Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2004, Page 26
-r
.* * 26 FIMMTUDAGUR 15.APRÍL2004
Fókus DV
Enginn trúir því að hann muni lifa af
þetta villta og seiðandi ferðalag.
Viggo Mortensen I magnaðri
ævintýramynd, byggðri á sannri sögul
SÝNDkl. 5.30, 8.15 og 10
BJ. 12 WHALE RIDER
[LES INV. BARBARES
kl. 6 og 6
'S^
smnRRxi bio
i gera allt til .
‘ að verða þ£
Hágæða spenntítr#^f^ö’,^5
^Angelinu lolie, miviká&
Kiefer Suthertand i aðaífr0®*
\ A Kl N L~ iví.
SÝND kl. 10.10 B.i. 16
ADAM5ANDÍÍR DREW £VARR YMORE
inl
***'/2 kvikmyndir.com
*<r<r<r kvikmyndir.is
<r<r <r Skonrokk
SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15
p/SSION
SÝND kl. 5.20, 8 Og 10.40 B.i. 1(
SÝND í Lúxus kl. 5.20, 8 og 10.40
ÍPéturPankl. 3.20 og 5.40 M/ISL TALI |
Enginn trúir þvi að hann muni lifa af þetta villta
og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri
ævintýramynd, byggðri á sannri sögu!
KGAREKKl IRMÍIRAPLÁSS
HELVÍTI, MUNU HINIR OAUÐU
HELTAKAIÖRDINA!
„The Dawn of the Dead"
er hressandi hryllingur,
sannkðlluð himnasending.
Þá er húmorínn aldrei langt
undan. Sem sagt eðalstðff"
Þ.Þ. Fréttablaðið
DAWN
or ri iE _
DEAD
SÝND kl. 6, 8 og 10
SÝND f LÚXUS VIP kl. 6 og 10
B.i. 12
SÝND kl. 8 og 10 BXJ6
jKÖTTURINN MEÐ HATTINN kTíj
GOTHIKA
kl.
SCOOBY DOO 2 kl. 4 og 6 M. |SL. TAÍJj
10.40 il.i. 16 | jpétur~pön kl. 3.20 og 5.40 M/ENSKU TALI 1 [TAKING LIVES kl.6, 8 og 10.10 C.i. 161 jsTARSKY & HUTCH kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.L 12
kl. 6 og 8 I j SOMETHING'S GOTTA GIVE kl. 5.451 L
CHEAPER BY THE DOZEN
kl.3.20 STUCKONYOU
kl. 8 Og 1030 | jSOMETHING GOTTA GIVE
kl. 5.45 jBJÖRN BRÖÐIR kl. 4
M. ISL. TALi j
COLD MOUNTAIN
kl. 10 B.L 16 Ara | [STARSKY & HUTCH
kl. 8 B.i. 12
D0 Dolby I00J: Thx SfMI 564 0000 - www.smarabio.is
www.sambioin.is
Viðburður helgarinnar
virðist ætla að verða tdn-
leikar hljómsveitarinnar
Trabant á Kapital annað
kvöld.
Trabant
þykja
magnaðir
ásviði
emsog
tónleikar
þeirraá
Kapital í
febrúar báru
gott vitni um. Nú snúa
þeir aftur og má búast
við sömu látunum nú.
Með þeim koma fram
The Zuckakis Mondeya-
no Project og Dj Margeir.
Rise to Honour er heit-
asti leikurinn sem kemur
út á Playstation 2 þessa
vikuna. Leikurinn skart-
ar slagsmálahundinum
Tónleikar» Básúnuleikar-
inn Christian Lindberg flytur ásamt
Sinfóníuhljómsveit íslands básúnu-
konsert eftir sjálfan sig í Háskóla-
bíói klukkan 19.30. Einnig verða
flutt verk eftir Jan Sandström og
Jean Sibelius. Christian Lindberg er
jafhframt stjórnandi hljómsveitar-
innar á þessum tónleikum.
• Tvíeykið Steintryggur, sem er
samstarfsverkefni Sigtryggs Bald-
urssonar og Steingríms Guðmunds-
sonar, gengur til samstarfs við tíbet-
sku sönkonuna Soname Yangchen
á tónleikum í Austurbæ klukkan 20.
