Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 29
félag" fyrir vestara hluta Húnavatns sýslu, en Skagfirð- íngar „Grafarósfélag“ fyrir Skagafjarðar sýslu og sjö hreppa í Húnavatns sýs'u austan Gljúfurár. ebruar 24. Fundur búenda í Geithellna hrepp í Austur- Skaptafells sýslu, og rædt um ýmislegt til framfara í búnaðarefnum, stofnað lestrarfélag o. fl. ~ s.d. Auglýsíng fjármalaráðgjafans urn slesvík-holsteinska spesfumynt (Lög 21. Decbr. 1874), að þessir peníngar skuli Sjaldgengir við jarðabókarsjóð Islands til þess 1. August ^875 (sbr. iq. Juni). 25- Almennur sýslufundur á Akureyri, talað og ályktað um ýmisleg almenn mál, sem „hinbelztuvelferðamállandsins". Fundarmenn á annað hundrað manns. 27- Aukalækni í Vopnafirði veitt í þóknun 300 krónur í j senn úr læknasjóðnum 1 Februarmánuði andaðist Jón Danielsson, fyrrum kaup- rnaður í Grundarfirði, á attræðis aldri. Marts 1. andaðist óðalsbóndi og fyrrum hreppstj. Páll Þórð- arson á Syðri Brekkum í Viðvlkursveit, 65 ára gamall. ~~ 7- andaðist í Kaupmannahöfn húsfrú Halldóra Þorsteins- dóttir, kona Tryggva Gunnarssonar, kaupstjóra Gránu- félagsms og alþíngismanns, 36 ára að aldri. 8. Kennara við Latínuskólann Benedikt Gröndal veittar 400 krónur þetta ár, til að safna náttúrugripum og búa til uppdrætti af þeim. ~~ 12. Jakob bóndi Hálfdanarson á Grímstöðum við Mývatn fór við þriðja mann að skoða eldgosið, og taldi mörg eldvörp. 18. Verðlaesskrá ( þremur suður-sýslum í Vestur-amti. Mai 1875 til 1876, setur aðal-meðalverð á 73 kr. ig a., al. 61 eyr. s. d. sömul. í Barðastr. og Stranda sýslum, aðal-meðalverð 70 kr. 50 a., al. 58,8 aur. ~~ s. d. sömul. í Isafjarðar sýslu og kaupstað, aðal-meðal- verð 75 kr 48 a , al. 62,9 aur. ~~ 20. Ákveðið alþfngisgjald af lausafé (!A af 14,000 krón- um) árið 1875: Suðuramt lausafé...........18,610 hdr.... 1,092 kr. 52 a. Vesturamt — ........n,i39 — ••• 693— 93- Norður og austur amt. . . . 29.870 — ... 1,753 — 55 - — s. d. Höfðastrandar póstur frá Víðimýri skal tara um í Glaumbæ, yfir Hegranes og Viðvíkursveit. — 23. Heitið launum, allt að 400 kr., fyrir að íslenzka Landafræðisbók eítir Erslevv. — 24. Tilskipan um innköllun smápenfnga (á Islandi) frá því sex mánuðir eru liðnir eptir að tilskipanin er birt á venjulegan hátt. — s. d. drukknaði Eyvindur bóndi Þórðarson frá Utey í Laug- ardal, í lítilli á nálægt Hólmi í Seltjarnarneshrepp. — s.d. Fundur í deild hins íslenzka Bókmentafélags í Reykja- vík; kosin þriggja manna nefnd til að dæma um ritgjörð (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.