Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Síða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Síða 36
August 25. andaðist Lárus Jónsson, bóndi á Narfeyri, 42 ára að aldri. — 26. Landshöfðíngi skorar á alla sýslumenn, að senda eptirrit af manntalsbókum og aukatekjubókum um fimm seinustu árin (1871—1875), einnig að gefa skýrslu um gjaldmáta, um gjaftolla og samlagnlngarskatt. — A líkan hátt skyldu umboðshaldarar gefa skýrslur um tekjur af umboðum hin sömu fimm ár. — s.d. Alþíngislitið. Talaþíngmálannavarþessi: A.stjórnar- frumvörp, 1) afgreidd sem lög n; 2) felld 5. — B. þíng- manna frumvörp; i)afgreidd sem lög 15; 2) felld afþínginu 19; 3) ekki útrædd 3. — C. uppástúngur um ályktanir: 1) afgreiddar til stjórnarinnar 9; 2) ályktanir um nefndar- kosníngaró; 3) uppástúngurfelldarafþínginu3; 4) uppá- stúngur teknar aptur 3. — D. Fyrirspurnir 7. Þíngmál alls 81. Þíngið stóð yfir 57 daga. Neðri deildin hélt 50 fundi, efri deildin viðlika marga. — 29. Póstgufuskipið Diana kom til Reykjavíkur 1 fimtu ferð (fór aptur 5. September). — 30. Auglýsing landshöfðfngja viðvíkjandi fjárkláðamálinu, um ráðstafanir til upprætíngar fjárkláðans. — 31. Landshöfðíngi veitti heiðurslaunafstyrktarsj. Kristjáns konúngs níunda þessum mönnum: Eggert Helgasyni sýslunefndarmanni, bónda 1 Helguhvammi á Vatnsnesi, 200 krón. [í Norðanfara 9. Juni (14, 74) er sagt, að Eggert þessi sé kominn til Ameriku] og Símoni Sigurðarsyní bóndaáKvikstöðum (Kvígstöðum?) í Andakll i2okrónur. Eptirstöðvar sjóðsins 8,514 krónur (upphaflega 4,000 kr.). September 1. Hval rak undir Eyjafjöllum og var andarnefja. — 2. Aðalfundur hins eyfirzka skipa ábyrgðarfélags: félagið átti þá 29,201 kr. 17 aura. Kosnir stjórnendur. — 3. Þorvarður Andrésson Kjerulf settur héraðslæknir í Húnavatnssýslu. — s. d. Kaupskip sökk með farmi af salti og korni, í skerja- sundinu við Eyrarbakka höfn, áður það náði inn á höfnina. — 5. Prestvígsla í Reykjavík; vígðir tveir kandidatar: Tómas Hallgrímsson að Stærra-Arskógi og Sveinn Eiríksson að Káifafelli á Síðu. — s. d. Gufuskip frá Björgvin, Freyr að nafni, 500 tons að stærð, fór tvívegis til Islandsá hafnir verzlunarfélaganna og á þeirra kostnað (á Grafarós, Borðeyri, Flatey, Stykkishólm), flutti til Liverpóls á Englandi tvívegis hesta og fé og aðrar vörur af Islandi. — — Um þetta mund hrapaði póstur fyrir vestan á Foss- heiði til dauðs ofan fyrir hamra. — 6. Landshöfðíngi skýrir amtmanni í Norður amtinu frá, að bókagjöf frá Ameríku hafi verið send til Kaupmanna- hafnar, og þaðan beinlínis til amtsbókasafnsins á Akureyri- — s. d. kom til Reykjavíkur gufuskip Qveen frá Edínaborg (34)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.