Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2004, Page 24
24 LAUGARDAGUR 20. MARS 2004
Fókus DV
DV Fókut
LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 25
Sendiherrar á heimavelli
Skrifstofustjóri
Varnarmáiaskrifstofu
Kristinn F. Árnason 49 ára
Skipaðursendiherra i997.Áður
sendiherra i Ostó. Prófí iögfræði, al-
þjóðaviðskiptalögum og sjórétti.
Ráðinn til utanrikisrdðuneytisins
Í985.
Skrifstofustjóri skrifstofu
stefnumótunar og ræðis-
tengsla
Kornelíus Sigmundsson 55 ára
Skipaðursendiherra 1996.Áður
sendiherra í Helsinki og aðairæðis-
maður i Kanada. Prófi hagfræði.
Ráðinn til utanrikisráðuneytisins
1973. Forsetaritari fyrir Vigdísi Finn-
bogadóttur og Úlaf Ragnar Grims-
son.
Kína
Eiður Guðnason
64ára
Skipaður sendiherra 1993.
Áðurí Noregi og aðalræðismaður i Winnipeg.
Prófí ensku frá Hl. Fréttamaður á RÚV, þingmað-
ur Alþýðuflokksins og umhverfisráðherra.
(Einnig Ástralia, Mongóiia, Suður-Kórea, Norður-
Kórea, Víetnam, Nýja-Sjátand).
Alþjóða-
stofnanir íVín
Þórður Ægir Óskarsson 49 ára
Sendiherra frá 1999, áður skrifstofustjóri
varnarmálaskrifstofu. Prófí alþjóðastjórn-
málum frá Bandarikjunum. Blaðamaður á
Timanum, stjórnarmaður i SUF. Starfaði fyrir
Öryggismáianefnd og Samtök sveitarfélaga
á höfuðborgarsvæðinu. Ráðinn til utanríkis-
ráðuneytisins 1988.(Einnig
sendiherra gagnvart
Austurrlki, Bosníu-Her-
segóvinu, Ungverja-
landi, Öryggis- og sam-
vinnustofnun Evrópu og
öðrum alþjóðastofnun-
um i Vín).
Átta af þrjátíu og einum sendiherra íslensku utan-
ríkisþjónustunnar eru með bakgrunn úr stjórnmál-
um. Það er mun hærra hlutfall en í utanríkisþjónust-
um nágrannalandanna. Sex eru fyrrverandi ráðherr-
ar, þrír úr Alþýðuflokknum (Jón Baldvin Hannibals-
son, Eiður Guðnason og Kjartan Jóhannsson), tveir úr
Sjálfstæðisílokknum (Þorsteinn Pálsson og Tómas
Ingi Olrich) og einn úr Alþýðubandalaginu (Svavar
Gestsson). Sá sjöundi var þingmaður fyrir Sjálfstæð-
isflokkinn (Björn Dagbjartsson) og sá áttundi (Atli Ás-
mundsson) hefur verið lykilmaður í Framsóknar-
flokknum um áratugaskeið, síðast sem blaðafulltrúi
Halldórs Ásgrímssonar í ráðuneytinu.
Flestir sendiherrarnir eru með háskólapróf í lög-
um eða stjórnmálafræði og hafa unnið sig upp innan
utanrfldsþjónustunnar. Undantekningarnar eru póli-
tíkusarnir og má þar nefna Ingimund Sigfússon, sem
var skipaður sendiherra í Þýskalandi vegna viðskipta-
tengsla sem hann hafði þar, og Björn Dagbjartsson,
sem var skipaður sendiherra í Mósambík eftir að hafa
verið framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnun-
ar. Einn sendiherra var grunnskólakennari og skóla-
stjóri í Grundarfirði og annar skólastjóri á Jökuldal.
Sex sendiherrar verða 65 ára eða eldri við lok árs-
ins. Viðmiðunarregla sem Jón Baldvin Hannibalsson
setti miðaði við það að sendiherrar í stöðum í útlönd-
um væru almennt ekki eldri en 65 ára. Menn í pólitík
og utanríkisþjónustunni velta íyrir sér hvort Halldór
Ásgrímsson muni skipa í þessar stöður eða eftirmað-
ur hans.
