Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1974, Qupperneq 19

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1974, Qupperneq 19
liðurinn, dæluskipið Sandey, 7,55 milljónir króna. Næst kemur Vita- og hafnamálaskrifstofan með 2,26 milljónir króna fyrir lán á prömm- um og vélamönnum, því næst Oi'ku- stofnun með 1,13 milljónir fyrir bor og bormenn. Verkfræðiþjónusta skiptist aðal- lega niður á nokkrar verkfræðistof- ur, og nær sú þjónusta til vinnu í Eyjum og í landi. Aðallega komu þar við sögu verkfræðistofurnar: Hönn- un, Vermir og stofa Þórhalls Jóns- sonar. Vélsmiðjan Héðinn tók að sér ýmsa nýsmíði, einkum á tengjum (flöngs- um), og einnig smíðuðu þeir öxla í dælur í stað þeirra, sem brotnuðu. Ýmis þjónustu eru greiðslur undir 1 milljón króna til ýmissa aðila. Er þar aðallega um að ræða smiðjur, sem veittu þjónustu sína í takmark- aðan tíma á meðan á uppsetningu tækjabúnaðar frá Bandaríkjunum stóð. Laun eru alls um 34 milljónir króna, eða rúmlega % hluti heildar- kostnaðar. Eru þetta laun allra þeirra, sem voru á vinnuskýrslum Viðlagasjóðs. Efni, aðallega í sambandi við leiðslur og loka, nemur 16,5 milljón- um króna, og er það tæplega af heildarkostnaði. Bensín og olía á vél- ar, sem tengdar voru við dælurnar, nemur svipaðri fjárhæð, eða rétt um »/, af heildarkostnaði. Síðasti liðurinn og sá stærsti nem- ur 44 milljónum króna, og er það rétt innan við % af heildarkostn- aði. Innifalið í þessari upphæð er Framh. á bls. 83 Ljósm.: Matthías Matthíasson Mynd 10 TlMARIT V F I 1974 — 81

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.