Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 60
réttast að fylgja, því annars getur farið eins og stundum með valz-böðin. að þau hafa fremur orðið til kostnaðar og skemmda en til bata, af því réttum reglum hefir ekki verið fylgt. Hin bezta völsku-gildra. Maður skal taka sér tunnu vatnshelda, 3—4 feta háfa og ioklausa að ofan, setja hana uppá kornlopt eða 1 hlöðu, eða hvar sem er, þar sem mikil! er völskugángur. Maður bindur yfir hana eina örk af stinnum, gljáum umbúðapappír, og hallar borði upp að tunnunni, svo að völskurnar eigi hægt með að komast upp. Ofaná pappírinn leggur maður agn, þesskonar tegundar, sem völskurnar sækjast eptir og ilmar í móti þeim. Fyrstu dagana koma engar völskur þangað upp, en þegar þær eru orðnar vanar við að sjá þessa tunnu, og farnar að kynnast henni, þá renna þær á lyktina og eta upp agnið. Nú lætur tnaður þetta gánga nokkrar nætur í röð, og ber nýtt agn á tunnuna á hverjum degi; en síðan gjörir maður dálitla breytíng við tunnuna. Maður lætur í hana vatn, 8 þumlúnga djúpt, og í henni miðri reisir maður stóran múrstein upp á endann. Síðan ristir maður í pappírslokið kross-skurði, hvern við annan, á tveggja þumlúnga bili frá barminum allt um kríng, og nú er allt búið. Völskuruar, sem eru vanar að sækja þángað upp og hlaupa út á pappírinn, detta í gegnum jafnskjótt, og ofan í vatnið, sem á botninum er, en sú, sem fyrst dettur, bjargarsér upp á þann eina griðastað, sem til er, og hún getur fundið, og það er á steininum. Þegar næsta valskan hrapar niður, vill hún einnig komast uppá steininn, en af því þar er ekki rúm nema handa einni, þá rís þar upp bardagi uppá lif og dauða, því hver vill bjarga lífinu. Völskurnar eru áflogagjarnar, og jafnskjótt og þær heyra bardagann niðri í tunnunni flykkjast þær þar að, leita allra bragða til að komast inn að orustunni og safnast svo í tunnuna smásaman svo margar sem komizt geta, en þar er opinn dauðinn fyrir. — Maður nokkur, sem reyndi þetta, veiddi 53 völskur á einni nóttu. Ráð að verja járn við ryði. Maður skal láta tvo hluta járns, tvo hluta af antimón og einn hluta af tannin renna I sundur í saltsýru og kónga vatni, rfða þvf síðan á járnið með svepp (njarðarvetti) eða pensli, og láta svo þorna. Þetta er dregið yfir, þangað til litur- inn verður svo dökkur, sem maður vill hafa hann. Þegar hann er orðinn þur, þvær maður yfir með vatni, og nuddar með volgri línolíu þegar þurt er orðið að utan. Reglur um meðferð á saltfiski. Til þess að fá góðan saltfisk og vel verkaðan ríður á að fylgja þessum reglum: 1. Skera skal fiskinn á háls og hleypa úr honum blóðinu jafnskjótt og hann er dreginn upp úr sjónum, en varast að særa hann að öðru leyti, kasta honum óþyrmilega, eða merja hann. 2. Þegar fiskurinn er flattur, ríður á að að gjöra það (58)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.