Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2004, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2004, Qupperneq 25
24 LAUGARDAGUR 1.MAÍ2004 Fókus DV DV Fókus LAUGARDAGUR 1. MAÍ2004 25 Islendingar hafa aldrei ráöist á garðinn þar sem hann er lægst- ur. Nú þegar eigum við eina skærustu stjörnu veraldar, hana Björk okkar Guðmundsdóttur, og víða annars staðar er okkar fólk að komast til metorða og bera boðskapinn um hið frábæra land í norðri út um allan heim. Mottóið er heimsyfirráð eða dauði og við íslendingar munum ekki hætta fyrr en við eigum frægt fólk í öllum heimsálfum. 1 Magnús Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður sem hefur gert það gott með hvalamyndum. Berglind Jónsdóttir, fékk mikið hrós fyrir störfsín sem framkvæmdastjóri Listahátiðarinnar I Bergen. Eirikur Hauks- son, söngvarinn hefur iöngum verið þekktur í Noregi og fór meira að segja i Eurovision fyrir þá. Guðmundur Jónsson, arkitekt sem hefur unnið margar arkitektakeppnir á Norðuriöndunum. Karl Júlíusson, hefur verið iistrænn stjórnandi imörgum afbetri myndum Skandinava siðustu árin. Lýður Friðjónsson, seidi mikið kók hér heima og var sendur til Noregs i sömu erindagjörðum. Var framkvæmdastjóri Coke i Ósló. Haukur Gunnarsson, leikhússtjóri I Tromsö og áður Þjóðleikhússtjóri Sama. Ernú leikstjóri ásamt öðru. Andrés Magnússon, doktor í skammdegisþungtyndi hefur aðsetur sitt í Ósló. Óðinn Ásgeirsson, körfuknattleiks- piltur hjá Ulriken Eagles. Ólafur Örn Bjarnason, knattspyrnumaöur sem er nýkominn til Brann og þar binda menn vonir við pilt. Hannes Sigurðsson, ungur fótboltastrákur sem er að festa sig i sessi hjá Viking. Veigar Páii Gunnarsson, fótboltasnáði sem er nýkominn til Stabæk og ætlar að skora fyrir þá fullt afmörkum. Gylfi Einarsson, spilar á miðjunni hjá knattspyrnuliðinu Lilleström og gerir það vel. Davið Þór Við- , v ■ arsson, spilar einnig með Lilleström en á eitthvað Iland. f Sölvi Blöndal, er reyndar ekki búsettur I Japan en hefur selt þúsundir platna þar ásamt félög- um sínum ÍQuarashi. Gisli Snær Erlingsson, kvikmyndaleikstjóri hefur komið sér fyrir í Japan heimamönnum til ánægju. Jón Þrándur Stefánsson, hefur verið tiilt prófessor í viðskiptafræðum við Ot- r <& aru University of Commerce siöustu * árin. mJak, Kristjana Motzfeldt, sjálfmenntaður náttúrufræðingur. Stefán Hrafn Magn- ússon, hreindýrabóndi með 5000 dýr I Isortoq á Suöur-Grænlandi. Sigurður Pétursson, ísmaðurinn i Kuummiit á Austur-Grænlandi. Berst viö hákarla og náhvali. Helgi Jónasson, ferðafrömuður í Narsaq á Suður-Grænlandi. Inga Dóra Guðmundsdóttir, útvarpskona og fyrrverandi bæjarfulltrúi í Nuuk. Jósafat Arngrimsson, landflótta viðskiptajöfur. Bjarni Tryggvason geimfari fór með íslenska fánann út fyrir gufu- hvolfið og á von á að bregða sér I aðra ferð út I geim. Borgar Garðarsson, hefur öðru hvor gert það gott sem leik- ari I Finnlandi. Sigurður Karlsson, hefur veriö leikari hjá leik- húsinu IVasa.Keith Vassel, fékk Islenskan rikisborgararétt og flutti svo til