Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2004, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2004, Qupperneq 13
DV Fréttir LAUGARDAGUR 1. MAÍ2004 13 Akureyringará móti bálförum Akureyringar eru upp til hópa andvígir því að láta brenna sig eftir andlátið. Greint er ffá því á akur- eyri.is að einung- is l,9%Ak-ur- eyringa velji bálför. Höfttð- borgarbúar eru ekki eins íhalds- samir því 25% þeirra kjósa bálför ffemur en hefð- bundna greftrun. Þrátt fyrir þetta virðast íslendingar eft- irbátar annarra þjóða hvað þetta varðar því meðal ann- arra norrænna þjóða er hlutfall þeirra sem vilja bálför allt að 95%. Hlutfall bálfara á fslandi árið 2003 var um 15% af tölu látinna á öllu landinu en um 25% ef miðað er við tölu látinna á höfuðborgarsvæðinu. Kaupa erlendis sem aldrei fyrr Erlend verðbréfakaup innlendra aðila námu 11 milljörðum nettó í mars og hafa ekki verið meiri á ein- um mánuði áður. Af þess- um 11 milljörðum eru 6,5 miiljarðar kaup á hlutabréfum en 4 milljarðar kaup á hlutdeildarskírtein- um verðbréfasjóða. Greiningardeild ís- landsbanka segir að tölur um erlend verðbréfakaup taki ekki til beinnar fjárfestingar og virðist því sem íslendingar séu í auknum mæli að fjár- festa í erlendum hlutabréf- um í stað erlendra verð- bréfasjóða. Sniglarnir rúlla um bæinn Bifhjólasamtök lýðveld- isins Sniglar standa fyrir sinni árlegu hópkeyrslu um götur Reykjavíkur í dagþann 1. maí. Mæting er við Kaffi- vagninn á Granda kl. 13:00 en lagt verður af stað kl. 14:00. Það verður keyrður hringur um Reykja- vík en endað svo í Valsheim- ilinu við HKðarenda þar sem boðið verður upp á grillmál- tíð og tilheyrandi gegn vægu gjaldi, 300 kr. Einnig verður smtt hátíðarmessa í tilefni dagsins, veitt verða verðlaun fyrir fallegustu hjólin frá sýningunni sem var haldin fýrstu helgina í apríl og tveir félagsmenn sæmdir heið- ursnafiibót. Sólveig og Siv dottnarút Sólveig Pétursdóttir mun ekki sitja meira á þingi þetta vorið. Sólveig er erlendis í embættiserindum og náði því ekki að greiða atkvæði með útlendinga- frumvarpinu um- deildaígærkvöldi. Því þurfti að kalla til varamanninn Guð- rúnu Ingu Ingólfs- dóttur, en varamenn sitja minnst í tvær vikur. Að loknum tveimur vikum verður þinghaldi lok- ið, gangi allt eðlilega fýrir sig. Siv Friðleifsdóttir um- hverfisráðherra komst held- ur ekki í atkvæðagreiðsluna í gærkvöld. Hún fær að sitja á þingi sem ráðherra, en getur ekki greitt atkvæði það sem eftir er þingsins ef dag- skrá Alþingis gengur eftir, en þingi ber að ljúka 7. maí. Eignir Vélbátaábyrgöarfélags ísfirðinga hafa rýrnað stórlega. Óánægðir félagsmenn munu krefjast skýringa á hruni eigna. Einar Oddur Kristjánsson segir málflutning um óeðlilega rýrnun „endemis vitleysu“. veglega skerðandi Frelsishetjan Pétur er efstur Óánægðir útgerðaraðilar meðal eigenda Vélbátaábyrgðarfélags ísfirðinga (VÁÍ) efna nú til samblásturs um að knýja fram skýr- ingar á því hvernig eignir félagsins hafi rýrnað verulega á undan- förnum árum. Sjðvá Almennar tdku félagið að sér sumarið 2000 en þá blöstu miklir erfiðleikar við. Engu að síður er því haldið fram að Einar Oddur Kristjánsson, stjórnarformaður VÁÍ og þingmaður, hafi sagt að búast mætti við því að uppgjör á VÁÍ myndi skila eigendum félagsins 40 til 60 milljónum króna sem skipt yrði milli eigendanna, sem voru um það bil 100 með um 170 báta og skip í tryggingu. Að óbreyttu stefnir hins vegar í að aðeins 8,7 milljónir króna komi til skipta. Endemis vitleysa Sigurður Sigurkarlsson, fram- kvæmdastjóri VÁÍ, segir rétt að frá árslokum 1999 til ársloka 2003 hafi eigið fé félagsins rýrnað lir 25 í 8,7 milljónir. „Það verður að hafa í huga að félagið er ekki lengur í rekstri. Það hefur mikið verið unnið í því að vinda ofan af skuldum félagsins, rukka inn útistandandi skuldir og selja eignir. Rýrnunin á eigin fé fé- lagsins stafar annars veg- ar af því að af- skriftir útistandandi eigna hafa orðið meiri en áætlað var og eignir því ofmetnar og hins vegar hefur nokkur kostnað- ur fylgt því að reka félagið í fjögur ár. Auk þess hafa breytingar á fiskveiði- löggjöfinni kippt fótunum undan