Sérstakur gestur Steintryggs er
danski strengjaleikarinn Sören
venema sem er hljóðfærasali sem
hefur þó meiri áhuga á að spila á
hljóðfæri en selja þau, og er gjarn á
að loka búð sinni í Amsterdam á góð-
viðrisdögum til að plokka á hljóðfæri.
Steintryggur halda til Kaup-
mannahafnar þann 24. apríl, þar sem
þeir munu fylgja með Smekkleysu-
sýningunni sem sett var upp í Grófar-
húsi síðasta sumar. „Við stefnum þó
að því að gefa út aðra plötu í ár, vera
eins og alvöru poppband með eina
plötu á ári.“
Er það þá sveitaballarúnturinn í
sumar?
Það verða þá skrautleg sveitaböll,
ffekar ijölþjóðleg, en það á kannski
vel við þessa dagana." Tónleikarnir
fara fram í Austurbæ í kvöld og byrja
klukkan 20.00, en miðar eru seldir í
12 tónum, Skífunni við Laugarveg og
við inngang. Miðaverð er 3000 krón-
ur. „Við viljum ekki selja okkur of
ódýrt, því þá ber enginn virðingu fyr-
ir okkur."
Jet Ii í aðalhlutverki og
sækir innblástur sinn í
Hong Kong-hasarmynd
ir. Æsispennandi leikur
að sögn kunnugra.
Nú bætist stöðugt við list-
ann yfir þær hljomsveitir
sem spila á Hróarskeldu-
hátíðinni i Danmörku í
stunar. Hægt er að fyigj-
ast með fréttiun af hátíð-
inni á íslensku fréttasíð-
unnl Roskilde-festival.is.
Hljómsveitin Tenderfoot
leikur á tónleikum ásamt
Indigo á Gauknum á
sunnudagskvöldið klukk-
an 21. Báðar sveitimar
hafa verið að gera það
gott í svokölluðum alt-
emative kántrý geira
undanfarið. Á
meðan á tón-
leikunum
stendur sýnir
myndlistar-
maðurinnjón
Sæmundur
Auðarson
kvik-
mynda-
verk.
„Þetta er flókið mál,“ segir Sig-
tryggur Baldursson, fyrmm Sykur-
moli, Kuklari, Þeysari, Bogomil Font
og núverandi helmingur Steintryggs,
en Steintryggur heldur í kvöld síð-
búna útgáfutónleika fyrir plötu sína
Dialog sem kom út rétt fyrir jól. Mál-
ið er þó flóknara en svo, því þetta em
einnig tónleikar sem haldnir em með
tíbetsku söngkonunni Soname
•Yangchen en hún kom ekki fyrir á
plötunni.
„Fyrri hluti tónleikanna er tileink-
aður Soname þar sem hún mun
syngja með Steintryggi en einnig tí-
betsíc lög ein síns liðs og segja sög-
urnar á bak við lögin. Seinni hlutinn
er svo tileinkaður plötunni, þar sem
Steintryggur mun spila með úrvali
góðra gesta."
En hvernig kom samstarfið við
Soname til? „Það var umboðsmaður
Leaves sem kom okkur í samband við
hana, en við erum að leika okkur
með mismunandi áhrif héðan og
þaðan og þetta var tækifæri til að
vinna með einhverjum frá öðrum
menningarheimi. “
Soname er flóttamaður frá Tíbet
og býr nú í Brighton á Suður-
Englandi. Hún er frá einhvers konar
aðalsfjölskyldu og var send til Lhasa
frá landsbyggðinni til að forða henni
frá ofsóknum Kínverja. En það dugði
ekki til og 15 ára gömul þurfti hún að
labba frá Lhasa til Indlands, sem tók
hana sex vikur. Þetta var fyrir 15
árum en hún er nú að táka upp plötu
á Bretlandi með velþekktum enskum
pródúser. Hljómsveitin Tenderfoot
hitar upp, en eins og áður segir koma
aðrir gestir við sögu.
„Þetta verða ekki bara tveir
trommarar með headfóna. Allir
söngvararnir á plötunni munu þó
koma fram á teipi. Ég ætlaði að vera
með trommuheila en hún er eitthvað
feimin." Meðal gesta verður hinn
hollenski Sören-
Lífið eftir vinnu
Venema, sem er búsettur í
Hollandi.
