Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2004, Side 27
DV Fókus
FIMMTUDAGUR 15.APRÍL2004 27
--------PkliAK t'KKTtK MklRA 1’IASVI-
HILVtTI. MUNU HINIR DAUÐU
HELTAKA JORDINA!
Án efa einn besti
spennuhrollur sem
sést hefur í bíó.
DA\ ,
a vi ic
DEAI
l ,The Dawn of the Dead"
\ er hressandi hryllingur,
sannKölluð himnasending.
Þá er húmorinn aldrei langt
undan. Sem sagt eðalstöff"
Þ.Þ. Fréttablaðið
SÝND kl. 6, 8 Og 10.10
B.i. 16
ITWISTED
kl. 10.10 B.i. 16
SYND kl. 8
SYND kl. 6, 8 Og 10
SÝND kl. 6
M/ENSKU TALI
M/ÍSL TALI
Bffil
www.sambioin.is
ADAMSAHDÍJER DRf
íRYMORE
iimmy the Tuly w m*ttur (h«tfutet« fyndimw wywil
fíEGnBOGinn
I SÝNDkl. 5.45, 8 og 10.15 SÝNDkl. 5.45, 8 Og 10.15
| :LOST IN TRANSLATION kl. 81 ITHE PASSION OF_ kl. 5.30, 8 Og 10.30 | 1
1 |BIG fish kl. 10.10 I ÍPETER PAN kl. 6 MEÐ (SLENSKU TALI [ 1
□□ Dolby /QD/.. * Thx
Sýnd kl. 4.30 MEÐ ISLENSKU TALI
www.laugarasbio.is
V
1*777
SE
m
SÝNDkl. 4, 6,8 og 10.10
íslenski NBA-leikmaðurinn Jón Arnór Stefánsson heillar dömurnar í Texas
Kvikmynda- [----------------_'l
spekúlantar í |É
Ameríku tóku lÉQr-c sSÉSi
sig til fyrir
skömmu og
settu saman
lista yfir þá l
karaktera sent
þeint þykja eft- I
irminnilegastir I
úr kvikmynda-
sögunni. Túlkun Marlon Brando á
maffuforingjanum Vito Corleone úr
The Godfather þótti vera eftirminni-
legasti karakter kvikmyndasögunnar
og sigraði hann með nokkrum yfir-
burðum. Á eftir þessum frægasta
mafíuforingja sögunnar kom Fred
C. Dobbs sem Humphrey Bogart lék
í kvikmyndinni Treasure of the Si-
erra Madre. Vivien Leigh fékk svo
þriðja sætið fyrir leik sinn í Gone
with the Wind þar sem hún fór með
hlutverk Scarlett O’Hara. Aðrir
karakterar sem
komust ofarlega á
listann voru Indiana
K W Jones, Ellen Ripley
f út Alien-myndun-
M um, James Bond í
túlkun Sean Conn-
ery en tíundi og jafn-
IppPlsjÍjlHK framt nýjasti aðilinn
á listanum er Goll-
I um úr Hringadrótt-
1Æ.;, áraH inssögu. Hann var
j að mestu tölvugerð-
ur Þutt hteyfingar
fffa» .-aW og röddin hafi verið
snilldarlega útfærð af leikaranum
Andy Serkis. Listinn var settur sam-
an með kosningu nolckurra helstu
kvikmyndaspekúlanta Bandaríkj-
anna.
Jón Arnór
Hefur komið sér vel fyrir I
Texas og nú gefst ungum
stúlkum tækifæri til að vinna
stefnumót með stráknum. M
Til þess þarfað skrá sig JUk
íþar til gerðan leik á mm
heimasíðu Dallas fm!
