Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 58
Bezta baðlyf handa sauðfé. Þó það sé óefað, að gott fóður, hentug hús og góð hirðíng sé hið bezta ráð til að verja fé við öllum óþrifum, bæði lús og maur og kláða, sem gjöra sauðfjárræktinni svo mikið tjón, þá getur mart borið til þess eigi að síður, að fé manns fái meiri eða minni snert af þessu. Hið einfaldasta og einhlítasta ráð til að varna því og lækna það, er að baða féð, og ætti hver bóndi að taka upp þann sið, að baða fé sitt allt að minnsta kosti einusinni eða tvisvar á ári, og útvega sér góð og hentug baðfæri í því skyni. Þar sem væri fátt fé, ætti menn að hafa samtök að því, að hafa baðfæri á hentugum stöðum, og hjálpast að við baðanirnar. Það er svo áríðanda, að halda fénu í þrifum, að það ætti að vera hverjum fjáreiganda til almennrar mínktnar, að verða uppvís að því, að eiga fé með óþrifum og kláði, og láta það koma fyrir almenníngs sjónir. Á Skotlandi er lögð 88 króna sekt við, hver sem kemur með kláðakind til kaup- stefnu, eða á sölutorg. Þegar velja skal baðlyf, er allt komið undir þvf, að lyfið hafi þá kosti til að bera, að það verki fljótt, að óvandfarið sé með það, að það sé ekki skaðlegt fyrir fólk né fé, að þsð láti eptir ullina hreina, mjúka og fitu- eða olíukennda, svo skinnið verði ekki þirrið á eptír, einkum þar sern óblfdt er loptsiag og veðrátta skakviðrasöm. Það á að geta drepið öll óþrifa-kdkindi á skepnunni, ef henni er haldið niðri í leginum vel eina nínútu. Menn hafa gjört margar tilraunir að finna baðlrf, sem bezt fullnægði þessum kröfum, og einum manni í Lurdúnum hefir tekizt að búa til baðlyf, sem að margra vitni hefir reynzt öllum betur. Það er kallað „glycerinedip" (orðrétt „^lyserin- dýfa") eða olfu-sætu1 lögur, og er til sölu hjá „Hardwicke, Guerin & Co. 66 Mark Lane“ í Lundúnum. Maður nokkur í Noregi, sem heitir Schumann, og býr í einni Öldu (Alden) í Sunnfirði á Fjölum, þar sem hann hefir töluverðs fjárrækt með útigángsfé, eptir fyrirmynd Skota, hefir í riti einu mælt fram með þessu lyfi framar öllum öðrum, sem hann hafi reynt, og segist hafa það eitt við sitt fé og kaupa það frá Lundúnum. Eptir hans reynslu þá er lyf þetta óskaðvænt, bæði fyrir fólk og fé, þar er ekkert eitur í, svo að það er hættulaustþó höfðinu á kindinni sé dýft sem snöggvast í löginn. Þar er sameinað fitu-efninu þesskonar lyf, sem eyðir öllum smákvikindum, svosem maur, fellilús og færilús, og varnar vel við flugum og annari óværu. Það eykur ullarvöxt og bætir uilina og gjörir hana mjúka og gljáandi; það er handhægt, því það rennur fljótt f sundur í volgu eða heitu vatni. Það er eigi heldur dýrt, því Schumann sýnir með reiknfngi, að það er ódýrara en önnur baðlyf, og hefir ekki kostað hann meira en 10 aura fyrir kindina að samtöldu. Það er selt í kútum og heldur hver 5 pund eða 10 pund og þaðan frá upp að 100 pundum enskum (90 dönskum) þegar mikið er keypt í einu, svosem 200 pund eða meira, og ‘) Glycerin er sætu-efnið í olíunni. (56)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.