Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2004, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2004, Qupperneq 29
DV Fóktn LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 29 Hmhliðin Stefni á að gifta mig á næsta ári awSSSag t itksST"’™*-? SSÆírr- •— t- K, Öll breytumst við að einhverju leyti með aldrinum. DV gróf upp 13 ára gam- alt viðtal sem tekið var við Hörð Magnússon árið 1991. Þar svaraði Hörður ýmsum samviskuspurningum en hvernig ætli hann svari þessum sömu spurningum í dag? Tvæn Uiðip á Höddi Magg Hin iilið Harðap 1991 Fullt nafn: Hörður Magnússon. Fæðingadagur og ár. 19. febrúar 1966. Maki: Ég er trúlofaður Deliu Kristínu Howser. Böm: Magnús Haukur, 5 ára. Bifreið: Ford Escort, árg. ‘87 Starf: Sölustjóri Háskólabíós. Laun: Þau eru þokkaleg. Áhugamál: Fótbolti, tónlist og kvikmyndir. Hvað hefur þú fengið margar réttar í lottóinu? Ég hef mest fengið þrjár tölur. Hvað Snnst þér skemmtilegt að gera? Skora mörk auðvitað og eyða tíma með fjölskyldunni. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Tapa. Uppáhaldsmatur: Mér finnst allur matur góður sem Delia býr til. Uppáhaldsdrykkur: ísköld léttmjólk. Hvaða íþróttamaður finnst þér standa fremstur í dag? Nick Faldo golfspilari og John Barnes, knatt- spymumaður hjá Liverpool. Uppáhaldstímarit? Ætli það sé ekki einna helst fót- boltablöð á borð við Shoot og Match. Hver er fallegasta kona sem þú hefur séð fyrir utan maka? Kathleen Turner. Ertu hlynntur eða andvígur ríkisstjóminni? Hlynnt- ur. Hvaða persónu langar þig mest að hitta? Phil Collins. Uppáhaldsleikari: Gene Hackman og Jack Nicholson. Uppáhaldsleikona: Jodie Foster í kvikmyndinni Lömbin þagna. Uppáhaldssöngvari: Paddy McAloon. Uppáhaldsstjómmálamaður: Davíð Oddsson. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Garfield. Uppáhaldssjónvarpsefiii: íþróttir og góðar bíómynd- if- Ertu hlynntur eða andvígur vem vamarliðsins hér á landi? Hlynntur. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Mér finnst þetta allt sama tóbakið nema íþróttalýsingarnar em bestar á Rás 2. Uppáhaldsútvarpsmaðun Bjarni Felbcson. Stöð eða RÚV? Svipað á báðar. Uppáhaldssjónvarpssmaður: Ég hef mikið dálæti á Bjarna Fel. Uppáhaldsskemmtistaður: Ég fer sjaldan út að skemmta mér, helst einstöku sinnum á krá. Fjömkráin í Hafnarfirði er ágæt. Uppáhaldsfélag f íþróttum: FH. Stefiiir þú að einhverju sérstöku í framtíðinni? Já, að gifta mig á næsta ári. Hvað gerðir þú í sumarfilinu? Ég tók tvær vikur í sum- arfrí og þær fóm í boltann. Venjulega er ekki hægt að taka sumarfrí á annatíma í fótboltanum þannig að það verður að bíða til haustsins. Hin iilið Harðar 2094 Hörður Magnússon iþrottafrettamaður Búinn að skipta um uppáhalds leikkonu. Fyrir 13 árum var það Jodie Fost- er en nu eru það Julia Roberts og Scarlett Johansson. Þá hefur hann látið af ástfóstri sinu við RÚV og tekur nú Stoð 2 fram yfir sem er kannski ekki svo skrýtið. Fullt naftt: Ég heiti ennþá Hörður Magnússon. Fæðingadagur og ár: 19.02.1966. Maki: Ég á unnustu sem heitir Helga Helgadóttir. Böm: Ég á 3 börn og fósturson. Bifreið: Hyundai Getz 2003. Starfi íþróttafréttamaður. Laun: Þau eru ágæt. Áhugamál: íþróttir, tónlist og kvikmyndir. Hvað hefur þú fengið margar réttar í lottóinu? Bara þrjár. Hvað finnst þér skemmtilegt að gera? Það er voðalega gaman að horfa á góða bíómynd og hlusta á fína tónlist. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Vaska upp. Uppáhaldsmatur: Jólasteikin. Uppáhaldsdrykkur: Gamla góða mjólkin. Hvaða íþróttamaður finnst þér standa fremstur í dag? Zinedine Zidane hjá Real Madrid. Uppáhaldstímarit? Ætli það sé ekki World Soccer. Hver er fallegasta kona sem þú hefur séð fyrir utan maka? Monica BeUucci leikkona. Ertu hlynntur eða andvígur rfldsstjóminni? Andvígur. Hvaða persónu langar þig mest að hitta? John F. Kenn- edy. Uppáhaldsleikari: Anthony Hopkins, Albert Finney, Sean Penn og A1 Pacino. Uppáhaldsleikona: Mér finnst gaman að Juliu Ro- berts þó hún sé ekki rosaleg leikkona og svo eru Scar- lett Johansson og Kristin Scott-Thomas alltaf góðar. Uppáhaldssöngvari: Peter Gabriel, Elvis Costello og Paul Weller. Uppáhaldsstjómmálamaður: Það var alltaf Tony .Blair en hann er búinn að klúðra því. Verð því að segja Bill Clinton. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Simpson-fjöl- skyldan. Uppáhaldssjónvarpsefiii: Fótbolti, Vesturálman og Six Feet Under. Ertu hlynntur eða andvígur vem vamarliðsins hér á landi? Hlynntur. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Mér finnst Rás 1 vönduðust en á Skonrokki og X-inu er verið að gera ágætis hluti. Uppáhaldsútvarpsmaður: Illugi Jökulsson og Þor- geir Ástvaldsson. Stöð 2, Skjár einn eða RÚV? Stöð 2. Uppáhaldssjónvaipssmaður: Páll Magnússon, Edda Andrésdóttir og Jón Ársæll Þórðarson. Uppáhaldsskemmtistaðun Enginn sérstakur í uppáhaldi. Uppáhaldsfélag í íþróttum: FH. Stefnir þú að einhveiju sérstöku í framtíðinni? Stefni að því að komst í langt og gott sumarfrí eftir rúmlega ár og ferðast eitthvað. Hvað ætlarðu að gera í sumarfrfinu? Hugsa vel um þá sem em mér næstir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.