Sendiherrastörfin geta verið mjög ólík. Anna
sömustu störfin eru talin vera hjá alþjóðastofnun-
um í Brussel, New York, Genf og Vínarborg og
sendiráðinu í Washington vegna varnarsam-
starfsins. Eins hafa skrifstofustjórarnir við
Rauðarárstíg mjög mikið að gera. Annars fara
annirnar rnikið eftir dugnaði sendiherranna
sjálfra við að efla hvers kyns tengsl og standa
fyrir uppákomum og fslandskynningum.
Skipanir pólitíkusa í sendiherrastöður hafa
valdið ítrekuðum titringi. Þeir sem hafa unnið sig
upp hafa verið ósáttir við að stjórnmálamenn hafi
verið valdir í mest spennandi sendiherrapóstana. Þá
hefur verið á það bent að allur gangur sé á því hvern-
ig stjórnmálamenn nýtast í hlutverki embættis-
manna í utanríkisráðuneytinu, sem þeir verða að
sinna í það minnsta á átta ára fresti í nokkur ár. Nú er
því horft á hvernig stöður verða mannaðar á næstu
misserum. Á það er bent að í hópi sendiherra er nú
einungis ein kona, Sigríður Snævarr, og því hljóti að
koma til greina að fjölga konum í sendiherrastöðum.
kgb@dv.is
Ráðuneytisstjóri
Gunnar Snorri Gunnarsson 50 ára
Sendiherra frá 1991, áður sendiherra
i Genfog Brussel. Prófi heimspeki og
enskum bókmenntum frá Edinborg-
arháskóla. Var kennari við Mennta-
skólann á Isafirði og pianókennari,
skjaiaþýðandi og dómtúikur. Ráðinn
til utanríkisráðuneytisins 1979.
Skrifstofustjörí
Alþjóðaskrifstofu
Sturla Sigurjónsson 45 ára
Sendiherra frá 2001. Áður skrifstofu-
stjóri varnarmálaskrifstofu. Prófí
ensku og sagnfræði. Ráðinn til utan-
rikisráðuneytisins 1987. Starfaði hjá
NATO.
Rússland
Benedikt Jónsson
49 ára
Skipaður sendiherra 1995.Áður
fastafuiitrúi i Genf. Prófí aiþjóða-
stjórnmálum. Ráðinn til utanríkisráðu-
neytisins 1983.
Alþjóða-
stofnanir í Genf
Stefán Haukur Jóhannesson
45 ára
Sendiherrafrá 1999.Áður
skrifstofustjóri Viðskipta-
skrifstofu utanrikisráðu-
neytisins. Prófí lögfræði.
Ráðinn til utanríkisráðu-
neytisins 1986.(Einnig
sendiherra gagnvart Sló-
veníu.)
Evrópuráðið í Strassborg
Skrifstof ustjóri Viðskipta-
skrifstofu
Grétar Már Sigurðsson 44 ára
Sendiherra frá 2001. Prófi lögfræði.
Ráðinn til utanríkisráðuneytisins
1987. Var aðstoðarframkvæmda-
stjóri EFTA.
Skrifstofustjóri
Auðlindaskrifstofu
Mósambík
Benedikt Ásgeirsson
53 ára
Sendiherra frá 1994. Áður sendiherra
i London og skrifstofustjóri í utanrik-
isráðuneytinu. Með prófl stjórmála-
fræði. Ráðinn til utanrikisráðuneytisins
1976. (Einnig Angóla, Kenýa, Malaví, Namib-
íu, Sambiu, Suður-Afriku, Tansantu, Úganda).
Prótokollstjóri
Fastafulltrúar hjá
alþjóðaslofnunum
NATO í Brussel
Gunnar Gunnarsson 55 ára
Sendiherra frá 1992. Áður i Moskvu og
skrifstufustjóri varnar-
málaskrifstofu. Prófi
stjórnmálafræði frá
Beriin. Áður iektor í al-
þjóðastjórnmálum við
Hf.Ráðinn til utanrikis-
ráðuneytisins 1989.
Evrópusambandið,
EFTA í Brussel
Kjartan Jóhannsson 64 ára
Skipaður sendiherra 1989. Áður fastafulltrúi i
Genfog framkvæmdastjóri t
EFTA. Prófi bygginga-
verkfræði ogdoktorí
rekstrarverkfræði. Áður
bæjarfulltrúi ÍHafnar-
firði, þingmaður, ráð-
horrsi r\r\ fnrmnfti ir A /_
Gunnar Pálsson 49 ára
Sendiherra frá 1991. Áður sendiherra
i Vin, fastafulltrúi hjá Sameinuðu
þjóðunum og NATO. Prófi heimspeki
frá Dubiin og doktor I stjórnmáia-
fræði frá háskólanum í Buffato, New
York. Blaðamaður á Morgunbiaðinu,
starfsmaður NATO og háskólakenn-
ari í Buffalo i Bandarikjunum. Ráðinn til utanrikis-
þjónustunnar 1984.
