Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2004, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2004, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 7. MAÍ2004 Fókus DV Mannæta ræðst á morðingja Marc Dutroux hafði þegar verið tekinn fyrir nauðgun þegar hann var handtekinn fyrir hryllilega glæpi árið 1996. Reiðir Belgar biðu í 8 ár eftir að réttað væri í mál- inu en Dutroux er án efa hataðasti maðurinn í allri Belgíu og ef víðar væri leitað. Kjallarinn Dutroux haföi innréttað leynilegan kjallara og hér bjuggu stelpurnar við ömurlegar aðstæður. Barbara Salisbury Hjúkrunar- fræðingurinn vildi flýta fyrir dauða dúklinaanna svo fleiri kæmust að. Julie Lejeune og Mélissa Russo Stúlkurnar létust úrh þegar Dutroux var handteki fyrir bilaþjófnað. Laetitia Delhez Bftir viku dvöl i kjallaranum komst lögreglan á slóð Dutroux og frelsaði Laetitiu. Sabine Dardenne Sabine var 12 ára þegar hún lenti i klóm Dutroux. Hún var svo skelfd að meira að segja foreldrar hennar máttu ekki snerta hana i langan tima eftir að henni var bjargað. Sabine í dag Sabine hefur sýnt gríðariegt hugrekki og mætti Dutroux i réttarsalnum til að bera vitni gegn honum. Peter Bryan, sem er í haldi fyrir að hafa steikt heila fórnar- lambs síns, réðst á annan morðingja í fangasjúkra- húsi. Bryan, sem bíður þess að fá dóm eftir að hafa drepið Brian Cherry, réðst á Richard Loud- well, geðsjúkhng sem myrú 82 ára konu. Bryan sat fyrst inni fyrir 11 árum þegar hann drap tvítuga stúlku með hamri. Hann losnaði út árið 2000 en var hand- tekinn þegar lögreglan réðst inn á hann þar sem hann var að steikja heila Cherry á pönnu. Lögreglan lítur á árásina sem til- raun til manndráps en Loudwell, sem lifði árásina af, fannst í blóði sínu á sjúkrahúsinu. Eltl barna- ræningjann maður er í sakaður um þriggja ára stúlku. Glöggur vegfarandi sá manninn leiða stelpuna frá heimih sínu í Basildon, Essex. Vegfarandinn stökk í bfl sinn og elti manninn sem sleppti stelp- unni og flúði yfir golfVöh þegar hann uppgötvaði að honum væri fylgt efúr. Barninu var skilað til foreldra sinna og sakaði ekki. Lögreglan hirú barnaræningjann upp stuttu eftir og bíður hann nú dóms. Fær nýtt nafit Yfirvöld hafa lofað Maxine Carr, fyrrverandi kærustu morð- ingja hinna 10 ára Hohy Wells og Jessicu Chapman, nýjum per- sónuupplýsingum og húsnæði þegar hún losnar úr fangelsi. Carr verður laus úr haldi 17. maí næstkomandi og æúar að hefja nýtt líf. Fangelsið sem hún dvel- ur í er það besta í öhu Bretlandi og er það kallað „Sól- baðsstofan" af föngun- um. Bretar eru reiðir þar sem Carr sést á myndunum hlæjandi í sóhnni með vinkonum sínum innan fangelsis múranna en athygli vekur hversu horuð hún er orðin. jngsins og morDingjans Marc Dutroux var handtekinn fynr tæpum átta árum fyrir hrikalegustu glæpi í sögu Belga en ekki fýrr en í mars 2004 hófst málsóknin gegn honum. Sérstæð sakamál Árið 1997 flykktust Belgar út á götu og kröfðust réttlætis og sökuðu lögregl- una um hnkind. Raddir um að menn innan lögreglunnar tengdust barnaklámshringjum komu upp og því hefði lögreglan haldið varnarskildi yfir níðingnum. Eftir að hafa þegar setið inni í 6 ár af 13 ára dómi fýrir nauðgun var Duúoux sleppt en var handtekinn aftur 1996 og sakaður um að hafa rænt ungum stúlkum, læst þær niðri í kjah- ara og nauðgað og látið þær svelta til