Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2004, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 2004
Fréttir DV
Umfangsmesta fjársvikamál sem upp hefur komið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Svein-
björn Kristjánsson er höfuðpaurinn í málinu og á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi. Kristján Ragnar
Kristjánsson, Árni Þór Vigfússon, Ragnar Orri Benediktsson og Auður Harpa Andrésdóttir eru ákærð fyr-
ir hylmingu og peningaþvætti. Þau geta átt von á allt að fjögurra ára fangelsi verði þau fundin sek.
Sveinbjöm Kristjánsson játar að hafa dregið sér 250 milljónir króna
meðan hann starfaði sem aðalgjaldkeri Landssímans á árunum
1999 til 2003. Mál Ríkislögreglustjóra gegn Sveinbirni og fjómm
öðmm sakborningum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær-
morgun. Sveinbirni er gefið að sök að hafa dregið sér rúmar 260
milljónir. Málið er eitt umfangsmesta íjársvikamál sem hér hefur
komið upp og er ákæran yfir fimmmenningunum í 197 liðum.
Kristján Ragnar Kristjánsson,
bróðir Sveinbjörns, og Arni Þór Vig-
fusson em ákærðir fyrir hylmingu og
peningaþvætti en þeir tóku við rúm-
um 150 milljónum króna úr hendi
Sveinbjöms. Frændi Sveinbjörns,
Ragnar Orri Benediktsson, er ákærð-
ur fyrir hylmingu og peningaþvætti á
ríflega þremur milljónum króna og
fyrir að hafa tekið við og ráðstafað
peningum að upphæð rúmlega 22
milljónir króna. Að síðustu er Auður
Harpa Andrésdóttir ákærð fyrir pen-
ingaþvætti þegar hún tók við þremur
milljónum króna úr hendi Svein-
björns og færði á milli bankareikn-
inga.
Með frakkann yfir höfðinu
Sveinbjöm kom í héraðsdóm
rétt í þann mund sem þinghald
var að hefjast. Hann huldi andlit
sitt með frakka og gekk hröðum
skrefum inn í salinn. Hann
settist við hlið lögmanns síns,
Helga Jóhannessonar, og
sneri andliti sínu frá áheyr-
endabekkjum í þær fjörutíu
mínútur sem þinghaldið stóð
yfir.
„Ég lýsi mig sekan af
öllum ákæruatriðum
fyrir utan eitt, “
sagði Svein-
björn
Þeg-
ar
Róbert Spano héraðsdómari spurði
hann út í ákæruatriðin sem em 137
talsins í hans tilfelli. Sveinbjörn ját-
aði sem sagt brot sín skýlaust fýrir
utan tíu milljónir sem honum er gef-
ið að sök að hafa dregið sér vegna
þátttökugjalda í Skjálftamóti Lands-
síma íslands. Sveinbjörn sagði tölur í
þessum ákærulið ekld réttar en neit-
aði ekki að lýsingin á fjárdrættinum
gæti verið rétt.
Sveinbjörn á yfir höfði sér allt að
sex ára fangelsi og fjórmenningarnir
geta átt von á allt að fjögurra ára
fangelsi verði þau fundin sek um
hylmingu og peningaþvætti. Að
loknu þinghaldi hvarf
Sveinbjörn hratt
út um bakdyr í
íéttarsaln-
um,
með ffakkann yfir höfðinu og steig
upp í bfl sem beið hans fyrir utan.
Ámi Þór, fyrrverandi sjónvarps-
stjóri Skjás eins, neitaði að tjá sig um
ákæruna vegna þess að lögmaður
hans væri erlendis. Af þessum sök-
um frestaði dómari þinghaldinu um
eina viku og mun Ámi Þór svara því
til hvort hann er sekur eða saklaus að
viku liðinni. Félagi hans Kristján Ra.,
fýrrverandi fjármálastjóri Skjás eins,
lýsti yfir saídeysi í málinu. Sama
gerðu Ragnar Orri og Auður. Öll þrjú
höfiiuðu bótakröfum sem til þeirra
em gerðar. Landssími íslands krefur
Sveinbjöm um rúmar 63 milljónir í
skaðabætur og hafnaði hann ekki
þeirri kröfu fýrir réttinum í gær.
Fékk leyfi hjá dómara vegna
utanferðar
Fjárdrátturinn stóð yfir reglu-
bundið firá 1999 til 2003. Mest vom
undanskotin árið 1999 eða rétt tæpar
100 milljónir. Á tímabilinu 1999 til
2000 runnu 129 millj-
ónir til Alvöru lífs-
ins en það er
einkahlutafé-
eigu Árna Þórs og Kristjáns Ra. ís-
lenska sjónvarpsfélagið, sem rekur
Skjá einn, fékk rúmar 25 milljónir
inn á reikning sinn árið 1999. Einka-
hlutafélagið Haninn, sem er í eigu
Áma Þórs og Kristjáns Ra. tók við 22
milljónum króna úr hendi Svein-
bjöms á tímabilinu. Tæpar fimmtíu
milljónir króna virðist Sveinbjörn
hafa tekið til einkanota: hann greiðir
til dæmis tæpar 18 miljónir til Visa
fslands vegna eigin greiðslukorta.