Sveinn Björnsson 61 árs
Sendiherra frá 1996. Aður fastafull-
trúi hjá Evrópuráðinu i Strassborg,
forsetaritari og skrifstofustjóri i utan-
rikisráðuneytinu. Prófí heimspeki.
Ráðinn til utanrikisráðuneytisins
1968.
Björn Dagbjartsson 67 ára
Sendiherra frá 2001. Fyrsti sendi-
herra i sendiráði íslands i Afríku. Próf
I efnaverkfræði. Doktorspróf í mat-
vælafræði. Forstjóri Rannsóknar-
stofnunar fiskiðnaðarins, alþingis-
maður fyrir Sjálfstæðisflokkinn og
framkvæmdastjóri Þróunarsam-
vinnustofnunar Islands.
Alþjóðabankinn
Washington
Þorsteinn
Ingólfsson 59 ára
Sendiherra frá 1987.Áður ráðuneytisstjóri i
utanríkisráðuneytinu, fastafuiitrúi hjá NATO
og Sameinuðu þjóðunum. j
Sendiherra í Genf. Lög-
fræðingur frá Hi. Vann
hjá Atmenna bókaféiag-
inu og kenndi við Flens-
borg. Ráðinn til utanrík-
isráðuneytisins 1971.
Hörður Bjarnason
60 ára
Sendiherra frá 1990.
Áður sendiherra í Stokk-
hótmi og prótokollstjóri
utanrikisráðuneytisins.
Prófí alþjóðastjórnmál-
um. Ráðinn til utanrikis-
ráðuneytisins 1974.
f sérstökum verkefnum
Ólafur Egilsson 67 ára
Sendiherra frá 1986, áður i Bretlandi,
Sovétrikjunum og Rússlandi, Dan-
mörku og Kina. Lögfræðingur frá Hl.
Var blaðamaður á Visi og Morgun-
biaðinu og vann hjá Almenna Bóka-
félaginu. Ráðinn til utanríkisráðu-
neytisins 1966.
Sameinuðu þjóðirnar
NewYork
Hjálmar W. Hannesson 57 ára
Sendiherra frá 1988. Sendi-
herra i Þýskalandi og
fyrsti sendiherra íslend-
inga i Kina og Kanada. -
Með kennarapróf og
prófi sögu og stjórn-
máiafræði frá Bandaríkj-
unum.Kennari við MR og
Hl. Ráðinn til utanríkis-
þjónustunnar 1976.
Islenskir diplómatar um heim allan. Ein kona, þrjátíu karlar.
Fleiri stjórnmálamenn sendiherrar en í nágrannalöndunum.
Yngsti sendiherrann 44 ára en þeir elstu 67 ára. Fimm 65 ára
eða eldri í árslok. DV breiddi út heimskortið og rýndi í hverjir
það eru sem eiga að vera andlit okkar í útlöndum.
Ein kona ng þrjátíu karlar
Bandaríkin
Helgi Ágústsson
62 ára
Skipaður sendiherra
1989. Áður sendiherra í
Bretlandi og Danmörku
og ráðuneytisstjóri I utan-
rlkisráðuneytinu. Lögfræðingur
frá Hl. Ráðinn til utanríkisráðu-
neytisins 1970. (Einnig Argentinu,
Brasiiíu, Chile, El Salvador, Úrúgvæ,
Gvatemala og Mexikó).
Kanada - Winnipeg
Atli Ásmundsson 60
ára
Nýskipaður aðatræðismaður
I Islendingabyggðum I
Kanada, sem jafngiidir
sendiherratitii. Hefur
starfað sem blaðafulltrúi
Halldórs Ásgrímssonar ut-
anríkisráðherra frá 1995.
Áður biaðafuiitrúi Steingrims Her-
mannssonar.
Kanada
Guðmundur
Eiríksson 55 ára
Sendiherra frá 1988.
