Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2004, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2004, Blaðsíða 23
f 3>V Fókus FIMMTUDAGUR15.APRlL.2004 23 » rekja lil þess önnur smá- skífa Mínus af plötunni Halldór Laxness er þessa dagana að koma út á Bretlandseyjum. Um er að ræða lagið Romantic Exorcism sem gerði allt vitlaust hér á landi í fyrra og er myndbandið við lagið nú komið á MTV2 í Evrópu. Með því að fara inn á heima- síðuna www.mtv2europe.com er hægt að hjálpa strákunum r Mínus með því að kjósa lagið í ifekari spilun á svokölluðum NME lista sem þar er að ftnna. Mínus er annars þessa dagana önnum kaftiir við tónleika- hald á Bredandi þar sem þeir hita upp fyrir sveitina Amen. Fljótlega halda þeir svo til Þýskalands og Austurrrkis þar sem spilað verður á nokkrum tónleikum til viðbótar. Útvarpsstöðin FM 957 ætlar næstkomandi föstudag að kynna nýjan Polo MP3 bll sem er hlaðinn auka- búnaði að hætti hnakkanna. Við erum að tala um MP3 spilara I bilnum, 250w hátalara, álfelgur og fjarstýringar að öllu saman - sannarlega eitthvað sem vekur áhuga FM fólks. Síðan ætla piltarnir á FM að bjóða einum velvöldum vinkvennahóp, að sitja I bllnum I þrjá tíma samfellt og , nái þær að Ijúka þeirri miklu og erfiðu I raun mun ein þeirra hljóta bílinn til af- nota út sumarið. Hægt er að tryggja sér j miða á kynninguna með því að hlusta á FM I vikunni en þær vinkonur sem_ hafa áhuga á að sitja I bflnum og t " eiga möguleika á að fá hann til af- nota geta náð sér I frekari upp-j lýsingar á ww.fm957.is., Beyoncé Kalla(h)á | Karl Bretaprins hefur að sögn boðið popp- dívunni Beyoncé Knowles og rapparanum Jay- Z £ mat í Buckingham-höll. Beyoncé og kærastinn fá glæsilegar móttökur þar því prins- inn vill þakka þeim fyrir að koma fram á tón- leikum sem haldnir eru til fjáröflunar fyrir góðgerðarsjóð hans. Parið verður sótt í lúxusbifireið Kalla Iprins og fá að njóta matar og veiga af búgörð- um hans eina kvöldstund. Hin 22 ára Beyoncé er aðalnúmerið á í tónlistarhátíðinni | Urban Music Festival sem haldin er 8. og 9. maf næstkom- andi. „Hún er hæstánægð með þetta konunglega boð,“ sagði vin- kona hennar við fjölmiðla og er það kannski ekki skrítið. -v obbie Williams er hommi. Svo segir fyrrverandi um- boðsmaður hans, Kevin Kinsella, í það minnsta. „Robbie veit sjálfur að hann er hommi. Hann þráir að lifa sem slíkur en það er bara svo rnargt annað sem stjómar honum. Hann getur í raun ekki komið fram sem hann sjálfur því það hefur allt áhrif á tónlistarferilinn og sölutölumar," sagði Kevin í viðtali við Daily Mail fyrir skömmu. „Hann kom einu sinni til mín árið 1995 og sagði mér að hann væri ekki viss hvort hann væri gagnkynhneigður eða hommi. Eg held sjáifur að hann sé samkynhneigður og að eiturlyfja- neyslu hans og drykkju megi rekja til þess að honum hafi liðið illa vegna kynhneigðar sinnar. Það hlýtur að vera mjög erfitt að lifa í svona lygi til lengdar," segir Kevin. Kynhneigð Robbie hefur lengi ver- ið til umræðu en vangaveltur um meinta samkynhneigð hans byrj- uðu fljótlega eftir að hann varð ffægur með drengjahljómsveitinni Take That. Robbie varð fýrstur til að kljúfa sig frá hópnum og hefja sólóferil en um það leyti bjó hann með sjónvarpsmanninum Jonath- an Wilkes. Miklar sögusagnir fóm þá af stað um meint samband þeirra þótt Jonathan hafi verið gift- ur og ekki skánaði það þegar Robbie lét hafa eftir sér að honum þætti glímukappinn og kvik- myndaleikarinn The Rock vera „hot“ eins og hann orðaði það sjálfur. Howard Donald sem var með Robbie í Take That tekur und- ir sögur um að Robbie sé hommi. „Það kæmi mér ekkert á óvart þótt hann kæmi út úr skápnum einn daginn. Robbie hefur í ratm sjálfur aldrei vitað hvað hann er né hvað hann vill,“ segir Howard. . öngkonan Jessica Simpson hefur verið valin flottasta kona heims af lesendum bandariska karlatimaritsin axim. Jessica skaut til að mynda gellum á borðw |§við Christinu Aguilera og Beyoncé KnowiesR fyrii lass i kosningimm og kom það. >^®|morgum á óvart. Eins og við greindum frá á iögunum sígraði Britney Spears I samskona ösningu hjá tlmaritinu FHM erTþarvaiSB lessica ekki nema I tlunda sæti. Britney kems ekkielnusinnl Inná topptlulistarmhjá|H Maxim að þessu sinm. Aðrar heitar sem þangað komust voru Anna Kournikova,M ÍJennifer Lopez, Paris Hilton og Halle Berry vo einhverjar séu nefndar -* ►

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.