Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 38
1) Fjárlög íslands fyrir árin 1876 og 1877. 2) Lög um laun íslenzlcra embættisraanna. 3) Lög um skipun læknahéraðanna. 4) Lög um sölu prentsmiðju Islands í Reykjavík. 5) Lög um heiðurslaun handa J. S. alþíngism. Isfirðínga. 6) Lög um breytíng á tilsk. 26. Febr. 1872 um póstmál. 7) Lög um vegina á Islandi. 8) Lög um brunamál í Reykjavík. 9) Lög um verzlunarstað við Blönduós. Oktober 15. Skiptapi úr Leiru á Suðurnesjum, fórst skipið með firarn mönnum. — s. d. Póstgufuskipið Diana kom til Rvíkur í sjöttu ferð. Skipið hafði að færa eirmynd af Thorvaldsen, sem var gjöt frá Kaupmannahöfn í minníngu þúsund ára hátíðar Islands 1874. Skipið fór aptur 20. Oktbr. — 16. fórst skip með sex mönnum á Miðfirði í Húnav.s. ■— 17. varð fjarka mikið eldgos á Mývatnsöræfum, hafði eídurinn verið uppi að öðru hverju alt sumarið og síðara hluta undanfaranda vetrar. — 20. Konúngleg auglýsing um, að ríkisstjórn skuli falin á hendur rlkisarfa, meðan konúngur er ijærverandi á ferð sinni í útlöndum. — s. d. Landshöfðínginn leyfir bæjarstjórninni í Reykjavík að taka 2000 króna lán, til að kaupa fyrir „fjósker11 til að lýsa götur bæjarins. — 21. festi sig hvalr (14 álna laung andarnefja) á Laufás- grunni, fengust af henni rúmar 13 tunnur lýsis úr spikinu. — 23. Aætlun amtsráðsins í Suðuramtinu fyrir árið 1876; niðurjöfnun á lausafé 7,356 kr. 52 a., áætlaður afgángur við árslokin 1876: 500 krón. — 26. kom út Nr. 39—40 af blaðinu Norðanfara undir rit- stjórn Björns Jónssonar, frá hinni nýju prentsmiðju hans (sbr. 28. Juni), eptir að blaðið hafði legið niðri um hér- umbil 4 mánuði. — 26. andaðist húsfrú Guðlaug Björnsdóttir, kona sira Hjör- leifs Guttormssonar á Tjörn í Svarfaðardal, 63 ára. — 29. Skipuð með konúngsúrskurði nefnd þriggja manna í skattamálið: Magnús Stephensen, Halldór Friðriksson, Jón Sigurðsson frá Gautlöndum. — s. d. sömuleiðis skipuð fimm manna nefnd í skólamálið: Pétur biskup Pétursson, Jón Þorkelsson rektor, Dr. Grímur Thomsen, Þórarinn Böð varsson prófastur, Helgi Einarsson Helgesen, skólakennari í Reykjavík. November 3. stofnað sjómannafélag (sjómanna-klúbbur) í Rvík, handa sjómönnum og verkam. bæjarins, til skemt- unar og fróðleiks; frumkvöðlar voru Egifl Svb. Egilsson, Arni Thorsteinsson landfógeti, Matth. Jochumsson ritstj. og Þorlákur O. Johnson verzlunarmaður. — 7. Sunnudagaskóli handa iðnaðarmönnum byrjar í Reykja- (36)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.