Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 27

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 27
ÍSLANDS ARBÓK 1875. Januar 1. Kemur í gildi sú breytíno; í peníngareikningnum, að krónumynt kemur í stað ríkismyntar (2 krónur -= 1 ríkisdaiur o. s. frv.). 2. Jarðskjáiftar miklir við Mývatn, frá þv£ fyrir jól. 3- Sást mikið eldgos í suður frá Mývatni, á jöklum uppi (< Dýngjufjöllum, eða 1 0skju?). ~ 7' Fyrsta skipakoma frá Liverpól til Reykjavíkur (Siem- sens skip Reykjavík, formaðurinn Hansen). ~ 8. andaðist i Reykjavík Pétur Jónasson úr Dalasýslu, skrifari landfógeta, 33 ára. ~~ s- d. Tombóla um þessa daga í Reykjavík (Glasgow), fjölsókt, haldin af Iðnaðarmannafélaginu tii ágóða fyrir sunnudagaskólann. 9- Almennur fundur Rángæínga og Árnesínga á Herríð- arlióli í Holtunt. 12. Blaðið Norðanfari byrjar sitt i4da ár. ~~ — Sparnaðarsjóður á Siglufirði átti um nýárið, í byrjun mánaðarins, 6,099 krón. 64 aura; hafði staðið einúngis tvö eða á annaö ár. 13. Búnaðarfélag Suðuramtsins fær til umráða árin 1874 og 1875 fé það, sem er árlega veitt úr landssjóði tii eflíngar garðarækt í Suðuramtinu. f*. d. Veitt þremur mönnum í Vesturamtinu [Eyjólfi Haldórssyni í Hlíð í Dala s. — Tómasi Jónssyni timb- urmarmi í Guðlaugsvík í Stranda s. — Sveini Sveinssyni í Alptartúngu í Mýra s.] verðlaun (50 -j- 50 + 48 krónur af því fé, sem árlega er veitt úr landssjóði til eflíngar garöaræktinni) fyrir dugnað í landbúnaði. — 15. andaðist húsfreyja Ingveldur Benediktsdóttir, kona slra Páls Einarssonar (Sivertsens) á Söndurn 1 Dýrafirði (nær 40 ára) — 16. leyft að kaupa bát með seglum og árum handa bæjar- fógetanum í Reykjavík, fyrir 70 rd. af því fé, sem ætiað var til óvissra úttjalda. Bátunnn skal fylgja embættinu. — 19. Nefndarfundur í prentsmiðjunefndinni á Akureyri, kosinn forstöðumaður kand. Skapti Jósepsson og skyldi taka við 21. Juni. — 21. Kjörfundur til alþíngis í Mýra sýslu; kosinn alþíngism. Hjálmur bóndi Pétursson á Hamri með 72 atkvæðum. — 26. Blaðið »Islendfngur« í Reykjavík byrjar sitt fyrsta ár; ritstjóri Páll Eyjólfsson gullsmiður. — 26. Ráðgjafinn fyrir Island samþykkir, að prestskyldir af Möðruvalla klaustri og Þíngeyra klaustri verði eptir- leiðis goldnar í peníngum eptir meðalverði allra meðal- verða, og að allt afgjald af Steinnesi verði reiknað eptir meðalverði allra meðalverða. — 27. Blaðið »Isafold« í Reykjavfk byrjar sitt annað ár, ritstjóri kand. Björn Jónsson. (25)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.