Finnlands til að spila körfubolta með Tarmo. I'—Mlli Auðun Helgason, fótboltahetja og varnarjaxl hjá Landskrona. Pétur Martelnsson, leikur sér sömuleiðis með fótbolta en hann gerirþað hjá Hammarby. Guðmundur Viðar Mete, talar varla íslensku en er samt ls- lendingur I húð og hár. Spilar fótbolta með FK Norrkjöping. Ásthildur Helgadóttir, landsliðisfyrirliðinn mun leika á ný með Malmö FF þegar hún nærsérafmeiðslunum.Atli Sveinn Þórarinsson, knattspyrnu- maður með Örgryte er að stiga sln fyrstu spor. Tryggvi Guð- mundsson, spilar llka fótbolta með Örgryte og á það til að lauma inn nokkrum mörkum. Jóhann B. Guðmundsson, þriðji fótboltakarlinn okkar hjá Örgryte. Hjálmar Jónsson, tk leikur knattsþyrnu með IFK Gautaborg. Guðmundur Stephensen, spilar borðtennis eins og engill I Svíþjóð. Kolfinna Baldvins, blaðamaður býr Ikommúnu ásamt börnum sínum og fólkinu hérna að neðan. Gabríela Friðriks, myndlistarkona býr ásamt eiginmanni og dóttur í kommúnunni með Kollu. Daníel Ágúst Haraldsson, tónlistarmaður og eiginmaður Gabrlelu gerir út list sina frá Brussel. Indriði Sigurðsson, knattspyrnu- maður sem hefur verið að láta að sér kveða hjá Genk. Rúnar Kristinsson, lands- liðsmaðurinn knái sparkar líka i bolta með Lokeren. Arnar Þór Viðarsson, spilar sömuleiðis fótbolta með Lokeren. Arnar Grétarsson, sparkar bolta hjá Lokeren likt og félagar hans Rúnar og Arnar Þór. Marel Baldvinsson, er svo fjórði og síð- asti fótboltamaðurinn hjá Lokeren. Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur og viöskiptamaöur. Hefur gert það gott á báðum sviðum. Wathne-systur, gera það gott sem þær sjálfar og telja pening- ana slna þess á milli. Guðrún Bjarnadóttir, fyrrum ungfrú heimur er auöug ekkja I Bandarlkjunum. Kristján Ragnarsson, virtur læknir á Mount Sinai- sjúkrahúsinu sem er með þeim þekktari I heiminum. Guðmundur Franklin Jónsson, verðbréfasali á Wall Street og lifir góðu lifi sem sllkur á Manhattan. Anna Pálmadóttir, Ijósmyndari í New York hefur tekið myndir fyrir mörg þekkt timarit og unnið með ótrúlegasta fólki. Judith Ingólfsson Ketilsdóttir, fiðluleik- ari sem vann stóra keppni I Indianappolis og hefur verið að spila hér og þar. Björn Hallsson, arkitekt og fær nóg afstórum verkefnum I Chicago og viðar um Bandaríkin. Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi er sá sem hefur náð lengst allra Islendinga i Hollywood. Helgi Tómasson, fyrrverandi ballettdansari og núverandi listrænn stjórnandi San Fransisco-ballettsins. Gísli Már Jóhanns- son, kántrisöngvari i LA. Er þar þekktur sem Gis Johannson. Jón Óttar Ragnars- son, Herbalife- og vldeóleigukóngur og að eigin sögn virkilega stórtækur I hvoru tveggja. Anna Mjöll Ólafsdóttir, söngkona gerir út frá frá Los Angeles en fáir nenna að hlusta á. Óskar Jakobsson, fyrrverandi spjótkastari er frjáls- __ iþróttaþjálfariITexas.Jón ArnórStefánsson, NBA-stjarna hjá Dallas Mavericks, Iþað minnsta þegar hann fær loksins að spila. ' Siggi Kinksley, fyrrverandi Gus Gus-maður gerir myndbönd fyrir ▼ Travis, Uve, Sigur