Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 61
snyrtilega, rista ekki allt of djúpt ofan með hryggnum, taka vandlega úr blóðdálkinn og plokka fiskinn vel um Ieið. 3. Þegar fiskurinn er saltaður, ska! þvo hann vel og vandlega, og fara varlega með hann blautan, svo hann verði hvorki marinn eða rifinn, eða skaddist á nokkurn hátt. 4. Leggja skal fiskinn í kös, þó ekki sé nema fáeinar stundir, svo vatnið geti runnið úr honum. 5- Fiskurinn þarf að vera mátulega vel saltaður, og þveginn vel og vandlega þegar hann er tekinn úr saltinu; bezt er að þvo hann í rennandi vatni, en ekki í stöðupollum. 6. Menn skulu gefa fiskinum einn góðan þerridag, eða sem því svarar, undir fyrsta farg. 7. Við fyrsta farg skal gæta þess, að pressa fiskinn, eptir því sem hann hefir fengið þurk til. 8. Þar ríður á, að stakkarnir sé vel hlaðnir, svo að ekki standi á þeim vatn. 9. Þar á ofan eiga stakkarnir að vera vel þaktir með hærum eða mottum allt í kríng, og huldir að ofan með borðum og grjóti, svo þeir sé óhultir fyrir rigningum og súgvindi. 10. Þar ríður á, að fiskurinn sé vel þurkaður í gegn, áður en hann sé látinn í hús. 11. Fiskurinn áað verageymdur í vel þurruhúsieptiraðhann erfullverkaður, þarsemekkiiekurogenginnrakiereðadragsúgur. 12. Það þykir hafa vel heppnazt, að fela formönnum á hendur söltun og hirðing alla á fiskinum, og láta ekki saltfisk korna til skipta fyr, enn hann er fullverkaður. Fyrirspurnir um íslenzk rit. 1. Um Snorra Eddu. Rask segir frá, í formála út- gáfu sinnar, að hann hafi fundið pilt í Hrútafirði, sem sagðist eiga Eddu (eða Skáldu) mjög öðruvísi en ann- ars, og lofaði afskript af henni, eða köflum úr henni, en aldrei varð af. Þetta hefir verið 1815 og væri vænt að fá uppspurt þetta handrit, og hvað af því værr orðið. Mun ekki vegur til þess? 2. Rask segir frá á sama stað, að prestur fyrir vestan, „í Hvammi, ef rétt man“, sagðist vita mann þar nálægt, sem ætti mjög svo gamla Eddubók, en vildi enganveginn missa hana. Prestur lofaði afskript af henni, en hún kom al- drei. Mundi eklci þessi bók geta orðið uppspurð? 3. Til hafa verið tvö kvæði um tóu, sem hétu Skauf- halabálkur hinn stóri, og hinn minni. Af hinum síðara mun vera til mestur hluti, en af hinum lítil vísubrot eða ekkert. Mundi ekki mega fá neinstaðar bæði þessi kvæði? 4. Jón biskup Arason á Hólum hefir, eptir frásögn sira Eyjólfs á Völlum í Svarfaðardal (í riti hans um orðið ,,bóndi“) ort háðkvæði um einhvern Tófa, sem hét Tófa- kvæði; þar var þetta stef í: Til fylgdar hefir hann fengið | og svo bóndann Ara, prestinn sira Björn, | það eru engin börn. Vita menn meira um þetta kvæði, eða er það til og fáanlegt? (59)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.