Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2004, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 2004
Fréttir JJV
Útrás í útvegi
Sj ávarútvegsráðuneytið
og Utflutningsráð íslands
munu standa fyrir ráð-
stefnu fimmtudaginn 29.
apríl nk. í Salnum, Kópa-
vogi. Ráðstefnan ber vinnu-
heitið „Tækifæri sjávarút-
vegsins" og mun fjalla um
útrásartækifæri greinarinn-
ar. Markmiðið er að ráð-
stefnan geti varpað skýrari
sýn á það hvar og hvernig
áherslur greinarinnar eigi
að liggja og hvort hið opin-
bera geti skapað betri um-
gjörð til að ýta undir frekari
sókn. Mun sjávarútvegsráð-
herra Arni M. Mathiesen
setja ráðstefnuna og m.a.
verða pallborðsumræður
þar sem aðilar í sjávarút-
vegi miðla af reynslu sinni
af útrásaverkefnum í sjáv-
arútvegi.
Áfangi fyrir
Róbert
Róbert Harðarson
tryggði sér í fyrradag áfanga
að alþjóðlegum meist-
aratitli á skákmóti í
Búdapest í Ung-
verjalandi. Þegar
síðast fréttist stefndi
og í að Róbert ynni
mótið. Hann vann
fimm skákir, gerði
átta jafntefli og
tapaði aldrei. Þetta er fyrsti
áfangi Róberts og haft var
eftir honum í gærmorgun
að mjög gaman væri að ná
þessum áfanga „á gamals
aldri" eins og hann komst
að orði en Róbert er tæp-
lega 42 ára gamall. Undan-
farið hefur hann getið sér
orð sem fýrirliði hins sigur-
sæla félagsliðs Hróksins.
Róbert mun tefla mikið í
Evrópu á næstu vikum og
mánuðum og kvaðst ráðinn
í að tryggja sér alþjóðlega
meistaratitilinn allan „í ein-
umrykk".
íslenska kvikmyndasamsteypan rambar á barmi gjaldþrots. Friðrik Þór Friðriksson
segir að RÚV hafi fórnað félaginu fyrir fótbolta og íþróttir með því að hætta við
kaup á sýningarrétti. Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri segir málflutning ein-
kennast af rangtúlkun.
ekki vera
„Þetta er rangtúlkun og misskilningur," segir Markús Örn
Antonsson útvarpsstjóri í samtali við DV varðandi það sem fram
hefur komið í viðtölum við Friðrik Þór Friðriksson kvikmynda-
framleiðanda um að Ríkisútvarpið, og þá hann sérstaklega, beri
ábyrgð á því að íslenska kvikmyndasamsteypan rambi á barmi
gjaldþrots.
Fram hefur komið að Markús
Örn hafi hafnað því að keyptur yrði
sýningarréttur mynda í eigu fs-
lensku kvikmyndasamsteypunnar
fyrir 70 milljónir króna en Lands-
bankinn mun hafa lagt fram í þeim
efnum langan lista gamalla
mynda. Útvarpsráð hafði ekkert
við það að athuga að af kaup-
unum gæti orðið, né heldur
Rúnar Gunnarsson dagskrár-
stjóri eða Bjarni Guðmunds-
son framkvæmdastjóri Sjón-
varps. Málið hafi hins vegar
strandað á útvarpsstjóra.
Markúsi þykir umræðan í
vikunni einkennileg ekki síst í
„Eftir að málið
hafði farið fyrír
útvarpsráð og
framkvæmda-
stjóri hafði
lagstyfir
málið sagði
Bjarni að
hann teldi
ókleift að
ganga til
umræddra
samninga."
ljósi þess að skammt er um liðið frá
því sjálfstætt starfandi kvikmynda-
gerðarmenn voru með böggum
hildar vegna þess
að RÚV keypti ekki af þeim
myndir. Útvarpsstjóri er
þeirrar skoðunar að ein-
kennilegt væri að setja
gamlar myndir ofar í for-
gangsröðina á sama tíma og
stofnunin væri að glíma við
stórkostlegan niðurskurð. „Ég
bað um rökstuðning og eftir að
málið hafði
farið fyrir
út-
Markús örn Antonsson Æílarsér
ekki oð skattyrdast vid Friðiik Þór en a
Markúsi mii skilja ad lieldtir pyki lion
iim siirt i bioti ad RUV al ólluni eiiji að
bera ábyrgd á bágborinni (jarhags-
stööu Kvikniyndasanisteypunnai.
Friðrik Þór Friðriksson Þeim
innait Sjónvarfnins þykir scr*
kennilegt ad vcra gerðir öbyrgir
fyrir slæmri stödu kvikntyndsant
steypu Itans.
varpsráð og framkvæmdastjóri
hafði lagst yfir málið sagði Bjarni að
hann teldi ókleift að ganga til um-
ræddra samninga."
