Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 28

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 28
Januar 2S. Kristján konúngur hinn níundi hélt 1 höll sinni Amalfuborg 50 ára afmælishátfð hins norræna forn- fræðafélags, sem var stofnað 28. Januar 1825. — s. d. ársfund. hinn fyrri í Búnaðarfélagi Suðuramtsinsí Rvík — 29. andaðist síra Guðmundur Guðmundsson, prestur í Nesþíngum undir Jökli (fædd. 1807). Februar 2. andaðist Guðmundur Arnljótsson, fyrrum hrepp- stjóri í Svínavatnshrepp og varaþíngmaður Húnvetnínga, bóndi á Guðlaugsstöðum í Húnavatnssýslu (f. 1802). -----drukknuðu þrír menn af byttu við Sauðárkrók. — (í Febr.) Boðsbréf frá kaupmönnunum Fischer og Knudtzon til að stofna íslenzkt fiskifélag f Hafnarfirði, byggt á hluta- bréfum uppá 50 krónur (kunngjört í „Þjóðólfi" 10. April). — 2. Frumvarp til áætlunar um þilskipa útveg fiskifélags- ins við Faxaflóa. — 3. Alþíngiskostnaður, semgreiðaskyldiámanntalsþíngum 1875, talinn 74,000 krón. (þrír hlutir þaraf eða 3 aurar á hvert krónuvirði falla á skattskyldar fasteignir). — 4. Verðlagsskrá í Skaptafells sýslum frá Mai 1875 til sama tíma 1876 (meðalverð allra meðalverða 58 kr. 70 a. — alin 48,2 aur.). — s. d. Verðlagsskrá fyrir hitt af Suðuramtinu (meðalverð allra meðalv. 64 kr. 62 a. — alin 53,9 aur.). — 9. Fundurhaldinn afstofnendumsparisjóðsins íReykjavík. Vextir hækkaðir upp í 39/25 %. Eptirstöðvar 11/12 74:36.374 rd 85 sk., þaraf innlög og vextir félagsmanna 30,925 rd. 80 sk., tala samlagsmanna 405, þaraf börn og únglfngar 136. — 15. Staðfestfng reglugjörðar (17. Decbr. 1874) um slökkvi- tol Reykjavíkur kaupstaðar. — s. d. Mývetníngar fóru að skoða jarðeldastöðvar á Mý- vatnsöræfum í Dýngjufjöílum. — 17. Verðlagsskrá f Húnavatns og Skagafjarðarsýslum(Mai 1875—76) setur meðalv. allra meðalv. 70 kr. 37 a.—alin 59 a. — s. d. sömuleiðis í Eyjafjarðar og Þíngeyjar sýslum, setur aðal-rneðalverðið 66 kr. 83 a.; al. 56 a. — s. d. sömuleiðis 1 báðum Múla sýslum, setur aðal-meðalv. 68 kr. 94V2 a.; al. 57 a. — 19. Fundur á Stóruborg með fulltrúum í félagsverzluninni við Húnaflóa, kosnir sex fulltrúar til að skipta milli Hún- vetnínga og Skagfirðínga, og skilja félögin að. — 20. Opið bréf, sein kallar alþíng saman til fundar x. júlim. næstkomanda. — 22. Auglýsíng frá ráðejafa Islands (kon. úrsk. 20. Febr.) um verksvið landshöfðínajans (breytt erindisbréfi hans frá 29, Juni 1872). Landshöfðíngi veitir héðan af öll brauð á Islandi, nema þau, sem konúngur veitir sjálfur. — 23. Fundur á Borðeyri með fulltrúum verzlunaríélags Hún- vetnínga (og Skagfirðínga); félaginu skipt í tvenntum Gljúf- urá fyrir vestan þíng, og stofnuðu Húnvetnf ngar »Borðeyrar- (36)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.