Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 42
Hirtir geta orðið næstum 40 ára. Dádýr allt að 20 ára. Sauðkind verður sjaldan yfir 10 ára gömul. Kýr ná 15 ára aldri. Einstakt tilfelli hefir komið fyrir, að hestur hefir orðið 72 ára gamall, en meðal hests aldur er 25 til 30 ára. Örn dó í Vínarhorg 104 ára gamall. Hrafnar verða opt 100 ára gamlir. Menn hafa þekkt álptir, sem lifðu 300 ár. Skelpadda hefir orðið igo ára gömul. Fjárhagur ísiands 1871—1877. 1. Eptir reikníngum 1871 —1ÍÍ74. tekjur. útgjöld. afgángs. 1871V4—’733I/3 97,o53rd.i6 sk. 86,072rd.79sk. io,98ord.33 sk. 1872V4—’733I/3 104,118 - 26V2- 77,306 - 40 - 26,811 - 82V2- 1873V4—‘738l/i2 99,o8S - 82 - 69,736 • 57 - 29,249 - 25 - 1874V1 til ársl. 125,021 - 59 - 82,366 - 73 - 42,654 - 82 afgángs að samtöldu eptir reikníngunum io9,796rd.3oV2sk. sem ættu að vera í hjálparsjóðnum eða viðlagasjóðnum. En í þessum reikníngi á að breyta svo, eptir því sem stjórnin segir frá í skýrslum sínum, að þar á að bæta við af- gánginn 1,498 rd. 64 sk. (verður 111,294 rd. 94V2 sk.), en draga aptur frá 3.354 rd. 8 sk., svo að hreinn afgángur verður þá í árslokin 1874: 107,940 rd. 86V2 sk., eða 215,881 kr. 80 aur., sem ætti að bera vöxtu. Eptir skýrslum stjórnarinnar hefir hjálparsjóðurinn eign- azt arðberandi skuldabréf uppá 15,304 rd. 88 sk. (30,609 kr. 83 aur.), og verða þá eptir 92,635 rd. 94V2 sk. (185,271 kr. 97 aur.), sem ekki sýnast vera komnir á neina vöxtu. Þó ber þess að gæta, að í athugagrein við hið síðasta reikníngsyfirlit fyrir árið 1874, sem kom fyrst út í janúar mánuði 1876, segir: að á áiinu 1875 af þessum afgángi varið 103,253 kr. 88 aur. til að kaupa fyrir skuldabréf til hjálparsjóðsins uppá 110,800 kr., og verður þá í raun réttri 82,018 kr. 9aur., eða rúmur helmíngur eptir af afgánginum, sem ekki eru komnlr á vöxtu. 2. Eptir áætlunum fyrir 1875—77- tekjur. útgjöid. afgángs. árið 1875... 230,261 kr. 33 a. 198,061 kr. 50 a. 32,199 kr. 83 a. — 1876... 240,856 - 23 - 202,848 - 25 - 37,007 - 88 - — 1877... 241,111 - 23 - 210,513 - 2 - 30.598 - 21 - eða viðlagasjóðsins á þessum þrem árum, auk hins fyrra............................... 99,805 kr. 92 a. hið fyrra var, sem talið er... 215,881 - 80 - til samans... 315,687 kr. 72 a. en eptir áætlunum stjórnarinnar er talið svo, sem vextir hjálp- arsjóðsins verði þannig: 1875: 2,268 kr., 1876: 10,218 kr. og 1877: 10,038 kr. (40)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.