Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 35
Jiili íj. VVatts og förunautar hans lögðu upp frá Grímstöðum __“ Fjöllum til að skoða Dýngjufjöll og Skjaldbreið. ^ r4- Hestamarkaður hjá Rángæíngum að Stórólfshvoli. [5- Aukafundur deildar hins íslenzka Bókmentafélags í Reykjavík; kosnir fimm menn í nefnd, til að skýra frá áliti __ *‘nu um félagsins almennu efni. Nefndar-tillaga 26. August. (um miðjan mánuðinn) kom síldarhlaup mikið inn á Hrúta- St> ^orðmenn fengu mikinn afla af síld á Seyðisfirði. ffÁ ^östgufuskipið Diana kom í fjórðu ferð til Reykjavíkur ' er af stað aptur 27. Juli). I þessari ferð og öðrum __ sumarferðum sínum flutti Diana hesta til Skotlands. r9- andaðist Þorsteinn bóndi Þorsteinsson á Víðivöllum 1 f njóskadal, yfir 86 ára að aldri; hann var áður hrepp- __ stIóri og sáttamaður. 22. Stjórnarráðið fyrir Island auglýsir, að nú sé ekki lengur ____ bannað að flytja fé til Isl. frá Svíþjóð (Augl. 7-Novbr. 1874). ~ ?5- Amtmaður í Norður- og Austuramtinu, Kristján Krist- — 1^öf yfirreið um Húnavatns og Skagafjarðar sýslu. 26. Peir Knudtzon og Fischer apturkalla boðsbréf sitt um uskifélag við Faxaflóa, af því of fáir hafi gefið sig fram __ sem hluttakendur. 27. Landshöfðínginn veitir fröken Önnu Melsteð 200 króna styrk eitt ár til að segja til í meðferð á mjólk __°S annari innanbæjar búsýslu. 28. Landshöfðíngi lengir til fardaga (1876) umboð Bene- djkts Sveinssonar, assessors og alþíngismanns Arnesínga, ____ til að stjórna Þíngeyjarsýslu. s- d. kom skip frá Englandi til Reykjavíkur til hestakaupa. ^u^ust 2. Þjóðhátíðardags var minnzt í Reykjavík með _____ rlöggum og samsæti um kvöldið. (snemma í mánuðinum) andaðist Hjálmar Jónsson Skag- hrðíngur, fyrrum í Bólu (Bólu-Hjálmar) eða Bólstaðagerði, hjálcigu frá Uppsölum í Akrahrepp. Hjálmar orti rímur og ___ Þölda af hnyttilegum vísum; hann varð hálfníræðuraðaldri. °- Kon. úrsk. veitir leiguliðum á jörðum landssjóðsins í vestur-umdæminu linun í afgjöldum um 4 ár, frá far- __ dögum 1873 að telja. Konúngsbréf sameinar Hítardal við Staðarhraun, tvær jarðir lagðar til Nesþínga (Hítardalur hér eptir __ 2,47l kr. 95 a. Nesþíng 966 kr. 12 a. 16—24. Embættispróf í prestaskólanum, sex guðfræðis- __ studentar gengu undir prófið. 20. andaðist í Reykjavík Þorsteinn Þorsteinsson, fyrrum bóndi í Vatnsdal í Rángárvalla sýslu og í Uthlið í Biskupstúngum; hann hafði á ýngri árum sínum verið ___ Þrjú ár í landyrkjuskóla i Danmörk. 22. Fundur (rjóðvinafélaginu (Reykjavík, kosníngforseta, varaforseta og forstöðunefndar, einnig fulltrúa í hverri r s/s'u um allt land um næstu tvö ár, til alþíngis 1877.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.