Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 36
August 25. andaðist Lárus Jónsson, bóndi á Narfeyri, 42 ára að aldri. — 26. Landshöfðíngi skorar á alla sýslumenn, að senda eptirrit af manntalsbókum og aukatekjubókum um fimm seinustu árin (1871—1875), einnig að gefa skýrslu um gjaldmáta, um gjaftolla og samlagnlngarskatt. — A líkan hátt skyldu umboðshaldarar gefa skýrslur um tekjur af umboðum hin sömu fimm ár. — s.d. Alþíngislitið. Talaþíngmálannavarþessi: A.stjórnar- frumvörp, 1) afgreidd sem lög n; 2) felld 5. — B. þíng- manna frumvörp; i)afgreidd sem lög 15; 2) felld afþínginu 19; 3) ekki útrædd 3. — C. uppástúngur um ályktanir: 1) afgreiddar til stjórnarinnar 9; 2) ályktanir um nefndar- kosníngaró; 3) uppástúngurfelldarafþínginu3; 4) uppá- stúngur teknar aptur 3. — D. Fyrirspurnir 7. Þíngmál alls 81. Þíngið stóð yfir 57 daga. Neðri deildin hélt 50 fundi, efri deildin viðlika marga. — 29. Póstgufuskipið Diana kom til Reykjavíkur 1 fimtu ferð (fór aptur 5. September). — 30. Auglýsing landshöfðfngja viðvíkjandi fjárkláðamálinu, um ráðstafanir til upprætíngar fjárkláðans. — 31. Landshöfðíngi veitti heiðurslaunafstyrktarsj. Kristjáns konúngs níunda þessum mönnum: Eggert Helgasyni sýslunefndarmanni, bónda 1 Helguhvammi á Vatnsnesi, 200 krón. [í Norðanfara 9. Juni (14, 74) er sagt, að Eggert þessi sé kominn til Ameriku] og Símoni Sigurðarsyní bóndaáKvikstöðum (Kvígstöðum?) í Andakll i2okrónur. Eptirstöðvar sjóðsins 8,514 krónur (upphaflega 4,000 kr.). September 1. Hval rak undir Eyjafjöllum og var andarnefja. — 2. Aðalfundur hins eyfirzka skipa ábyrgðarfélags: félagið átti þá 29,201 kr. 17 aura. Kosnir stjórnendur. — 3. Þorvarður Andrésson Kjerulf settur héraðslæknir í Húnavatnssýslu. — s. d. Kaupskip sökk með farmi af salti og korni, í skerja- sundinu við Eyrarbakka höfn, áður það náði inn á höfnina. — 5. Prestvígsla í Reykjavík; vígðir tveir kandidatar: Tómas Hallgrímsson að Stærra-Arskógi og Sveinn Eiríksson að Káifafelli á Síðu. — s. d. Gufuskip frá Björgvin, Freyr að nafni, 500 tons að stærð, fór tvívegis til Islandsá hafnir verzlunarfélaganna og á þeirra kostnað (á Grafarós, Borðeyri, Flatey, Stykkishólm), flutti til Liverpóls á Englandi tvívegis hesta og fé og aðrar vörur af Islandi. — — Um þetta mund hrapaði póstur fyrir vestan á Foss- heiði til dauðs ofan fyrir hamra. — 6. Landshöfðíngi skýrir amtmanni í Norður amtinu frá, að bókagjöf frá Ameríku hafi verið send til Kaupmanna- hafnar, og þaðan beinlínis til amtsbókasafnsins á Akureyri- — s. d. kom til Reykjavíkur gufuskip Qveen frá Edínaborg (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.