Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2004, Síða 30
30 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 2004
Síðast en ekki síst UV
Rétta myndin
Hfft og slakað við Reykjavfkurhöfn.
Kris vill bara ávaxtakörfu!
Miklum sögum fer af sérkröfum
hinna alþjóðlegu stjama þegar þær
troða upp víða um heim. Þannig hef-
ur DV greint frá því að spánski dans-
arinn Cortés vilji hafa allt drifhvítt í
búningsherbergi sínu. Svo sem ekkert
rrnB] mikið rokk og ról þar en eft-
ir því sem blaðið kemst
næst er enn minna við haft þegar Kris
Kristoffersson treður upp í Laugar-
dalshöll 14. ]úni næstkomandi. Einu
kröfumar sem hann gerir er að í bún-
ingsherberginu verði eins og ein
ávaxtakarfa. Er þá af sem áður var en
söngvarinn þótti afar brokkgengur á
yngri árum. Hann mun því hafa róast
verulega en með honum kemur kona
hans og líkast til tvö börn. Kris mun
hafa haft miklar efasemdir þegar
hann spurði að til stæði að einhverjir
myndu hita upp fyrir sig. Hann heftir
sjaldnast þann háttinn á en til stend-
ur að KK og Ríó Tríó muni hefja tón-
leikana. Tónleikahaldarar brugðu
skjótt við og sendu honum tónlist
með þessum íslensku snillingum.
Honum líkaði vel enda hvernig má
annað vera? Ríó Tríó hefur til dæmis
leitað í smiðju meistarans og íslensk-
að texta við lög hans. Kris sendi því
skeyti til baka sem er á þessa leið:
„This sounds like a great evening ...
we look forward to both acts then!
Cheers, Kris and Lisa.“
Kris Kristoffersson Hafði miklarefasemdir
um Rió og KK en þær hurfu sem dögg fyrir
sólu þegar hann heyrði tónlist hinna íslensku
meistara og sendi svohljóðandi skeyti:„This
sounds iike a great evening... we look for-
ward to both acts then! Cheers, Kris and Lisa.“
Síðast en ekki síst
• HalldórÁsgrímsson utanríkisráð-
herra hefur í ýmsu að atast þessa
dagana. Á vef herstöðvaandstæðinga
segir að ríkisstjórn ís-
lands hafi á dögunum
eytt 52 milljónum í að
flytja sexApache-her-
þyrlur til Afganistan.
Flumingar þessir em
skilgreindir sem neyð-
araðstoð íslands við af-
gönsku þjóðina. Mun
þetta hafa komið fram í
svari stjómvalda við fyrirspum mið-
nefndarmanns í Samtökum her-
stöðvaandstæðinga, Páls Hilmars-
íMarínó
ÞEGAR ÞXfi HAFXb SVO FEN6IÍ) NÓ6 AF
•ÞVOTTT ÞÁ SKUTLIL ÞIÐ RAUÐUM SOKK
MEÐ HVÍTA ÞVOTTINUM 06 PRUMIÍ)
VELINNI Á 60° 06 ÞIÐ MUNIL EKKI
ÞURFA Aí) KOMA NÁL/E6T ÞVOTTI í
HERRAR MÍNIR! ER EKKI TÍMI TIL KOMINN
Aö 6LEUJA KONUNA 06 SETJA í VÉLINA?
EKKI ÖRVÆNTA ÞVÍ ÞETTA ER LÍTIt) MÁL
ENbA ER ÞETTA KONUVERK, HEHE!
KERLIN6IN
VERÐUR AUDVITAO
HISSA ÞEGAR ÞÚ SETUR
í VÉLINA ÓBE&INN 06
MUN FARA FRAM Á AÐ
SJÁ MEIRA AF SVONA
FRAMTAKSSEMI.
• í svari við fyrirspum Páls Hilmars-
sonar, sem var í þremur liðum, kom
fram að þyrlumar hafi verið fluttar
með með AN-124-vélum í eigu úkra-
insks fhigfélags sem er með samn-
inga við Atlantshafsbandalagið um
fragtflutninga. Vom þyrlumar ferjað-
ar í tvennu lagi og kostaði hvort flug
178 þús. bandaríkjadali og þau bæði
því samtals 356 þúsund bandaríkja-
dali sem samsvarar
26 miUjónum króna
á gengi dagsins í
dag. Stefáni Páls-
syni spumingaljóni
og ritstjóra vefsins
blöskrar, segir þetta
ffóðlegar upplýsing-
ar og umhugsunar-
verðar fyrir friðelsk-
andi fólk. Og spyr: „Er fjármunum
skattborgara ekki betur varið á annan
hátt en með því að flytja drápstól til
stríðshrjáðs lands? Blásnauðum íbú-
um Afganistan er í það minnsta lítill
greiði gerður með slíku athæfi."...
• Senn líður að því að Stóra mál-
verkafölsunarmálið verði tekið fyrir í
Hæstarétti en eins og DVhefur þegar
greint frá hefur ákæruliðunum fækk-
að um rúman helming úr 102 mynd-
um sem em tíl umfjöllunar dómstóla.