Fjárdrátturinn komst upp siðast-
liðið vor við innri endurskoðun hjá
Landssímanum. Sveinbjörn naut
trausts í starfi og bjó yfir gríðarlega
góðri þekkingu á bókhalds- og eftir-
litskerfi fýrirtækisins. Miklum hluta
fjárins náði hann með því að breyta
textaskrám með upplýsingum um
reikninga sem honum bar að greiða
fýrir hönd Landssímans. Allt virtist
vera rétt í bókhaldinu en Sveinbirni
tókst að breyta upplýsingunum eftir
að þær vom komnar út úr bókhalds-
kerfinu og vom á leið í banka. Þá bar
greiðslurnár af leið og fóm inn á
reikninga ýmissa hlutafélaga
sem Sveinbjörn tengdist með
einum eða
öðmm
hættí. Auk þess beitti Sveinbjöm
öðrum aðferðum; svo sem með
óheimilum millifærslum um banka-
línu.
Sveinbjöm býr um þessar mund-
ir í Skotlandi. Hann fékk leyfi hjá
dómara til að sleppa við að mæta í
næstu viku enda hefur hann þegar
svarað fyrir sakargiftirnar. Hann
mætir hins vegar við aðalmeðferð
málsins sem ráðgert er að fari fram
um miðjan næsta mánuð.
Sveinbjörn Gerði allt til að fela sig, bæði
þegar hann kom til landsins og i réttarsal.
m
Þórarinn V. Þórarinsson segist hafa treyst endurskoðandanum
Þórarlnn ViBar Þórarinsson Var forstjóri
Simans á meðan Sveinbjörn dró sér 150
milljónir króna. Segist hafa treyst á innri
og ytri endurskoðendur fyrirtækisins.
'rn blekkti hálaunaða stjórnendur
„Það sem ég treysti á, var að
reikningar félagsins væru réttilega
endurskoðaðir og stemmdir af,“
segir Þórarinn V. Þórarinsson fyrr-
verandi forstjóri Landssímans en á
meðan hann var forstjóri dró Svein-
björn Kristjánsson sér um 150 millj-
ónir króna. „Ég hygg að það sé ekld
á færi neins stjórnanda í stóru fyrir-
tæki að hafa eftirlit með öðrum
hætti en að treysta á þá eftirlits-
ferla sem settir eru upp í sam-
ræmi við lög, reglur og venjur,"
segir Þórarinn.
Sveinbjörn Kristjánsson
játaði fyrir dómara í gær að
hafa dregið sér 250 milljónir
króna úr bókhaldi Landssím-
ans á fimm ára tímabili.
Hann er ákærður fyrir að hafa
misnotað aðstöðu sína sem að-
Brynjólfur Bjarnason
Hefur styrkt eftiriitskerfi
Simans en var við störf
þegar málið komst upp
fyrir einskæra tilviljun.
Friðrik Pálsson Var
Sigurður Þórðarson Rik-
stjórnarformaður Simans isendurskoðandi segir að
þegar Sveinbjörn stund-
aði fjárdráttinn og tók
poka sinn.
Sveinbjörn hafi komið sér
iþá stöðu að geta dregið
sér fé um tima.
algjaldkeri og síðar aðalféhirðir.
Sveinbjörn náði 95 milljónum árið
1999, 38 milljónum árið 2000, 31
milljón árið 2001, 37 milljónum
árið 2002 og 28 milljónum árið 2003
fram að þeim tíma sem málið kom
upp.
Þessi mesti fjárdráttur íslands-
sögunnar komst upp þegar Rflds-
skattstjóri skoðaði reiloiinga fyrir-
tækis Kristjáns Ra. Kristjánssonar
og Árna Þórs Vigfússonar, Alvöru
lífsins og komst að tengslum þess
fyrirtækis við Landssímann. Sigurð-
ur Þórðarson rfldsendurskoðandi
fellst á að þetta mál falli undir þau
sem uppgötvast fýrir tilviljun en það
eru um 20% af málum af þessu tagi
sem uppgötvast á þann hátt.
Ekkert fannst í áreiðanleika-
könnun
Ríkisendurskoðun sá um endur-
skoðun á reikningum Landssímans.
Árið 2001 gerði PriceWaterhouse
Coopers sérstaka áreiðanleika-
könnun um það hvort reikningur
félags gæfi ekki raunsanna mynd af
fjárhag fyrirtækisins í tilefni af fyrir-