Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2004, Blaðsíða 24
Fókus DV
24 FIMMTUDAGUR 15. APRlL 2004
Sveinn Björgvinsson skapar tónlist á heimili sínu í Keflavík
og leyfir svo heiminum að hlusta á afraksturinn í gegnum
netið. Hann átti um tíma vinsælasta lagið á mest sótta tónlist
arvef í heimi og hefur fengið góð viðbrögð frá þekktum tón-
listarmönnum víða að úr heiminum.
inu. Miðað við gengið fram að þessu ætti það
að vera h'tið mál.
„Á þessum þremur vikum sem ég hef
verið á þessum vef hef ég fengið um fimm
þúsund heimsóknir. Maður sér að menn
sem hafa verið þama í eitt og hálft ár em
með svipaðan fjölda heimsókna á síðun-
um hjá sér,“ segir Svenni sem fær
stöðugt póst frá fólki utan úr heimi sem
hefur verið að hlusta á lögin hans. „Ég
fékk t.d. nýlega póst frá konu sem spurði
hvort hún gæti ekki fengið að
syngj a eitthvað lag eftir mig, “ seg-
ir Svenni sem er greinilega á ||
hraðri uppleið í tónlistarbrans- A
anum. ‘ m«aá£tl::á
Sveinn Björgvinsson er tónlistarmaður sem
gerir út frá heimili sínu í Keflavík. Hann hefur
áður sent frá sér eina sólóplötu en birtir nú mest
af eíhi sínu á heimasíðunum www.svenni-bjorg-
vins.aIlwebco.com og svennib.com. Þá hefur
hann nýlega sett þrjú lög eftir sig inn á tónlistar-
vefinn www.soundclick.com sem er einn fjölsótt-
asti tónlistarvefurinn á netinu. Lag hans varð
fljótlega það vinsælasta á veíhum sem er nokkuð
afrek miðað við að um 50 þúsund ný lög bætast í
safnið í hveijum mánuði.
„Það er mest fólk frá Bandaríkjunum sem er að
hlusta á þetta en svo sér maður að fólk frá nánast
öllum heimshomum er að nýta sér þennan vef,“
segir Svenni sem semur, syngur, spilar og tekur
allt upp sjálfur heima hjá sér. „Maður er þess
vegna að kynnast fullt af skemmtilegu fólki frá alls
konar stöðum,“ segir Svenni sem nýlegafékkmik-
ið og stórt hrós frá söngkonunni Lynn Carey
Saylor sem hefur undanfarið starfað með Brian
May gítarleikara Queen. Hún er einnig eigandi
þekkts hljóðvers í Kalifomíu sem hefur meðal
annars teícið upp Guns ‘n Roses, Michael Jackson,
Snoop Dogg, Foo Fighters og Elton John.
„Lagið þitt „Grief er hreinlega unaðslegt.
Textinn og melódían em alveg frábær og ég sé að
það er komið í efsta sæti Soundclick-listans. Til
hamingju! Þú er vel að þessu kominn," sagði
Saylor í bréfi sem hún sendi Svenna fyrir
skömmu. Sveinn er að vonum ánægðurmeð við-
brögðin sem hann hefur fengið en hann stefnir á
að gefa út nýja plötu á árinu og selja hana á net-
Svenni Björgvins
Semur, syngur, spilar
og telur allt upp
sjálfur I stúdíóinu á
heimili sinu I Kefla-
vik. Siðan birtirhann
lögin á netinu og
hefur fengið griðar-
góð viðbrögð.
Furðuleg einkanúmer eru orðin algeng sjón á götum borgar-
innar en erfitt getur verið að geta sér til hvað þau standa
fyrir. DV hafði samband við nokkra sem fjárfest hafa í einu
slíku.
„Tengdapabbi notaði mikið þennan bíl í vinnu í kringum 1980.
Hann var notaður við að draga rekavið á Melrakkasléttu. Tengdamóð-
ir mín byrjaði svo að kalla bílinn Tarzan því hann var svo duglegur. Því
er .það bíllinn sem er Tarzan en ekki eigandinn. Ég tók við bílnum fyrir
fjómm ámm síðan en hef ekkert notað hann og bíður hann enn inni í
bílskúr. Hugmyndin að nafninu kom því
fyrir löngu og þegar hægt var að kaupa
■ r. -r -rf)l • / einkanúmerin ákvað ég að slá til þar sem
númerið var laust. Ég myndi aldrei setja
»» þetta á einkabílinn minn, svo athyglis-
1 sjúkur er ég ekki, en ætla þó að koma
þessum á götuna aftur."
íií af einkanúmerunum
Guðlaugur Tryggvi Óskarsson
. "Krakkarnir mínir gáfú mé
mTlð á fimmtugsafmæiim
S f6 ta Var Það eina setn ga
okrrðhl-fr- Þmgmanninun
okkar hafðt tekist að fá ISLAND oe
mer fannst tilvalið að fá PÓLÍS2 Ée
variBlönduóslöggunniímörgiro
numenðhefurhaftmikiðforvamar8
Pór ís?V° fun ég kannski fá mér
P0LIS2 og 3 og svo framvegis."
Þór Gunnlaugsson
.Sagan er su aö vtnnuieiagi
gaf mér Elantra-merki sem vai_butð
að breyta í tantra. Eg var með þa
merki aftan á rallýbílnum mtnum.
Svo manaði þessi félagt mtnn mig
upp í að sækja um TANTRA og þar
sem það var laust lét ég slag standaa
Nú þegar ég er hættur í raUyihefeg
sett þetta á einkabílinn og hef feng
mjog jjÍ- xristínn Bjömsson
iúetta og passaði við. Yfirleitt notar mað-
þegar maður er ekki að vinna og það er
hjóli iltfhnTf'°niAflægla að vera á
hjoh. Eg hef fengið helling af athygli
þetta er flott númer, stutt og einfaUt’
Margir em með númer sem enginn
skilur nema eigandinn sjálfur en fólk
skilur mitt strax og fattar meininguna. “
Grétar Þór GuÖjónsson
4