Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2004, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2004, Blaðsíða 46
Siðast en ekki síst DV '' 46 LAUGARDAGUR 1. MAÍ2004 Rétta myndin Öryggisventill f viðsjárverðum heimi. Rfkisútvarpíð; útvarp allra landsmanna. Panta miða í bíó - ekkert stress Ha? „Við tökum við miðapöntunum á meðan sæti eru laus,“ segir Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Laugarásbíós, en kvik- myndahúsið hefur markað sér sérstöðu að þessu leyti meðal risanna í reykvískum bíóheimi, Sambíóanna og Norðurljósa. „Ef brjálað er að gera biðjum við fólk að sækja miðana 20 mínútum fyrir sýn- ingu, annars höldum við miðunum fram á síðustu mínútu," segir Magn- Þá er hægt að panta miða í Laug- arásbíói og greiða fyrir með korti í gegnum síma. Með því er miðinn gulltryggður. Magnús kvartar ekki yfir samkeppninni við þá stóru; Laugarásbíó lifir góðu lífi enda með umboð fyrir mörg kvikmyndamerki sem hinir verða þá að sækja til þeir- ra: „Til dæmis vorum við með Lord of the Rings," segir Magnús en liðin tíð er að kvikmyndahúsin sitji ein að eigin umboðsmyndum. „Myndir allra eru sýndar alls staðar,“ segir hann. í haust stendur til að byggja stóra salinn í Laugarásbíói upp og fækka sætum um eitt hundrað. Verður hallinn í salnum aukinn og komið fyrir stærri stólum með færanlegu baki eins og þegar eru komnir í minni sali kvikmyndahússins. Verð- Laugarásbfó Skapar sér sérstöðu milli tveggja bíórisa. ur stóri salur Laugarásbíós fyrir bragðið lokaður í tvær vikur í haust vegna framkvæmdanna. • Alþingismaðurinn og verkalýðs- frömuðurinn ögmundur Jónasson er hinn stóri póllinn hjá Vinstri- grænum og stendur þar næstum jafnfæt- is Steingrími J. Sig- fússyni formanni sem vart hefur borið sitt barr síðan hann samdi við Davíð um eigin eftirlaun fyrir jól. Þá er Steingrímur gagnrýndur af sanntrúuðum sósí- alistum í flokknum fyrir að rækta ekki hugsjónir öreiga og vera hallur undir „miliistéttarkerlingar". Óli Síöast en ekki síst kommi, Ragnar skjálfti og Jóhann- es Ragnarsson verkamaður hafa hundskammað formanninn fýrir af- stöðuna. Innan þessa hóps nýtur ögmundur aftur á móti aðdáunar og vilji er til að auka veg hans innan flokksins... • Róbert Marshall vareinróma endurkjörinn formaður Blaða- ^ mannafélagsins á fjölmennasta að- alfundi síðari tíma. Nokkur styr stóð um formanninn í vetur og var hart deUt á framgöngu hans í gagnrýni á einstaka miðla. Þær raddir sem vildu skipta út formanninum eru þagnaðar enda hefur formaðurinn komið sterkur fram í baráttu félags- ins gegn fjölmiðlafrumvarpi Davíðs Oddssonar. Blaðamenn líta á Ró- bert sem stríðsformann sem hafi * það meginverkefni að verja fjöl- miðlunga gegn stöðugum árásum stjórnvalda... • Innan Alþingis er um það talað að ástæðan fyrir fylgispekt frjáls- hyggjumanna innan þingliðs Sjálfstæðis- flokksins við fjöl- miðlafrumvarpið sé sú að lidu þing- mennirnir, Sigurður Kári Kristjánsson, Guðlaugur Þór Þórð- arson, BjamiBene- ■*. diktsson og Birgir Armannsson