Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2004, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2004, Blaðsíða 48
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090 SKAFTAHLÍÐ24,105REYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910 ] SÍMI5505000 • íslendingar eru komnir í heimsmetabdk Russel Ash fyrir að vera wiestu tyggjóneyt- endur íheimi. Deila íslendingar efsta sætinu með Noregi og íbúum í dvergríkinu And- orra með 900 gramma neyslu á hvert mannsbarn á ári. Fast á hæla fylgja Bandaríkjamenn og ísraelar með 700 grömm á kjaft. Klassískur tyggjópakki er 16 grömm að þyngd þannig að hver fslendingur kaupir að meðaltali 64 tyggjópakka á ári... • Athafnakonan Ingibjörg Pálma- L dótdr er að opna TTiyndlistargallerí á Ilverfisgötunni gegnt Þjóðleikhús- inu. Ingibjörg er eig- andi flestra húsanna I love you! sem standa þar á reitn- um en galler-1 íið nefnir húnlOl eins og hótei sitt þar rétt hjá. Gallerí- ið opnar í júní með sýningu á verkum Huldu Hákon sem rek- ur kaffihúsið Gráa köttinn í næsta húsi... • Starfsfólk á Skjá einum flaug utan tíl Kaupmanna- hafnar með Iceland Ex- press í gærmorgun tíl að halda árshátíð. Sjón- varpsfólkið er ekki vænt- anlegt aftur tU landsins fyrr en á mánudag og þangað tíl mun sjónvarps- stöðin rúfla af sjálfur sé. Það verður því þunnur mánudagur á Skjá einum næst... Ást og útlendingar flldur og landamæri Loks heyrðust falleg hljóð úr þingsölum. í umræðum um ný út- lendingalög kvaddi Jónína Bjart- marz sér hljóðs og minnti þingheim á að ást spyrði ekki um aldur né heldur virti hún landamæri. Þetta vita allir sem hafa ferðast og eru ekki fæddir í gær. Nýju lögin gera ráð fyrir að út- lendingar megi ekki vera yngri en 24 ára til að ganga í hjónaband hér á landi og ættingjar þeirra verði að vera 66 ára til að fá að flytja hingað og eyða ævikvöldinu með sínum nánustu. Jónína kann að orða það þegar reglur verða mgl. Hún tekur afstöðu með ástinni. Kemur ekki á óvart. Var í tólf ára bekk með Jónínu og þeir sem hafa þekkt 12 ára stelpu þekkja hana allt lífið. Lengi býr að fyrstu gerð. Jónína sýndi það ung að hún gerir ekki mannamun vegna aldurs né heldur er hún bundin í fjötra landafræðinn- ar. Hún talaði við sextugan kennar- ann eins og jafningja og passaði smábörn eins og jafnaldra. Þá gat hún leikið sér vandræðalaust við krakka úr öðmm hverfum sem þótti afrek. Nú mörgum ámm síðar brýst þessi eiginleiki hennar í gegn þegar hefta á almenn mannréttindi út- lendinga sem hingað vilja koma. Jónína hefur engu gleymt. Ekki svo að skilja að Jónína hafi gifst útlendingi né heldur verið við þá kennd. Þegar við vomm í barna- skóla birtist frétt í dagblaði þess efn- is að sést hefði til negra í Þistilfirði. bændasamfélag sem nú stendur reikulum fótum á malbiki. Á mér draum um að leiða lítinn, svartan Eirík um fjörurnar vestur í bæ og sýna honum legg og skel. En það verður kannski bannað með lögum. Kærastinn er bara 19 ára... Það þótti okkur merkilegt þá. En ekki lengur. Veit manna best hvað klukkan slær. Dóttir mín á kærasta sem er dökkur á brún og brá. Fallegur drengur frá Sri Lanka sem einu sinni r’pvlnn f .4 Fínir bílar frá Bílalandi B&L Eftirfarandi bifreiðar eru allar innfluttar nýjar af uinbodi og fegnið viðurkenndar þjónustuskoðanir Mercedes ML 400 CDI Nýskr. 3.2002,4000cc vél, 5 dyra, sjátfskiptur, svartur ekinn 62. Leðuiinnrétting, topplúga o.m.fl. *6.890/> M BMW 530i M-Pakki Nýskr. 6.2003,3000cc vél, 4 dyra, sjálfskiptur, grár ekinn 12. Leðurínnrétting, topplúga o.m.fl. ->4.950/> 575 1230 BMW X5 3.0 Nýskr. 5.2002,3000cc vél, 5 dyra, sjálfskiptur, svartur ekinn 22. Leðurínnrétting, topplúga o.m.fl. .890Þ LEXUSIS300 SP0RT Nýskr. 3.2002, 3000cc vél, 4 dyra, sjálfskiptur, siifur ekinn 11. Leðurínnrétting, topplúga o.m.fl. ^4.390/5 BMW750ÍI Nýskr. 7.1999, 5400ccvél, 4 dyra, sjálfskiptur, blár ekinn 48. Leðurínnrétting, topplúga o.m.fl. .900/ Grjóthálsi 1 bilaland.is www.bilaland.is Opi nián-fös 10-18 og lau 12-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.