Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 40
Februarn. Konúngur lagði samþykki á þessi lög frá alþíngi 1) Lög um stofnun læknasköla í Reykjavlk. 2) Lög um stofnun barnaskóla á Isafirði. 3Í Lög um lóöargjald af útmældum reitum á Isafirði. 4) Lög um að nema af alþmgistollinn. 5) Lög um brennivínsgjald. 6) Lög um aðflutníngsgjaid af tóbaki. — 11. Tilskipan um, að fangelsis hegníngar verði inn leiddar um allt land frá 1. August 1876. — 16. Auglýsíng ráðgjafans um ínnheimtu tóbakstollsins. GÁTUR. 1. Eptir handriti Bókmentafélagsins í Reykjavík. B. V. 17 í 8vo. Stríðsmaður einn er: um tíma spá kann, kónglega á koll ber kórónu gulls hann, fær spora á fót sér forgóður spámann; — segðu mér hver sá er! Andvana ólst sá af móðurkviði, hnöttóttur að sjá engum með liði, höfuðlaus var hann þá lífs eptir biði; — segðu mér hver sá er! 2. Eina þarf eg hjálpar hönd harðni rimman bráða, ríkið heitir Höfðaströnd hefi eg til forráða. 3. Ábökkumtveimursystursá, sextán voru að togast á, móðir Loka menta há milii hafði gengið þá. 4. Hlutur upp með eikum vex, öðlast föt af kvínnum sex, aflangt í það efnið fer allavega hnöttótt er. Nú sem náttúran næm kemur til hans fagra mynd fær hann með fulltfngi andans, leiðir svo líf fram lagsmaður dauðans; — segðu mér hver sá er! Loks kemur lífs bann: leggur klæðin af góð, vel smurður víst hann verður heittur á glóð, og fyrir eld þann auma trað helslóð; — segðu mér hver sá er! 5. Kóngur átti sér tvo uxa, hét annar af öllu en annar á öllu. 6. Gengur hann Gasi görðunum hærra, ekki bifast grasið þó hann Gasi gángi. 7. Nokkrir greina nafnið sitt nú með berum orðum, en Hervör sókti heiti mitt í baug á Sámsey forðum. 1) Hænu egg og hani, lifs og dauður. — [Gáturnar 2—5 teknar eptir handriti frá Þorsteiní á Upsum]. 2) hárgreiða eða kambur. — 3) milnur á upphlut; móðir Loka: Nál. — 4) garnhnoða. — 5) annar hét Skuggi, en annar Litur. — 6) reykurinn. — 7) Tyrfíngur, mannsnafn. (38)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.