Mavericks og þar ®t|
geta piltarnir lika ■
unnið stefnumót ^
við eina afklapp- pi
stýrum liðsins. fl
Win a date with
a Mavs Player
orDancer
match com
níiTl'iijíÉi i(T '......1
Körfuknattleiksmaðurinn
Jón Arnór Stefánsson heldur
áfram að gera það gott í Banda-
rfkjunum þótt hann hafi ekki enn
fengið að spila með liði sínu, Dallas
Marvericks. Nú síðast birtist Jón
Arnór í viðtali á sjónvarpsstöðinni
Fox4 ásamt ungri stúlku sem kallast
Lindsay Shoulders og er klappstýra
hjá liðinu. Þau mættu í morgunþátt-
inn Good Day á mánudaginn var þar
sem þau kynntu svokallað Mavs
Match Zone. Um er að ræða leik á
heimasíðu Dallas Mavericks þar
Sem aðdáendur liðsins geta skráð sig
til að kynnast öðru fólki sem líka
hefur brennandi áhuga á NBA-lið-
inu. Fyrirbærið hefur einnig verið
rækilega kynnt á netinu og varla er
hægt að fara á síðu tengda |
NBA-körfuboltanum án þess y|
að rekast á auglýsingu með
andliti Jóns Arnórs. Einn heppinn
karlmaður og önnur enn heppnari
kona verða síðan dregin úr hópi
þátttakenda í Mavs Match Zone-
leiknum og gefst þeim svo tækifæri
til að fara á stefnumót með þessu
ágæta fólki. Ungar stúlkur sem eru
heitar fyrir KR-ingnum fyrrverandi
þurfa því ekkert annað að gera en að
fara á www.dallasmavericks.com og
skrá sig til leiks og þá er aldrei að vita
nema þær vinni eins og eitt stefniK
mót með goðinu.
Selma kennirJónsa að hreyfa sig
Sviðsæfingar fyrir Eurovision hófust i gær. Það erSelma Björnsdóttir sem er sér-
fræðingur islenska liðsins iþessum málefnum og mun hún næstu daga kenna
Jónsa hvað hann má og má ekki gera á sviðinu. Selma veit vel hvaðhún syng-
ur Iþessum efnum þar sem hún hefur viða komið við sem danshöfundur fyrir
utan að hafa mikla reynslu afsjálfri keppninni eftir að hún tók annað sætið
árið 1999. Næsta mál á dagskrá Eurovisionhópsins er siðan að finna fötá
Jónsa en ákveðið hefur verið að Galleri 17 muni klæða kappann. Ráðgjafarnir
Svenni, Svavar og Svava ræddu þessi mál í byrjun vikunnar og kíktu á úrvalið
en engar ákvarðanir hafa verið teknar enn.
íslandsmeistaramót kafFibarþjóna hefst í dag og Ása Jelena Petterson hefur titil að verja
Kaffibarþjónar verða að vera auðmjúkir
„Þetta er kaffibarþjónakeppni sem
gengur út á það að bera fram tvenns
konar staðlaða drykki sem em
Espressó og Cappucino," segir Ása
Jelena Petterson, íslandsmeistari
kaffibarþjóna. „Svo náttúrlega á
maður að geta sýnt fram á að maður
sé kreatívur og geti notað hráefnið á
sem fjölbreyttastan þátt," segirÁsa og
þarf hún eflaust ekki að hafa miklar
áhyggjur þar sem hún var líka í öðm
sæti á heimsmeistaramóti kaffibar-
þjóna í fyrra. „Ég æda að verja titilinn
og verða því fyrst til þess að vera ís-
landsmeistari tvö ár í röð."
Skilyrðið fyrir að taka þátt í keppn-
inni er að hafa unnið á Espressóvél og
hafa unnið í einhvem tíma með
Espressókaffi. „Mótið er opið öllum
sem hafa áhuga á að keppa en þetta
er oftast fólk sem vinnur á kaffihús-
um eða slíkum stöðum," segir Ása.
Keppendur verði jafnframt að vera
opnir fyrir nýjum og tæknilegum
vinnubrögðum. „Maður verður að
vera auðmjúkur og klár í að læra nýja
hluti svo maður staðni ekki í þessum
bransa," segir Ása þegar hún er spurð
að því hvað góður kaffibarþjónn þarf
að hafa til að bera.
fslenska kaffibarþjónalandsliðið
Efri röð f.v. Njáll Björgvinsson, Halldór Guð-
mundsson, Hjörtur M. Skúlason. Neðri röð f.v.
Sigga Dóra Halldórsdóttir, Ása Jelena Petter-
son og Þórdis Gunnarsdóttir.