Ekki hefur komið fram í þessari
umræðu að RÚV hefur með einum
eða öðrum hætti komið að fjár-
mögnun þeirra mynda sem um
ræðir og þær hafa flestar hverjar
verið sýndar oftar en einu sinni í
sjónvarpinu. Þeim innan Sjón-
varpsins þykir heldur súrt í broti að
Friðrik Þór hafi tekist að snúa upp
á umræðuna þannig að
RÚV sé aðalsöku-
dólgur í gjaldþroti
sem nemur ein-
hverjum sjö til
átta hundruð
milljónum
með því að
vilja ekki
kaupa sýn-
ingarrétt
gamalla
mynda á 70
milljónir á
niðurskurð-
artímum.
jakob@dv.is
„Þaö er lítiö aö frétta héðan
og eiginlega ekkert fólk eftir,"
segir Ragna Aðalsteinsdóttir,
bóndi á Laugabóli i Ögursveit
í Isafjarðardjúpi.
„Nú eru aöeins fimm bæirí
Ögurhreppi í byggö. Viö Sigur-
jón Samúeisson á Hrafna-
björgum erum hér sitt hvoru
megin viö
Laugar-
daisána. Tlðin hefur veriö góö
í allan vetur og féö er aö
heimtast núna. Ég er meö
rúmar lOOkindurog 14naut-
gripi i fjósi. Fyrir nokkrum dög-
um heimtust sex kindur sem
gengið höfðu úti I allan vetur.
Við vitum affleirum sem eftir
eru. Þetta gerir mannfæöin. Ég
á von á góöu vori enda býst
ég aiitafviö hinu besta. Það er
enginn bilbugur á mér í bú-
skapnum ennþá. Það er ekkert
betra að eiga heima i Reykja-
vik þar sem alltafer veriö að
drepa einhvern. Hér er ég
ánægö“.
Landsíminn
Bitnar á
netabátum
„Ég er mjög óhress með þetta svo-
kallaða hrygningarstopp, því það bitn-
ar nær eingöngu á einni tegund út-
gerðar eða báta,
því það em fyrst
og fremst neta-
bátar sem verða
fýrir barðinu á
þessu," segir
Grétar Mar Jóns-
son sldpstjóri og
varaþingmaður
en hann segir að
hrygningar- Grétar Mar Jónsson
stoppið komi á versta tíma fyrir neta-
báta.
Stopp á veiðum innan togaralínu
gildir frá 8. til 21. apríl og þar áður var
stopp 1. til 7. apríl frá fjöm út að
fjórum mílum. Svokölluð togaralína er
misjafnlega langt frá landi, minnst 12
mílur en mest 40 til 50 mílur. Skip og
bátar verða að fara út fýrir þetta svæði
til veiða á öllum fisktegundum að
grásleppu undanskilinni.
Gagnrýni á utanríkisráðherra
Stefna um fjórar þotur frosin í 10 ár
velli. Guðmundur Árni
Stefánsson þingmaður
Samfylkingarinnar spurði
Halldór hvort honum þætti
þetta trúverðugur varnar-
viðbúnaður. Halldór sagði
að miðað hefði verið við að
þoturnar fjórar væm lág-
marksviðbúnaður.
„Mér þótti þetta dálítið
þunnur þrettándi," segir
Guðmundur Árni. „Ég hefði
trúað því að sérfræðingar
ráðuneytisins hefðu unnið
meiri vinnu en að miða við stöðuna
eins og hún var fyrir tíu ámm.“ Guð-
mundur
Árni seg-
ir að þetta
bendi til þess að
íslenska stefnan hafi verið
frosin í tíu ár á meðan
Bandaríkjamenn séu að end-
urskoða allan sinn herafla
út frá breyttri stöðu í heim-
inum.
Davíð Oddsson forsæt-
isráðherra er staddur í New
York en ekki stendur til að
eiga viðræður um varnar-
málin í þessari ferð hans,
að sögn Alberts Jónssonar
Guðmundur Árni deildarstjóra sem er með
Stefánsson Gagn- honum í för. Búist er við því
rýnir rikisstjórnina að viðræður haldi áfram í
fyrir stefnu i varnar- þessum mánuði eða næsta
málum- en ekki hefur verið boðaður
fundur milli viðræðunefnda fslend-
inga og Bandaríkjamanna.
Halldór Ásgrfrnsson utanríkis-
ráðherra sagði frá því á Alþingi í gær
að bókun frá árinu 1994 um varnar-
viðbúnað á íslandi væri viðmiðun-
arpunktur í umræðu um nauðsyn-
legar loftvarnir hér á landi. „Það hef-
ur ekkert breyst í mati á
varnarþörf landsins,"
sagði hann. í bókuninni
sem var endurnýjuð
1996 og rann út 2001 er
miðað við að að
minnsta kosti fjórar
ormstuþotur sinni
loftvörnum á
Keflavíkurflug-
Halldór Asgríms-
son Segirbók-
unina um fjórar
þotur viðmiöun-
arpunkt stjórnvaida
um varnarviðbúnað.