Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 41
MERKJAVÍSA, eptir síra Björn Pálsson á Þíngvöllum. Sunt Aries, Taurus, Gemini, Canier, Leo, Virgo, Libraque, Scorpius, Arcitenens, Caper, Amphora, Pisces. Hrótur, Boli, Burar tveir, bæklaðr Krabbi, Ljónið, Drós, Metin, Hængur, Hremsufreyr, Hafur, Skjólur, Fiskar sjós. MANNS ALDRARNIR, sbr. A. Magn. Nr. 193. (189.) Svo. Þjóðverjar hafa haft áþekka þulu þessari: ídunna u. Hermode 1816, Nr. 7. Fyrstu tíu vetur stendur mögur fyrir móður knjám. Aðra tíu vetur aflar maður sér góz og gjafar. Friðju tíu vetur temur maður mar. Fjórðu tíu vetur gumi geði safnar. Fimtu tíu vetur er hann þegn og þíngfari. Sjöundu tíu vetur er hann höldur í búi. Attundu tíu vetur er hann túnvörður og trosberi. Níundu tíu vetur er hann arinhaukur og eldskari. ríundu tfu vetur er hann kararmaður og krýpur til heljar (e. til jarðar og vefur sig í orms hala líki). ALDRAR ÝMSIR (sbr. A. Magn. 194. 8vo). Færeyíngar hafa að líkindum þekkt þessa þulu, sem ráða má af ritgjörð Míillers sýslumanns í Naturhist. Foren. Meddelelser 1862 bls. 13. Hrísaldur þrír vetur. Hrísaldrar þrír í hunds aldri. Hunds aldrar þrír f hests aldri. Hests aldrar þrír í manns aldri. Manns aldrar þrír í arnar aldri. Arnar aldrar þrír í elgs aldri. Elgs aldrar þrír í eikar aldri. Eikar aldrar þrír í öld hinni gömlu. Hunds aldur er hérumbil 20 ár. Ulfs aldur eins, 20 ár. Refs aldur 14—16 ár. Kattar meðalaldur er 15 ár. Héra aldur og fkorna 7—8 ár. Fílar hafa náð 400 ára aldri. Úlfaldar hafa stundum orðið 100 ára gamlir. (39)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.