Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 33
um að safna samskotum handa Austfirðíngum, og var kosin fimm manna nefnd til forstöðu samskotanna. Juni 14. Bréf landshöfðíngjans, sem sendir 5000 krónur af samskotunum frá Danmörku (10,000 krónum, sem honum voru sendar) til sýslunefndanna 1 Múla sýslum, til útbýt- íngar meðal hinna bráðþurftugustu eptir öskufallið. ~ s- d. Sýslufundur í Þórnesþíngi, haldinn í Stykkbhólmi að undirlagi þíngmanns Snæfelllnga og Hnappdæla. s- d. Guðmundur Pálsson, amtsskrifari, tók próf f danskri 'ögfræði í Kaupmannahöfn með beztu einkunn. ~ J5 Landshöfðlnginn sendir amtmönnum til álits þeirra og sýslumanna frumvarp til reglugjörðar fyrir hrepp- stjórana (tilsk. 4. Mai 1872 5 52- 4)- ~ 16. kom út Nr. 37—38 af i4da ári Norðanfara, og varð stans á blaðinu, sleppti ritstjórinn Björn Jónsson umsjón amts-prentsmiðjunnar, eptir að hafa haldið henni að sam- töldu hérumbil 18 ár, en kand. Skapti Jósepsson tók við. ~~ 17. Aðalfundur Gránufélagsins á Akureyri, kosnir fimm menn í nefnd til að endurskoða lög félagsins. ' 19. Ráðyjafi Islands skýrir frá, að hinir eldri slesvík- holstemsku spesíupeníngar verði teknir gildir af fjár- stjórn rfkisins til þessa árs loka. ~* 20. Týndist við selalagnir bátur frá Skarði á Skarðströnd, drukknuðufjórirmenn, meðalþeirraEbenezer, sonurKrist- jáns sýslumanns (Magnusen), ráðsmaður hjá móður sinni. ~~ 21. Prentsmiðjufundur á Akureyri; kosnir fimm menn í stjórnarnefnd. ' 22. Fundur aimennur haldinn í Kollafirði og í Njarðvíkum, eptir boðum alþíngismanna í Gullbringu og Kjósar sýsiu. s. d. Próf í forspjallsvísindum í Reykjavfk; fimm stú- dentar tóku prófið. ~~ 23 Tilkynníng landshöfðfngja (til póstmeistaransíReykja- vík), um burðargjald undir bréf til Islands og Danmerkur eptir Bernarsamníngnum 23—24. fyrri hluti burtfararprófs í Reykjavíkur skóla. ' 24. Gufuskip Fifeshire frá Skotlandi kom til hestakaupa til Reykjavfkur. ~~ s. d. Próf í læknisfræði til embættis. Einn kándídat tók prófið. — s d. andaðist Jörgen Pétur Havstein, fyrrum amtmaður Norðlendínga og Austfirðínga, í Ytri Skjaldarvfk (f. 1812). s. d. Watts hinn enski og förunautar hans, allir íslenzkir, lögðu upp frá Núpstað á ferð norður yfir Vatnajökul. — 25—26. sfðari hluti burtfararprófs f Reykjavfkur skóla. — 26. Kjörfundur á Vestmannaeyjum. Alþíngismaður kosinn Þorsteinnjónsson hreppstjóri í Nýjabæ. 12 menn voru á kjörfundi. — 28. Konúnglegt leyfisbréf fyrir ritstjóra Björn Jónsson á Akureyri til að stofna þar prentsmiðju. — s. d. Konúnglegt leyfi veitt Eyjólfi Sigurðssyni, bónda á (31)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.