Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Page 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Page 35
Jiili íj. VVatts og förunautar hans lögðu upp frá Grímstöðum __“ Fjöllum til að skoða Dýngjufjöll og Skjaldbreið. ^ r4- Hestamarkaður hjá Rángæíngum að Stórólfshvoli. [5- Aukafundur deildar hins íslenzka Bókmentafélags í Reykjavík; kosnir fimm menn í nefnd, til að skýra frá áliti __ *‘nu um félagsins almennu efni. Nefndar-tillaga 26. August. (um miðjan mánuðinn) kom síldarhlaup mikið inn á Hrúta- St> ^orðmenn fengu mikinn afla af síld á Seyðisfirði. ffÁ ^östgufuskipið Diana kom í fjórðu ferð til Reykjavíkur ' er af stað aptur 27. Juli). I þessari ferð og öðrum __ sumarferðum sínum flutti Diana hesta til Skotlands. r9- andaðist Þorsteinn bóndi Þorsteinsson á Víðivöllum 1 f njóskadal, yfir 86 ára að aldri; hann var áður hrepp- __ stIóri og sáttamaður. 22. Stjórnarráðið fyrir Island auglýsir, að nú sé ekki lengur ____ bannað að flytja fé til Isl. frá Svíþjóð (Augl. 7-Novbr. 1874). ~ ?5- Amtmaður í Norður- og Austuramtinu, Kristján Krist- — 1^öf yfirreið um Húnavatns og Skagafjarðar sýslu. 26. Peir Knudtzon og Fischer apturkalla boðsbréf sitt um uskifélag við Faxaflóa, af því of fáir hafi gefið sig fram __ sem hluttakendur. 27. Landshöfðínginn veitir fröken Önnu Melsteð 200 króna styrk eitt ár til að segja til í meðferð á mjólk __°S annari innanbæjar búsýslu. 28. Landshöfðíngi lengir til fardaga (1876) umboð Bene- djkts Sveinssonar, assessors og alþíngismanns Arnesínga, ____ til að stjórna Þíngeyjarsýslu. s- d. kom skip frá Englandi til Reykjavíkur til hestakaupa. ^u^ust 2. Þjóðhátíðardags var minnzt í Reykjavík með _____ rlöggum og samsæti um kvöldið. (snemma í mánuðinum) andaðist Hjálmar Jónsson Skag- hrðíngur, fyrrum í Bólu (Bólu-Hjálmar) eða Bólstaðagerði, hjálcigu frá Uppsölum í Akrahrepp. Hjálmar orti rímur og ___ Þölda af hnyttilegum vísum; hann varð hálfníræðuraðaldri. °- Kon. úrsk. veitir leiguliðum á jörðum landssjóðsins í vestur-umdæminu linun í afgjöldum um 4 ár, frá far- __ dögum 1873 að telja. Konúngsbréf sameinar Hítardal við Staðarhraun, tvær jarðir lagðar til Nesþínga (Hítardalur hér eptir __ 2,47l kr. 95 a. Nesþíng 966 kr. 12 a. 16—24. Embættispróf í prestaskólanum, sex guðfræðis- __ studentar gengu undir prófið. 20. andaðist í Reykjavík Þorsteinn Þorsteinsson, fyrrum bóndi í Vatnsdal í Rángárvalla sýslu og í Uthlið í Biskupstúngum; hann hafði á ýngri árum sínum verið ___ Þrjú ár í landyrkjuskóla i Danmörk. 22. Fundur (rjóðvinafélaginu (Reykjavík, kosníngforseta, varaforseta og forstöðunefndar, einnig fulltrúa í hverri r s/s'u um allt land um næstu tvö ár, til alþíngis 1877.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.