Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Side 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Side 41
MERKJAVÍSA, eptir síra Björn Pálsson á Þíngvöllum. Sunt Aries, Taurus, Gemini, Canier, Leo, Virgo, Libraque, Scorpius, Arcitenens, Caper, Amphora, Pisces. Hrótur, Boli, Burar tveir, bæklaðr Krabbi, Ljónið, Drós, Metin, Hængur, Hremsufreyr, Hafur, Skjólur, Fiskar sjós. MANNS ALDRARNIR, sbr. A. Magn. Nr. 193. (189.) Svo. Þjóðverjar hafa haft áþekka þulu þessari: ídunna u. Hermode 1816, Nr. 7. Fyrstu tíu vetur stendur mögur fyrir móður knjám. Aðra tíu vetur aflar maður sér góz og gjafar. Friðju tíu vetur temur maður mar. Fjórðu tíu vetur gumi geði safnar. Fimtu tíu vetur er hann þegn og þíngfari. Sjöundu tíu vetur er hann höldur í búi. Attundu tíu vetur er hann túnvörður og trosberi. Níundu tíu vetur er hann arinhaukur og eldskari. ríundu tfu vetur er hann kararmaður og krýpur til heljar (e. til jarðar og vefur sig í orms hala líki). ALDRAR ÝMSIR (sbr. A. Magn. 194. 8vo). Færeyíngar hafa að líkindum þekkt þessa þulu, sem ráða má af ritgjörð Míillers sýslumanns í Naturhist. Foren. Meddelelser 1862 bls. 13. Hrísaldur þrír vetur. Hrísaldrar þrír í hunds aldri. Hunds aldrar þrír f hests aldri. Hests aldrar þrír í manns aldri. Manns aldrar þrír í arnar aldri. Arnar aldrar þrír í elgs aldri. Elgs aldrar þrír í eikar aldri. Eikar aldrar þrír í öld hinni gömlu. Hunds aldur er hérumbil 20 ár. Ulfs aldur eins, 20 ár. Refs aldur 14—16 ár. Kattar meðalaldur er 15 ár. Héra aldur og fkorna 7—8 ár. Fílar hafa náð 400 ára aldri. Úlfaldar hafa stundum orðið 100 ára gamlir. (39)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.