ýmsum áætlunum og veðhæfi minnkað. Sjóvá Almennar hafa ekk- ert tekið fýrir að reka þetta en inn- komnar tekjur hafa étist Einar Oddur Kristjánsson þing- maður er stjórnarformaður VÁÍ og er staddur í Marokkó. í stuttu sam- tali sagði hann að það væri „endem- is vitleysa“ að lofað hefði verið 40 til 60 milljóna króna eignum. „Nei, ég er ekki sáttur við að 8,7 milljónir króna í eigið fé sé niðurstaðan, en vil skoða þetta mál betur þegar ég kem heirn," sagði Einar Oddur. fridrik@dv.is í árslok 1999 voru eignir félagsins 107 milljónir og eigið fé 25 milljónir, en Ijóst þótti að félagið myndi eiga í töluverðum erfiðleikum með að innheimta útistandandi eignir. Ákveðið var að ganga til samninga við Sjóvá Almennar um að annast rekstur VÁÍ, gegn ákveðnum leigu- greiðslum til félagsins. Fundað um skýringar Fullyrða heimildarmenn DV að Einar Oddur hafi á miklum átaka- fundi vorið 2000 talið að búast mætti við 40 til 60 milljóna króna uppgjöri til eigenda. Óvissan hafi að mestu verið tengd því hve mikið fengist upp í skuld Vesturskips á Bíldudal við félagið, sem tahð var að gæti legið á bihnu 15 til 30 milljónir. Niðurstaðan hafi hins vegar verið sú að iha hafi gengið að innheimta útistandandi eignir og engir aðal- fúndir verið haldnir. „Við viljum fá skýringar á því hvers vegna þessar eignir hafa rýrnað svo mikið, þvert gegn því sem fullyrt var að myndi gerast með félagið í höndum Sjóvár Almennra," segir útgerðar- m maður fýrir vestan, sem kýs að láta ekki nafns síns getið að svo stöddu. ^ Hann segir að fyrirhug- að sé að halda fund á næstunni þar sem svara verður krafist. ur. Einar Oddur Krlstjánsson er stjórnarfor- maður Vélbátaábyrgðarfélags isfirölnga Segir það endemis vitleysu að lofað hafi verið 40 til 60 milljóna króna eignum. Frelsismálamælingar Heimdallar Davíð nálqast botnsætið Davíð Oddsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins gæti hæglega endað í botnsæti í „frelsisdeild“ ungliðasamtakanna Heimdahs. Síðast þegar Heimdahur mældi frammistöðu þing- og ráðherra 15. apríl, var Davíð í 19. sæti af 22 og búast má við því að hann fái mínusa við næstu mælingu, í næstu viku, vegna frelsis- sem flöl- Heimdahur gefur þingmönnum flokksins plús- eða mínusstig eftir frumvörpum sem þeir hafa stutt eða lagt fram og/eða fengið samþykkt sem lög. Þingflokkurinn var við síð- ustu mælingu í hehd með mínus og stóð samkvæmt því að jafnaði fýrir ófrelsi. Búast má við nokkrum hrær- ingum við næstu mælingu vegna mála á borð við fjölmiðlafrum- varpið, útlendingalögin og fleiri. Davíð var í 19. sæti með mínus 8 stig, taldist fá plús tvö fyrir að „styðja gott mál“ en ahs mínus 10 fyrir að leggja fram, styðja og/eða koma í gegn vondum málum. Að- eins Bjami Benediktsson, Árni M. Mathiesen og Einar Oddur Kristjánsson voru honum fremri í ófrelsismálum. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra var með plús 3 stig en þau gufa upp með því að út- lendingafrumvarpið varð að lögum, sem Heimdahur lagðist mjög gegn. Mesti frelsisþingmaðurinn er að óbreyttu Pétur H. Blöndal. Mesta veltan er hins vegar hjá Geir H. Haarde fjármálaráð- herra sem fær mikið af bæði plús- mínusstigum. Eini þingmaður- irm sem ekki hef- ur enn fengið eitt einasta plússtig er Ámi Ragnar Árnason. Hann er reyndar með enga veltu, því hann hefúr ekki heldur fengið mínusstig, Dg Island er efst í fjölmiðlafrelsi ísland býr við mest frelsi fjölmiðla í heiminum ásamt Dan- mörku og Sví- þjóð, sam- kvæmt úttekt samtakanna Freedom House sem meðal ann- ars em styrkt af Bandaríkjunum. Greint var frá þessu í breska blað- inu Guardian í gær. Samtökin átelja Shvio Berlusconi sem þykir hafa ógnarsterk ítök í fjölmiðlum á ítahu, auk þess að vera forsætis- ráðherra. öldungadehd ítalska þingsins samþykkti nýlega um- deht frumvarp sem andstæðingar Berlusconis segja að sé sérhann- að fyrir fjölmiölaveldi hans. Carlo Ciampi forseti hafði neitað að staðfesta lögin í fyrra, en með samþykki öldungadeUdarinnar kemst hann nú ekki hjá því. Norður-Kórea var neðst á Usta Freedom House, Bretland 37. og Ítalía 74.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.