• íslensk-danska klezmer-hljóm-
sveitin Schpilkas leikur í Stúdenta-
kjallaranum. Hljómsveitina skipa
þeir Haukur Gröndal á klarínett,
Nicholas Kingo á harmóniku, Peter
Jörgensen á bassa og Helgi Svavar
Helgason á trommur. Sérstakur
gestur hljómsveitarinnar verður
danski trompetieikarinn Thomas
Caudery.
• Rlkið, Jan Mayen og Heiða og
heiðingjamir spila á Ellefunni.
• Hljóðlæti, Lada
sport og Coral ætla
að spila á Lofdnu í Hinu Húsinu á
síðasta Fimmtudagsforleik vetrarins
klukkan 20.
Leikhús •• Sorgin klæðir El-
ektru eftir Eugene O’Neill er sýnt á
Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins
klukkan 20.
• Stúdentaleikhúsið sýnir 101
Reykjavík í Grýtuhúsinu, Keilu-
granda 1, klukkan 20.
• Græna landið eftir Ólaf Hauk
Símonarson er sýnt á litla sviði
Þjóðleikhússins klukkan 20.
• Paris at Night með Felix Bergs-
syni og Jóhönnu Vigdís er sýnt á
litla sviði BorgarleiÖiússins klukkan
20.15.
Krár* Gmmar Óla og Einar
Ágúst hefja leik að nýju á Glaumbar
eftir nokkurt hlé klukkan 21.
• Trúbadorinn Bjami Tryggva
verður á CaféAmsterdam.
Fundir og fyrirlestrar •
Dr. Bjami Guðleifcson náttúrufræð-
ingur flytur erindi sem nefnist
„Vatnið" á fundi hjá aðaldeild
KFUM á Holtavegi 28, Reykjavík
klukkan 20.
Þann 12.april úríö 1994datttveimur
bondarískum lögfræðingum í hug að
búa til tölvuforrit sem síðar ótti eftir að
breyta notkun netsins til frambúðar.
Þeim félögum Canter og Siegel datt það
snjallræði í hug að búa til forritsem gæti
sent soma tölvupóstinn d tugi netfanga.
Nú tíu drum siðar er ruslpóstur talsvert
vandamdl hjó netverjum og margir
bölva þegar þeir mæta til vinnu að
morgni og þurfa að byrja d þvi að eyða
50 rusl- og auglýsingapóstum. VIða um
heim hafa herferðir gegn ruslpósti farið
afstað og meðal þess sem bandarískir
netverjar gerðu ó slnum tíma var oð
dframsenda alian ruslpóst sem þeir
fengu ó fyrirtæki þeirra Canterog Siegel.
Þeir héldu þó sínu stríki og fagna þvl um
þessar mundir að tiu ór eru liðin fró
fyrstu rusipóstssendingunni.
Blessaðir með
hundahlandi
Útgáfutónleikarnir heppnuðust bara
glæsilega," segir Eillfur, annar helmingur
hip hop sveitarinnar O.N.E sem nýverið
sendi frá sér sína fyrstu breiðskífu, One
Day. Platan hefur fengið góða dóma víð-
ast hvar en tónlistin sem þeir flytja er f
rólegri kantinum. Músíkin er vel unnin
og Opee, rappari sveitarinnar,ferá kost-
um út alla plötuna. „Við erum bara sátt-
ir," segir Opee, hinn helmingur O.N.E.
Þeir félagar segja söluna á plötunni hafa
farið ágætlega af stað þótt þeir hafi ekki
fengið neinar staðfestar tölur ennþá.
„Þegar við vorum að sækja plötuna kom
að vísu hundur og meig á vin okkar en
það hefur greinilega ekki verið neitt
óhappamerki," segir Opee sem vonar
sannarlega að hundahlandið verði
blessun en ekki bölvun yfir plötunni.
• Magnús Magnússon segir frá
starfi sínu sem kvilcmyndagerðar-
maður í erindinu „Legið yfir fugl-
um“, sem hann flytur á vegum
Fuglavemdar í salnum Bratta, í
Hamri, nýbyggingu Kennaraskóla
fslands, klukkan 20.30.
I