Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 62
5. Jón Guðmundsson lærði hefir ort æfikviðu sína? og kallað Fjölmóð, það er upphaf kvæðisins: Faðir himneskur, | með frægum sigri og þeim signaða | sannleiks anda, mig styðji og styrki ] stoði og hugsvali og á böli öllu | bætur vinni. Af kvæði þessu eru til erindin i—248, en síðan vantar í nokkurn kafla. líklega um 20 erindi og tekur til aptur þannig: „Bönnuðu haustfjúk | heiði Reykja" o. s. frv„ og síðan til enda (74 erindi). Par næst fylgir „Restans eða rófan", sem er 72 erindi. •— Mundi enginn hafa þetta kvæði heilt, eða svo, að það yrði fyllt? 6. Sira Guðmundur Erlendsson á Felli í Sljettuhlíð (J* 1670) hefir ort mörg kvæði, og safnað í tvær kvæðabækur, sem hétu önnur Gígja, en önnur Fagriskógur. Gfgja er til, en veit nokkur um Fagraskóg, hvort hann muni vera til, eða hvar? 7. Sira Þorkell Arngrímsson í Görðum á Álptanesi (-j- 1677) ritaði Lækníngabók; er hún nokkurstaðar enn við lýði? Sá hinn sami hefir ort kvæði um náttúrufræðisleg efni, einkum chymia eða alchymia (efnafræði); það byrjar svo. Vafin er hún plöggum | hin virta mey, þeir unna böggum, en þorngrund ei. Er þetta kvæði til enn nokkurstaðar? 8. Pétur Einarsson á Ballará, lögréttumaður, hefir ritað annál, sem tekur til 1597 og nær til 1665. Hann nefnir að minsta kosti tvisvar rit, sem hann kallar Pórhallaspá, og segir, að þar sé veturinn 1601 kallaður Píningur, og veturinn 1625: Birkilurkur. Er þessi „Þórhallaspá" til, það menn viti, eða,getur nokkur skýrt frá um hana? 9. Sira Þorleifur Árnason, prófastur í Skaptafells sýslu og prestur að Kálfafelli á Síðu (ý 1713), hefir ritað annál, og er þar meðal annars getið um Kötluhlaup árið 1000. Annál þenna átti einusinni Iögréttumaðurinn Einar Högnason. Vita menn af þessum annál nú, að hann sé nokkurstaðar til? 10. Siia Ögmundur Sigurðsson á Tjörn á Vatnsnesi (f 1845) hefir samið rit um rán Tyrkja 1627, sem hann kallaði „Holofernes". Mun þetta rit vera að finna, og hvar? Sá hinn sami höfundur ætlaði að láta prenta rit um 1840, sem hét „Leiðisblómstur". Mun það rit vera til. og hvar? Þeir sem kynni að svara fyrirspurnum þessum, eru beðnir að senda svör þau til forseta Þjóðvinafjelagsins. Ráð til að lffga drukknaða (sjá Almanak Þjóðvinafjelagsins 1875, bls. 44—45). Ráð til að lífga helfreðna (sjá Almanak Þjóðvinafélagsins 1875, bls 46—47). Töflur tii að breyta ríkismynt i krónumynt, og krónu- mynt aptur í ríkismynt (sjá Almanak Þjóðvinafélagsins 1876, bls. 36—37). (60)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.