Rós og fleiri fræga. Stefán Arni, vinnur með " Sigga að myndböndum og stórum auglýsingum. Rannveig Friða Bragadóttir, messósópran gerir út frá Vlnarborg. Dagur Sigurðsson, handboltamaðurinn okkar góðkunni er þessa dagana með liðinu Bregenz. Helgi Kolviðsson, fótboltamaður með Körnten. Litið hefur fariö fyrir honum undanfarið. « Ólafur Stefánsson, besti handboltamaður i heimi spilar með Ciudad Real. Kristinn R. Ólafsson, gerir það gott i Madrid og segir fslendingum frá þvi i út- varpspistlum. Heiömar Felixson, handboltamaður hjá Bidasoa. Patrekur Jóhannesson, leikur handbolta með Heiðmari hjá Bidasoa. Damon Johnson, körfuknattleiksmaður Æy- hjá spænska stórliðinu Murcia. Georg £:h Hólm, Sigur Rósarmeðlimur hefur Hf " hreiðrað um sig á Spáni ásamt konu og wL nýfæddri dóttur. ' Ólafur Eliasson, myndlistarmaður og lifir meira að segja mannsæmandi lífi á þvieinu saman. Logi Gunnarsson, spilar körfuknattleik með Giessen 46ers. Gylfi Gylfason, handboltamaöur hjá Witheimshavener. Guðjón Valur Sigurðsson, einn besti leikmaður handknattleiksliðsins TUSEM Essen. Gunnar Berg Viktorsson, enn einn handbolta- maðurinn en hann spilar með Wetzlar. Róbert Sighvatsson, sömuleiðis handbolta- maður hjá Wetzlar. Sigfús Sigurðsson, tröllið á linunni hjá handknattleiksliöinu heims- fræga Magdeburg. Snorri Steinn Guðjónsson, Gaupasonur og handboltamaöur hjá Grosswallstadt. Einar Örn Jónsson, litli kallinn úr sjónvarpinu spilar númeð Wallau- Massenheim I handbolta. Rúnar Sigtryggsson, handboltamaöur sem spilar einnig með Wallau-Massenheim. Jaliesky Garcia, spilar með Göppingen í handknattleik. Guð- mundur Hrafnkelsson, handboltamarkamaður meö Kronau-Östringen. Þórður Guð- jónsson, fótboltamaður sem spilar meðal þeirra bestu hjá VfL Bochum. Alfreð Gisla- son, þjálfari handknattleiksliðsins Magdeburg. Alferð þykir einn sá besti í bransanum ef ekki sá besti. Egill Sæbjörnsson, myndlistarmaður á hraðri uppleið i hinum stóra heimi. Gunnar Tynes, tónlistarmaður Ihljómsveitinni múm gerði lengi út frá Berlin. Örvar Þóreyjarson Smárason, einnig i múm. Hann er búsettur hérá landi en vel þekktur i Berlín. Kristin Anna Valtýsdóttir, lika múmari og frægur £ Berlínarbúi þótt fastastöðvar séu iReykjavík. ML ^ i Bjöi k Guðmundsdóttir, frægasti Islendingur allra tíma. Alda Björk Ólafsdótt- ir, áttieinn hittara en varsvo skotin ikafaföllum dlvunum frá Bandaríkjunum. Magnús Magnússon, sá um spurningaþáttinn Mastermind i breska sjónvarpinu. Tómas Tómasson, bassasöngvarinnn sem ferðast vlða um heim en á bækistöðvar I Bretlandi. Gisli Guðjónsson, réttargeðlæknir er einn sá færasti i s/nu fagi. Bjarni Guðjónsson, einn Guðjónssona Þórðarsonar. Leikur með Coventry í 1. deild- inni i knattspyrnu. Hermann Hreiðarson, spilar með Charlton I úrvalsdeildinni I knattspyrnu. Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsfyrirliðinn berst við hinar stór- stjörnurnar i Chelsea um sæti I liöinu. Friðrik Karlsson, gítarleikari Mezzoforte til margra ára spilar sem session-leikari I London. Hefur t.d. spilað með Madonnu. Lárus Orri Sigurðsson, spilar fótbolta með 1. deildarliðinu WBA. Birna Helga- dóttir, blaðamaður og hefur m.a. starfað á Sky og European sem fréttaskýrandi. ívar Ingimarsson, knattspyrnumaður hjá Reading. Ólafur Ingi Skúlason, spilar fótbolta með varaliði Arsenal. Brynjar Björn Gunnarsson, spilar meðjslendinga- liðinu" Stoke. Jóhannes Karl Guðjónsson, situr stundum á varamannabekknum hjá Wolves sem eru u.þ.b. að falla úr úrvalsdeildinni. Árni Gautur Arason, mark- maðurinn knái hjá Manchester City leysir landsliðsmarkvörð Englendinga afþegar þannig ber undir. Heiðar Helguson, knattspyrnumaður sem spilar með Watford í I. deildinni og skorar bara nokkuð reglulega. Eliza Geirsdóttir, er alltafal- veg að meika það á tónlistarsviðinu. Emiliana Torrini, semur lög fyrir / Kylie og syngur sjálfi Hringadróttinssögu. Sem sagt búin að meika £ það. Védís Hervör Árnadóttir, reynir að meika það upp á eigin spítur jk ' ^ í tónlistinni. Jón Ásgeir Jóhannesson, kaupsýslumaðurinn er vel »■ þekktur á Bretlandi enda umsvifamikill I viðskiptallfínu þar. Tryggvi Ólafsson, myndlistarmaöur sem vantar alltaf hársbreidd upp á að meika það. Valdis Óskarsdóttir, kvikmyndaklippari hefur verið að gera það gottá Norðurlöndun- um. Marianna Friðjónsdóttir, var útsendingarstjóri á TV2 og þykir mjög fær í sínu fagi. Ólafur H. Kristjánsson, knattspyrnuþjálfari hjá AGF. Aron Kristjánsson, handknattleiks■ maður og verðandi aöstoðarþjálfari hjá Skjern. Marin Manda Magnúsdóttir, fatahönn- uöur sem að eigin sögn er að gera þaö þokkalegt. Róbert Gunnarsson, handboltatröll sem er að gera virkilega fina hluti hjá Aarhus GF. Þorvarður Tjörvi Ólafsson, ekki tröll en spilar lika með Aarhus GF ihandbolta. Kristján Ingimarsson, leikari var tilnefndur til dönsku leiklistarverðlaunanna á dögunum. Kristln Guðmundsdóttir, handknattleiks- kona hjá TVIS Holsterbro. Inga Friða Tryggvadóttir, spilar sömuleiðis handbolta fyrir TVIS Holsterbro. Hrafnhildur Skúladóttir, er þriðja handknattleikskonan okkar hjá TVIS Holsterbro. Hanna G. Stefánsdóttir, er fjórða handknattleikskonan okkar hjá TVIS Holsterbro. Helga Torfadóttir, er svo fímmta og siðasta handknattleikskonan okkar hjá TVIS Holsterbro. Glsll Kristjánsson, er sterkur á línunni hjá hand- / boltaliðinu Frederica. Helgi Sigurðsson, hefur farið vlða á ferli sinum sem S fótboltakarl og nú spilar hann með AGF Aarhus. | * Högna Sigurðardóttir Anspach, hefur verið að arkitektast i Frakklandi við góðan orðstir. Erró, myndlistarmaöurinn okkar góðkunni hefur heillaö Frakkana imörg ár. Pavel Ermoljinski, spilar körfubolta með liðinu Vichy. Ragnar Óskarsson, hand- knattleiksmaður hefur verið að gera það gríðargott undan- farið með Dunkerque. Barði Bang Gang, tónlistar- ,. »« maöur hefur verið vinsæll i Frakklandi þótt hann sé ekki fluttur þangað enn. Tómas Lemarquis, mynd- ,( listarmaðurog leikari.Gerði það gottsem Nói A Albínói og á framtíðina fyrir sér i myndlistinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.