepur, rænir, dópar. *• <F Navahóar telja enga lausn að loka slíka menn inni í fangelsum, hvað þá taka þá af lífi. Það leysir ekki vanda þess jafnvægislausa, eina leiðin til betrunar er að koma hon- um í jafnvægi á ný. Og þeir syngja í hann jafnvægið; sá seki má fara í langa og mikla meðferð hjá viður- kenndum söngmanni og lækni og , taka sjálfur virkan þátt í meðferð- inni. Hlýða á boðskap ógnarlangra erinda úr fórum forfeðranna, fara yfir siði, venjur og lög þjóðar sinnar, fliuga og ígrunda einn saman til að finna út hvað raskar jafnvægi hans, takast á við það og ná jafnvægi. Á vesturheimsku nútímamáli heitir þetta að ráðast að rótum vandans. Hætt er við að árás á rætur vandans; skilningsleysi menninga í millum, örbirgð, arðrán, kúgun, of- beldi, auðsöfnun fárra á kostnað flestra, atvinnuleysi, óhamingja, framtíðarbölsýn á heims-, lands-, borga- og bæjarvísu þyki helst til kostnaðarsöm og erfið í fram- kvæmd. Það er miklu, miklu einfaid- ara að grípa til æ strangari refsinga og efldari vopnaðra sveita að vera til taks þegar í óefni er komið. Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.