dauða. Rannsókn lögreglunnar gaf til kynna að Dutroux væri sekur um að ræna allt að 15 börnum á síðustu 11 ámm. Sum þeirra lokaði hann niðri í kjahara og myndaði í kynlífsathöfnum. Önnur vom seld til annarra landa sem kynhfsþrælar. Eftir að hafa dregið lappirnar í mörg ár komst lögreglan að því að Dutroux, þriggja barna faðir, rafvirki og votta jehóvi, væn einn versú og grimmasti morðingi sögunnar. Gróðastarfsemi Sakaferih hans byrjar þegar Dutroux var unglingur. Hann var fljót- ur að segja skilið við væga glæpi eins og svik og þjófnað og snéri sér að alvar- legri afbrotum. Hann hrifsaði 19 ára stúlku af reiðhjóh sínu, hélt henni og myndaði þegar hann nauðgaði henni. Fljóflega fór að hann leita að yngri fórnarlömbum og rændi 12 ára stúlku er hún var á leið heim úr sundi. Þetta vom fýrstu árásirnar af mörgum sem áttu eftir að koma. Fórnarlömbin vom færð í leynilegan kjahara sem hann hafði byggt - þann sama og Sabine Dardenne og Laetitia Delhez fundust í. Þar vom fórnarlömb- in afklædd og nauðgað og allt tekið upp á myndband. Hann rændi og nauðgaði þremur öðr- um stúlkum Tíma þínum á jörðinni er lokið Hjúkmnarfræðingurinn sem sök- uð er um að hafa reynt að myrða fjóra eldri sjúklinga sagði þeim að hætta að berjast, „að tfma þeirra á jörðinni væri lokið". Rúmlega sjö- tugur sjúklingur segir Barböm Salisbury hafa ahtaf gefið sér stóran lyfjaskammt. Annar hjúkrunarfræð- ingur bar þess vitni að Barbara hefði reynt að drepa 92 ára gamlan mann með því að leggja hann ílatan í rúm- ið. „Ef við verðum heppnar þá fyllast lungu hans af vökva og hann • drepst." Geðlæknar telja Salisbury ekki hafa ætlað að fremja liknarmorð heldur hafi hún viljað tæma nokkur sjúkrat úm. Hún vissi að sjúklingarn- ir áttu engan möguleika á að batna svo hún vhdi hraða dauða þeirra. og áreitti fimmtuga konu. í fyrstu sleppti hann stúlkunum efúr að hafa misnotað þær og þegar ein þeirra bar kennsl á hann árið 1986 var hann handtekinn og varð að bfða réttarhald- anna í þrjú ár. Michehe Martin, eigin- kona og barnsmóðir Duttoux, hafði horft á nauðganirnar. Hún var einnig handtekin og fékk 5 ára dóm en Dutroux 13 ár. Geðlæknar komust að þeirri niðurstöðu að Dutroux hefði ekki nauðgað stúlkunum tU að upp- fulla kynferðislegar þarfir sínar heldur aðahega tU að selja myndböndin og græða og stúlkurnar vom því einungis vömr í hans huga. Marún og Dutroux var sleppt árið 1992 efúr að hafa setið inni í sex ár, þar af þrjú áður en réttað var í málinu. Hjónin áttu hvergi höfði sínu að haha og fóm því úl ömmu Dutroux. Fljótlega lést amma hans og stuttu seinna framdi yngri bróðir hans sjálfsmorð. Á þessum tíma hafði Dutroux sagt vini sínum að hann væri að innrétta leynilegan kjahara í húsi nálægt Charleroi, sem er um 33 mflur frá Brussel, úl þess að geyma þar böm áður en þau væm seld úr landi. Vinur- inn fór með þessa ffásögn úl lögregl- unnar sem virti hann ekki viðhts. Létust úr hungri Dutroux leitaði tU annars vinar síns og bað hann um að hjálpa hon- um að ræna börnum. „Það eina sem þú þarft að gera er að halda utan um munninn á þeim. Barnalæsingin á bflnum sér um að þau komast ekki út.