Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2004, Blaðsíða 19
r*V Sport
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 2004 19
Klitschko ekki
hættur
Úkraínumaðurinn
Vladimir Klitschko, sem
Lamom Brewster lamdi í
harðfisk á laugardaginn
síðasta, segist ekki vera
hættur þrátt fyrir þetta
slæma tap. „Bardaginn er
tapaður en ég mun pottþétt
ekki hætta. Ég stýrði
bardaganum til að byrja
með en í annarri lotunni
gerðist eitthvað furðulegt
því mér fannst orkan leka
úr líkamanum og fæturnir
urðu eins og gúmmí. Ég
þarf að finna út hvað var að
mér,“ sagði fyrrverandi
ólympíumeistarinn
Klitschko sem endaði á
spítala og er honum ráðlagt
að setja hanskana á hilluna.
661 heima-
hlaup hjá
Bonds
Hafiiaboltamaður-
inn Barry Bonds sló sitt
661. heimahafnarhlaup
um síðustu helgi. Það
kom honum í þriðja
sæti yfir flest heima-
hafnarhlaup í sögunni
en hann var fyrir
leikinn jafn Willie
Mays. Hann vantar 53 í
viðbót til þess að ná
sjálfum Babe Ruth.
Skýr markmið
hjá Gerrard
Steven Gerrard, fyrirliði
Liverpool, segir að Liver-
pool verði að ná fjórða
sætinu í ensku deildinni.
„Ég veit að við fáum ekki
medalíu fyrir það en það
væri samt stórkostlegt að
ná fjórða sæti. Það skiptir
öllu að mínu mati því allir
vilja leika í meistaradeild-
inni,“ sagði Gerrard en
hann gæti farið frá félaginu
takist það ekki.
Schalke vill
fáVan
Bommel
Þýska úrvalsdeildar-
félagið Schalke er
stokkið í slaginn um
hollenska landsliðs-
manninn Mark Van
Bommel, leikmann PSV.
Þeir eru því í harðri
keppni við Tottenham
sem hefur einnig áhuga
á leikmanninum.
Schalke virðist þó standa
betur að vígi samkvæmt
umboðsmanni Bommel
en hann býst við að
klára málið í vikunni.
Hinn 14 ára gamli Freddy Adu varð í byrjun mánaðarins yngsti atvinnumaður
Bandaríkjanna í íþróttum í rúma öld. Sjaldan eða aldrei hefur einn íþróttamaður
verið eins mikið í kastljósi Qölmiðlanna en táningurinn Adu hefur tekið öllu
fárinu með mikilli yfirvegun og virðist vera í ákaflega góðu jafnvægi
Þann 3. apríl síðastliðinn rann upp stærsti dagur í lffi hins 14 ára
gamla Freddy Adu. Þá spilaði hann sinn fyrsta leik sem
atvinnumaður í knattspyrnu. Staðurinn var RFK-leikvangurinn í
Washington og liðin voru DC United og San Jose Earthquakes.
Adu spilar með DC og honum var skipt inn á þegar tæpur
hálftími var eftir af leiknum. Það sem eftir lifði leiks stóðu
áhorfendur á öndinni. Bjuggust við því að strákurinn myndi sóla
alla upp úr skónum og skora þrjú mörk en það voru að
sjálfsögðu óraunhæfar kröfur. Strákurinn sýndi engin
snilldartilþrif, átti ekkert skot að marki en gerði heldur engin
mistök. Honum var alveg sama. Fyrsti leikurinn var að baki og
nú getur hann einbeitt sér að því að bæta leik sinn.
Þegar honum var skipt inn á varð
hann yngsti atvinnumaðurinn í
bandarísku íþróttalífi í rúm 100 ár.
Það er aðeins einn íþróttamaður
yngri en hann sem hefur leikið sem
atvinnumaður. Sá heitir Fred
Chapman og hann spUaði
hafnabolta fyrir PhUadelphia
Athletics fjórum mánuðum áður en
hann varð 15 ára. Það var árið 1887.
Stemningin á RFK-leikvanginum
3. aprfl var ótrúleg. Það var að
sjálfsögðu uppselt. Reyndar voru
aðeins seld rúmlega 24 þúsund sæti
en leikvangurinn tekur 53 þúsund.
Ástæðan fyrir því að DC United
seldu aðeins þetta marga miða var
tU þess að skapa meiri eftirspurn og
hækka miðaverð. TU marks um
áhuga heimsins á leiknum þá voru
250 blaðamenn á vellinum, frá
Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu.
Hrópuðu: „Freddy, Freddy"
Stuðningsmennirnir voru
vonsviknir þegar þeir sáu að Adu
byrjaði leikinn á bekknum. í
hvert skipti sem sóknarmenn
DC klúðruðu færi hrópaði
leUcvangurinn nafn Freddys -
hann var ástæðan fyrir því að þeir
voru mættir á völlinn.
Þegar 61 mínúta var liðin af
leiknum var komið að stóru
stundinni. Adu fékk tækifæri í stað
Alecko Eskandarian sem faðmaði
strákinn inrúlega áður en þeir skiptu
um hlutverk. Áhorfendur stóðu upp
allir sem einn og drógu vart andann
næstu tíu mínútur.
