Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 30
sira Jóns íngjaldssonar, sem ætluð var til að vinna verðlaun fyrir sögu Islands. Marts 26. Andaðist fyrrverandi prestur s;ra Jörgen Jóhanns- son Kröyer, seinast klausturprestur að Möðruvöllum í Hörgárdal (fædd. 1801). — 27. andaðist húsfreyja Anna Hákonardóttir á Suðurnesj- um (fædd 1814), systir,Vilhjálms heitins í Kirkjuvogi. — 29. (annan dag páska). Ogurlegt öskufall dundi yfir Jökuldal, Fljótsdai og Fljótsdalshérað, og allt niður í Fjörðu. Askan féll 2—8 þumlúnga djúpt eða meira. Við öskufall þetta varð vart í Noregi fyrir norðan Björgvin og jnfnvel austr í S víþjöð. Það kom úr Dýngjufjöll. hinum syðri (0skju). — go. Konúngs úrskurður, sem leyfir að Laufás kirkju jörð Ishóll verði látin í skiptum fyrir Heiðarhús, svo að hin fyrnefnda leggist undir gjöld sem bændajörð, en hin síðarnefnda fái gjaidfrelsi sem kirkjujörð. April 5. Póstgut'uskipið Diana kom til Reykjavíkur fyrstu ferð, hafði byrjað ferð sína 14. Marts — verið 23 daga á leiðinni (íór aptur 11. Apr.). — s. d. Tombóla og sjónleikur á Akureyri, og var ágóðinn gefinn kirkjunni — 8. Kjörfundur Húnvetnínga. n8kjósendurmættu. Kosnir alþíngismenn: Asgeir Einarsson á Þíngeyrum með 95 atkv. og Páll Pálsson í Dælum með 66 atkv. — s. d. Auglýstng fjárstjórnarinnar (kon. úrsk. 21. Dec 1874) um peníngasláttuogmótákrónupentngum (lög23.Maíi873). — s. d. Samsæti í Rvík með embættismönnum, borgurum og bændum í minníng afmælisdags Kristjáns konúngs hins níunda. Þar voru kvæði súngin og ræður haldnar. »Minni voru öll á Islenzku, í fyrsta sinn í manna minnumc. Samsætismenn voru um 80, karlar og konur. Dansleikur í skólanum. — A Akureyri samsæti og dansveizla. — s. d. Varð manntjón af skipi á Seltjarnarnesi, hvolfdi skip- inu og drukknuðu tveir rnenn, en fimm varð bjargað. — 12. Fórst róðrarskip fyrir Utlandeyjasandi með 11 mönn- um, fórust 9 en 2 komust af. — Fyrirskipanir um ráðstafanir til að varna sóttnæmi á kvikfénaði, aðflutturn frá öðrum iöndum. — s. d. innkallaðir slesvlk-holsteinskir peníngar til að skipta þeim við jarðabókarsjóðinn, í seinasta lagi innan Juli mánaðar loka. — s. d. andaðist presturinn sira Páll Jónsson að Hesti í Borgarfirði (fæddur 1843). •— 15.—17. Fundur í Þíngnesi við Hvítá, komu þar sýslumenn og bændur úr Borgarfirði, Mýra, Dala og Stranda sýslum; ályktanir gjörðar um fjárkláðann í Borgarfirði. — 16. Kjörfunaur Isfirðínga. 61 kjósendurvoruáfundi, kosnir aiþfngismenn: JónSigurðssoní Kaupm.höfn 57 atkv., og prófastur sira Stephán Stephensen í Holti41 atkv. (2*)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.