Ráðinn tii utanríkisþjón-
ustunnarsem samningamað-
ur við hafréttarsamninga. Aður
þjóðréttarfræðingur í utanrikis-
ráðuneytinu. Prófi verkfræði, lög-
um og þjóðarétti. Starfsmaður
Sameinuðu þjóðanna og fulltrúi í
alþjóðalaganefnd Sameinuðu
þjóðanna. Dómari við hafréttar-
dómstólinn í Hamborg. Prófessor
við friðarháskóla Sameinuðu
þjóðanna í Kostaríka. (Einnig
sendiherra gagnvart Ekvador,
Kostaríka, Kólumbiu, Nikaragúa,
Panama, Perú og Venesúela).
Finnland
Jón Baldvin Hannibals
son 65 ára
Sendiherra frá 1998,áðuríWash-
ington. Fyrrverandi ráðherra og for-
maður Alþýðuflokksins, ritstjóri Al-
þýðublaðsins, skólameistari á Isafirði.
Með hagfræðipróffrá Edinborgarháskóla.
(Einnig sendiherra gagnvart Eistlandi, Lett-
landi, Litháen og Úkrainu).
Svíþjóð
Svavar Gestsson 59
ára
Sendiherra frá 1999, áður
aðalræðismaður i Winnipeg i
Kanada. Fyrrverandi ráðherra og for-
maður Alþýðubandalagsins, ritstjóri
Þjóðviljans. Hvarffrá taganámi við Hl.
(Einnig sendiherra gagnvart Albaniu,
Bangiadess, Búigaríu, Pakistan, Serbíu-
Svartfjallalandi og Sri Lanka).
Noregur
Stefán Skjaldarson 49 ára
Sendiherra fró 2001. Áður skrif-
stofustjóri Alþjóðaskrifstofu. Ráð-
inn til ráðuneytisins 1992,áður
hjá fjármálaróðuneytinu og sem
skólastjóri á Skjöldólfsstöðum i
Jökuldal. Með prófistjórnmála-
fræði frá Oslóprháskóla. (Einnig sendi-
herra gagnvaft Alsir, Egyptalandi, Iran,
Kúvæt, Kýpur, Makedóníu, Katar og
Sádi-Arabiu).
Danmörk
Þorsteinn Pálsson
55 ára
Sendiherra frá 1999, áðurí
London. Fyrrverandi forsætis-
ráðherra, sjávarútvegs- og dóms
málaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokks-
ins, ritstjóri Vísis og framkvæmdastjóri VSl.
Með lögfræðipróffrá Hl. (Einnig sendiherra
gagnvart Israel, Jórdaniu, Rúmeníu, Túnis og
Tyrklandi).
Bretland
Sverrir Haukur
Gunnlaugsson
61 árs
Skipaður sendiherra
1985. Áður ráðuneytisstjóri
í utanríkisráðuneytinu og
sendiherra i Genf, Paris og Brussel.
Lögfræöingur frá Hl. Ráðinn til utan
ríkisráðuneytisins 1970. (Einnig
sendiherra gagnvart Grikklandi, Li-
banon, Hollandi, Indlandi, Irlandi,
Maldív-eyjum, Möltu, Nepal og Ní-
geriu).
Japan
Ingimundur
Sigfússon 66 ára
Skipaður sendiherra
1995 í Bonn.Flutti til
Berlínar 1999. Lögfræði-
þróffrá Hl. Var forstjóri og
stjórnarformaður Heklu hf.
(Einnig sendiherra gagnvart
Austur-Timor og Filippseyjum.)
Þýskaland
Jón Egill Egilsson 58 ára
Skipaður sendiherra 1996. Prófí sögu frá
Edinborgarháskóla, áður barnaskóta-
kennari og skólastjóri í Grundarfirði.
Ráðinn til utanrikisráðuneytisins 1984.
Sendiherra i Rússlandi og i Þýskalandi frá
2001 (Einnig Króatia, Pólland, Sviss).
Frakkland
Sigríður Snævarr 51 árs
Sendiherra frá 1991, áðurStokkhólmi.
Prófi alþjóðasamskiptum frá Fletcher
School ofLaw and Diplomacy, áður
leiðsögumaður á Islandi og Italiu. Ráðin
til ráðuneytisins 1978. (Einnig Spáni, Italíu,
Portúgal og Andorra og alþjóðastofnunum i
Paris og Róm)
Tómas Ingi Olrich
61 árs
Tekur við siðar á árinu, fyrrum mennta-
málaráðherra, menntaskólakennari og
hótelstjóri á Hótel Akureyri. Prófí
frönsku frá háskólanum i Montpellier.