Sakborningarnir Jónas Freydal og
Pétur Þór Gunnarsson geta hins veg-
ar farið að taka til jakkafötin því gert
er ráð fyrir að í mál-
inu verði réttað
dagana 20. og 21.
apríl. Til stóð að
einungis yrði varið
einum degi í að taka
málið fyrir en verj-
andi Péturs Þórs,
Ragnar Aðalsteins-
son, mun hafa talið
sig þurfa meiri tíma...
FLOTT hjá Mínus að vera bókaðir
dag eftir dag I öllum helstu htjóm-
leikahöllum og krám Bretlandseyja
og spila þar fyrir tryllta aðdáendur.
Svo eru þeir búnir að taka stefnuna á
háborg tónlistarinar í Evrópu - Vín í
Austurrfki. Vart komast menn tengra í
músíkinni.
wlja stærri sneið af kokunni
Ætla ekki að ét'ana alla
„Ekki þarf að líta á þetta sem ógnun. Ég hef
aldrei heyrt nokkra konu tala um að hún vilji út-
rýma karlmönnum! Þeir em hluti samfélagsins en
það erum við líka," segir Þórhildur Þorleifsdóttir
leikstjóri. í.gær greindi DV frá miklum leynifundi
leikhúskvenna sem haldinn var að Sólheimum í
Grímsnesi. Sóttu um 40 konur fundinn eða ráð-
stefnuna, meðal annarra Þórhildur. í greinar-
korninu var því velt upp hvort þar væri verið að
leggja drög að því að bylta karlaveldinu sem ríkir í
leikhúsinu. Þórhildur segir það af og frá. „Enginn
þarf að óttast neitt og óþarft að stilla þessu þannig
upp. En hlutföllin eru vissulega einkennileg í
valdastöðum og hvað áhrif varðar. Því er ekki að
leyna að konur vilja stærri hlut í leikhúsinu. Við
eigum mikið af hæfum, reynslumiklum og
menntuðum konum sem ættu að láta meira til sín
taka og fá tækifæri til þess. Jafnframt eigum við
mikið af nýútskrifuðum, glæsilegum ungum kon-
um sem verða að fá að láta til sín taka. Þar er mik-
ill kvenauður á ferð."
Á fundinum var jafnframt Tinna Gunnlaugs-
dóttir sem gefið hefur kost á sér í stól Þjóðleik-
hússtjóra. Þórhildur segir ráðstefnuna ekki hafa
verið stuðningsfundur við eina né neina konu þó
því hafi sannarlega verið fagnað að Tinna væri
búin að taka þetta skref. „Kom fram eindrægur
vilji að löngu væri kominn tími
til að kona settist í þann stól.
Jafnframt var því varpað fram
að sem flestar konur gæfu kost
á sér. Timabært er að meira sé
hlustað á konur. Óeðlilegt
hversu karllægt þetta er allt
saman. Við viljum stærri sneið
af kökunni en enginn áhugi á
að éta hana alla," segir Þórhild-
ur. Sjálf hefur hún ekki gert
upp hug sinn, hvort hún muni
sækjast eftir starfinu eða ekki.
Þórhildur lætur afar vel af
ráðstefnunni sem tókst ljóm-
andi vel. Hún segir þetta
dæmigerða grasrótarhreyf-
ingu, sprottna af þörf. Ekki var
boðað til fundarins með form-
legum hætti heldur spurðist
þetta meðal leikhúskvenna.
Var staða kvenna innan leik-
hússins rædd í þaula en flestar fundarkvenna
voru þeirrar skoðunnar að hún væri alltof veik. í
framhaldinu eru vonir bundnar við að hreyfmgin
vindi upp á sig og hefur þegar yerið ákveðið að
setja upp fræðslufundaröð þar sem farið verður
ítarlegar í þessi mál. „Þetta var
mjög skemmtilegt, mikil eindrægni, samstaða og
fjör. Frjó, lifandi, jákvæð og afskaplega skemmti-
leg ráðstefna," segir Þórhildur.
jakob@dv.is
Krossgátan
Lárétt: 1 fituskán, 4
pluss, 7 kremja, 8 nagli,
10 kvenmannsnafn, 12
ullarkassi, 13 Lappi, 14
púðrar, 15 spil, 16 slót-
tug, 18 blása, 21 lélegir,
22 leiðslur, 13 umrót.
Lóðrétt: 1 kinnung, 2
keraid, 3 konur, 4 fé, 5
tíndi, 6 sáld, 9 duglegur,
11 treg, 16 snjó, 17 upp-
köst, 19sómi, 20 tré.
Lausn á krossgátu
■>|se 07 'etæ 6t 'B|se
^ L 'seus 91 'Qnej; u j|ete 6'eis 9'se| s 'jjunujjef) y 'Je6u!pa>| £ 'nuje j'6oq i :;j3JQoq
•jsej K'JBQæ ZZ'W\ L7'eQseu8L
'6æ|s g L 'nju s l 'Jeoiu y \ 'iujbs £ i 'j?| z L 'eis? 0 L 'Jne6 8'efjaui i 'sog y 'yeiq i :jj?jeq
Véðrið
* *
Allhvasst
+3
Allhvasst
m
/~s/ <fr>/
* - ^llhvasst
Hvassviðrí
Allhvasst
+4
4:Q/
***»
Hvassviðri
Hvassviðri
Strekkingur
+5
es
x
+4é**é
Hvassviðri
+54 4
Hvassviðri
Allhvasst