“ Bernard Weinstein var eitur- lyfjaneytandi og tók boðinu. Hann rændi tveimur átta ára stúlkum og færði Duttoux þær stoltur. Níðingur- inn hélt stúlkunum heima hjá sér þar úl hann fullkláraði kjallarann. Holan var líth og gluggalaus og þar var rúm, Marc Dutroux Niðingurinn sat i klefa sínum i átta ár áður en rétt- arhöldin hófust. klósettfata og leikjatölva. Fyrstu mánuðina voru stúlkurnar hlekkjað- ar og fengu aðeins þurrt brauð, vatn og ávexti. Duttoux hélt áfram að mynda þær í kynferðislegum athöfn- um og peningarnir hófú að hlaðast inn þar sem hann átú yfir sex stúlk- um að ráða fyrir utan sín eigin börn. Yfir 300 vídeómyndir fundust á heimih hans og á flestum þeirra sást þar sem hann nauðgaði stelpunum. Leitin af stúlkunum breiddist út um allan heim. Foreldrar þeirra birtust í sjónvarpinu og grátbáðu um að þeim væri skUað. I raun var Dutroux sá eini sem vissi að þær væru þegar látnar. í desember 1995 var hann handtekinn fyrir bflaþjófiiað. Þegar hann var lokaður inni lokaðist leyn- armálið með honum og stúlkurnar dóu hægt úr hungri. Hann hafði fengið félaga sinn, Michel LeUevre tfl að kaupa mat handa þeim en sá leit aldrei á stúlkurnar. „Julie og MéUssa voru börnin min og ég elskaði þær,“ sagði Dutroux. „Ég vUdi ekki láta neitt Ult henda þær.“ í marS 1996, þegar honum var sleppt úr haldi, fór hann beina leið í kjallarann þar sem hann fann stúlkurnar nær dauða en U'fi. Nokkrum dögum seinna létust þær. Hann vafði plasú utan um Ukin og gróf þær í garðinum sínum með Bernard Weinstein sem hafði hjálp- að honum að ræna þeim. Dutroux dópaði Weinstein upp og gróf hann svo lifandi með stúlkunum. Engin miskunn Næst á dagskrá var að finna ný fórnarlömb. Hann rændi hinni 12 ára Sabine Dardenne í maí 1996 og þrem- ur mánuðum seinna rændi hann Laeúúa Delhez, 14 ára. Viku efúr að Delhez var rænt komst lögreglan á slóð hans þegar ungur drengur hafði munað hluta úr bflnúmeri jeppans sem sást á svipuðum stað og önnur stúlkan hafði horfið. Dutroux viður- kenndi brot sín sttax og fylgdi lögregl- unni að kjallaranum. Stúlkurnar tvær fundust á lífi en Sabine var svo hrædd að langur tími leið þar til einhver mátú snerta hana. Laeúúa hafði verið dópuð upp í nokkra daga á meðan hann nauðgaði henni. Hún sagði í viðtali: „Þegar ég kom var Sabine al- ein. Ástand hennar var hrikalegt og hún hélt að hún myndi aldrei aftur hitta fjölskyldu sína. En ég held að henni hafi liðið betur efúr að ég kom.“ Dutroux, kona hans og Michel Leli- evre vom handtekin. Skömmu seinna viðurkenndi Duttoux einnig að hafa rænt Juhe og Mélissu og fylgdi lögregl- unni að gröf þeirra. Sjónarvottar segja lögregluna hafa gráúð þegar lfldn vom grafin upp. Örlög fleiri ungra stúlkna komu í ljós. Flestar þeirra höfðu verið seldar og enginn vissi hvar þær væm núna. „Eg seldi þær. Lfldega em þær einhversstaðar á Grikklandi." En fljót- lega kom í ljós að hann hafði drepið nokkrar af þeim einnig. Þegar réttað var í málinu í mars á þessu ári stóð reiður almúginn fyrir framan dóms- húsið og öskraði: Dauðadóminn! Enga meiri miskunn! Hengjum þau öll! Lífsferill níðings 1956 Marc Dutroux fæddist. 1986 Handtekinn i febrúar fyrir nauðgun. 1989 Réttað var i málinu og Dutroux fékk 13 ára dóm. 1992 Sleppt út eftir einungis 6 ár. 1995A'/ie og Mélissu er rænt um sumarið. Dutroux er handtekinn fyrir bilaþjófnað og dæmdur 14 mánaða fangelsi. 1996 I mars er Dutroux sleppt og Sabine og Laetitia hurfu. i ágúst varhann handtek- 2004 Réttarhaldið byrjaði 1. mars og stendur enn yfir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.