Adu spUaði lengstum sem
framherji en dró sig stundum tU
baka og lék þá sem framliggjandi
miðjumaður. Eina skiptið sem
hætta skapaðist í kringum hann á
þessum hálftíma kom sex mínútum
fyrir leikslok þegar hann stóð einn
gegn hinum 35 ára gamla,
þrautreynda bandaríska
landsliðsmanni, Jeff Agoos. Sá
reyndi kappi lét Adu ekki fífla sig
heldur tók af honum boltann. Adu
féll í grasið, bað um vítaspyrnu sem
hann fékk réttUega ekki.
hefði
haft áhrif
á hann.
„Mér fannst
ég alltaf vera
skrefi á eftir
hinum
leikmönnunum.
Það var lflcast tU út
af andrúmsloftinu
sem var á vellinum.
Svo fékk ég heldur
ekki að spUa jafn mUdð
og ég hefði vUjað en það skipfir
ekki máli því mestu skipúr að
þessi leikur er loks á enda. Nú er ég
tUbúinn að einbeita mér að
knattspymu.“
Feginn að leikurinn er búinn
Það var þungu fargi létt af
stráknum í leikslok.
„Þetta var gaman og ég er feginn
að þessi leikur er búinn. Þetta var
rosaleg reynsla og minningin mun
lifa með mér alla ævi," sagði Adu en
hann gat ekki neitað því að pressan
Ágæt frammistaða
Leiknum lauk með sigri DC, 2-1,
en þeir eru eflaust fáir sem muna
það. Næsti leikur liðsins var gegn
Los Angeles Galaxy og þá spUaði
Adu allan sehmi hálfleikinn en tókst
samt ekki að setja mark sitt á leikinn.
Það verður verðugt verkefni fyrir
„Þetta var gaman og ég er feginn að
þessi leikur er búinn. Þetta var rosaleg
reynslu og minningin mun lifa með
mér alla ævi. Mér fannst ég alltafvera
skrefi á eftir hinum leikmönnunum.
Það var líkast til út af andrúmsloftinu
sem var á vellinum."
Magnaður strákur Hinn 14 ára gamli
Freddy Adu lék sinn fyrsta leik sem
atvinnumaður í byrjun mánaðarins. Hann er
yngsti atvinnumaður Banda-rikjanna I
iþróttum í rúm 100 ár. Hann játaði það að
vera feginn að fyrsta ieiknum væri lokið enda
ótrúleg pressa á þessum 14 ára stráklingi.
Hann sést hérá ferðinni I fyrsta leiknum.
Reuters
knattspyrnunni áður. Samningur
hans við DC United færir honum að
lágmarki hálfa mUljón dollara á ári
en það gerir hann að launahæsta
leikmanni deUdarinnar. Hann hefur
þegar eytt hluta peninganna með
því að kaupa hús handa móður sinni
eins og venja er hjá nýríkum
íþróttamönnum. Munurinn á Adu
og öUum hinum er að hann býr í
húsinu hjá móður sinni enda sér
hún um að elda ofan í hann sem og
að keyra hann á æfingar því ekki er
Adu kominn með bflpróf.
Hann er einnig með mUljóna-
samning við Nike og svo er hann
farinn að leika í auglýsingum fyrir
Pepsi en hann gerði Pepsi-
auglýsingu með sjálfum Pelé fyrir
skömmu síðan. Hann fékk
svívirðilega upphæð fyrir að leika í
auglýsingunni með Pelé.
Á bekk með Jordan og Tiger
Auglýsendur í Bandaríkjunum
hafa mikla trú á stráknum og
fyrirtæki keppast um að fá strákinn
tU Uðs við sig. Það segir meira en
mörg orð að forstjóri Nike
hefur trú á því að Adu geti
fært fyrirtækinu meiri tekjur
en Michael Jordan, Tiger
Woods og LeBron
James.
Framtíðin er
Adus. Það er ljóst
að hann mun
aldrei þurfa
að hafa aftur
áhyggjur af
peningum og það hjálpar
honum vonandi að bæta sig
sem knattspyrnumaður. Hann
setur markið enn hátt og næsta
markmið hjá honum er að
koma sér í bandaríska
landsliðið og fara með þeim á
HM í Þýskalandi 2006.
henry@dv.is
þjálfara liðsins, Peter Nowak, að
halda Adu á jörðinni og reyna að
töfra það besta út úr honum. Hann
sagði að frammistaða Adu í leiknum
hefði verið aUt í lagi.
„Það kom aldrei annað tU greina
en að byrja með hann á bekknum.
Pressan var næg fyrir. Hann var
augljóslega mjög stiessaður áður en
hann snerti boltann í fýrsta skiptið.
Þá sagði ég honum að færa sig inn á
miðjuna svo hann kæmist betur í
takt við leikinn. Þá myndi hann
einnig róast aðeins."
í heimsókn hjá Letterman
Það var mikiU fjölmiðlasirkus £
kringum Adu fyrir fyrsta leUdnn. TU
að mynda fékk David Letterman
hann í þáttinn tU sín og 60 mínútur
voru með innslag um strákinn.
Skal svo sem engan undra þar
sem margir telja að aldrei áður hafi
komið fram annað eins efni í