hafi fengið þau skýru skUaboð að ef þeir settu sig upp á móti frumvarpi foringja flokksins ættu þeir ekki von á neinum frama innan flokksins. En þetta kann að vera hið versta slúður runnið undan rifjum óvina frelsis- ins... wi. útvarpskonu í Speglinum, að láta i sér heyra þegar hún fékk ekki vinnu á fréttastofu Ríkisútvarpsins afþví hún skipulagði blakmót og menn- ingarkvöld fyrir vinstri græna í síð- ustu kosningum. HVERJA HILDI ÉS HÁDI, ÁR EFTIR ÁR MEö HÁ6I, Ó-JÁ! EN NÚ ER 5ASAN ÖNNUR OS MIKIÐ ER ÉS SÁR ÞVÍ SJÁLFSTÆBISSTVRIBÚNAÐURINN FYRNIST í ÁR. JÁ - MIKIÖ ER ÞA6 FLEY ER É6 SISLDI ÖLL ÞESSI ÁR. Listahátíðankonur Gera út ú nektina Nekt hefur löngum verið viðloð- andi listina og íslendingar þekkja ýmsar uppákomur tengdar listahá- tíðum og hinni listrænu nekt þar sem listamenn hafa kosið að troða upp berir eða því sem næst. Margir minnast Japanans Tanaka frá árinu 1980 í því sambandi, (þess bera með trafið um tippið sem olli upp- námi í mið- borginni). Þeir sem binda við það vonir að konurnar sem nú stjórna Listahátíð, með hina skel- eggu Þórunni Sigurðardótt- ur í farar- broddi, muni róa á hófstillt- Körper-sýningin Bygg- ari mið, verða ir að verulegu leyti á fyrir vonbrigð- um. Má ganga Finnsk Ijósmyndasýning Þeir eru einkar duglegir að striplast Finnarnir, til dæmis i tengslum við gufubaðsáráttu sína. Veggspjald Listahátlðar Nektin Ifyrirrúmi en þarna getur að líta brjóst Ernu Ómars- dóttur. svo langt að segja konurnar nánast gera út á nektina. Sjálft veggspjald listahátíðar er prýtt Ernu Ómarsdóttur, naktri nánast. Og í hinni miklu Körper- sýningu frá Þýskalandi er mikil nekt og þá er heiU heUingur af nöktum Finnum á finnsku ljósmyndasýn- ingunni sem opnar í Ljósmynda- safni Reykjavíkur. Jafnvel okkar menn, Ragnar Kjartansson og Magnús Sigurðarson, sem verða með innsetningar og uppákomu í Listasafni ASÍ, telja rétt að koma á framfæri sinni list berrassaðir. Hins vegar kann það að koma á Magnús og Ragnar Þeir verða með innsetningar í Listasafni ASl og telja sig nálgast listina betur með allt niðrum sig. óvart að best hefur selst á viðburð þeirra sem koma kappklæddir fram en þar er um að ræða rétttrúnaðar- munkana frá Noregi, St. Basil. Krossgátan Lárétt: 1 vernd,4græða, 7 stór, 8 for, 10 mjúkt, 12 eyri, 13 hræðsla, 14 snáði, 15 lík, 16 djörf, 18 reiða, 21 kjarr, 22 ferskir, 23 eirði. Lóðrétt: 1 rámur, 2 dimmviðri, 3 taugatitr- ingur, 4 dekkinu, 5 hryðju, 6 söngrödd, 9 v(s, 11 krydd, 16 skelfing, 17 fljóti, 19 kraftlítil, 20 hraði. Lausn á krossgátu ‘|se 03'U||6L'!JO L l 'u6o 91 jn6au 11 'JnijA e 'UB 9 'II? S 'nuuejnd V 'jnöuuQg £ 'etuj z 'seg l :uaJQOi ■jpun ez 'J|áu ZZ juunj iz'e||! 81 '6oj9 9 l 'jyu s l '|6ue y l j«p £ L j|J Z l 'iu|| o L 'Qbas 8 'l!>l!w L 'euQcj ÞjJIM L W?1 Véðrið ♦ 4, Nokkur -*■ vindur * * ^ Allhvasst Strekkinaur +3 * * Allhvasst v Strekkingur '+á': Nokkur vindur * * 0 Allhvasst Qv Allhvásst* I^Strekkingur Nokkur vindur +5 Strekkingur +6 Nokkur vindur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.