Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 32
korau einnig nýir Ijáir og stálsvarfsbrýni (áætlað verð i rd. 24 sk. og 20 sk.). Mai 20. Strandaði norskt briggskip í austan roki á Vest- mannaeyjum, skipverjar komust af. — 24. Konúnglegterindisbréffyrirlandshöfðíngjann Hilmar Finsen, til að setjaalþíng og birta þar konúngs boðskap. — s. d, Boðskapur konungs til aiþíngis. — s. d. Bráðabirgða-þfngsköp handa alþíngi Islendínga. — s. d. Konúngsbréf, sem veitir landshöfðíngja vald til að lengja alþíng um 14 daga. — 26. andaðist húsfreyja Sigriður Þorláksdóttir, kona pró- fasts sfra Olafs Einarssonar (Johnsens) á Stað á Reykja- nesi (fædd iSxó) — 27. Ráðgjafinn fyrir Island úrskurðar um, hvernig gjalda skuli toll af vínfaungum, sem koma með frönskum fiskiskipum handa herskipum Frakka, og eru lögð upp í vöruhús þeirra í Reykjavík. — 30. Ofsa stormur fyrir Norðurlandi; fórust þrjú fiskiskip af Siglufirði, drukknuðu 25 sjómenn. — 31. andaðist málaflutnfngsmaður og alþíngismaður Jón Guðmundsson, fyrrum ritstjóri Þjóðólfs (fæddur 1807), kaupstjóri hlutaverzlunar-félagsins f Reykjavík, einarður og ótrauður ættjarðar vinur. Fjölmenn jarðarför hans 10. Juni. Juni 1. Kjörfundur Snæfellínga að Staðastað: kosinn alþíngis- maður Þórður Þórðarson hreppstj. á Rauðkollstöð. — s. d. Btskupinn hélt yfirreið og kirknaskoðanir f Gull- bríngu sýslu. — 2. og 3. Tveir Islendíngar (Kristjáu Jónsson og Sigurður Jónsson) gengu undir embætispróf í lögum, hinn fyrri með fyrstu einkunn, hinn síðari með annari. — 7. Póstgufuskipið Diana kom til Reykjavfkur í þriðju ferð, fór aptur 17. Juni. — s. d. Ljósmyndari Sigfús Eymundarson áskilur sér einka- réttmdi til nokkurra ljósmynda, eptir tilskipun 11. Decbr. 1869, í bréfi landshöfðingja 1. Septbr. 1875 er þess getið, að Sigfús hafi áskilið sér einkarétt samkvæmt lögum 24. Marts 1865, en þau lög nái ekki til Islands. — 8. andaðist húsfrú Halldóra Þorláksdóttir, ekkja eptir cand. med. Olaf (Stefánsson) Thorarensen á Hofi í Möðruvalla klausturs sóltn (fædd 1806). — 9. andaðist Jóhann Meilby, faktors son af Vopnafirði, student við Kaupmannahafnar háskóla, 24 ára aðaldri; hann lagði fyrir sig málfræði — 11. Ráðgjafa skipti hjá konúngi. Klein fór frá, Nelle- mann, prófessor í lögfræði og prófastur í Regensi, varð ráðgjafi fyrir Island, og um leið dómsmála-ráðgjafi. — 13. Samsæti í Reykjayik til fagnaðar við Jón Siðurðsson, þíngmann Isfirðínga. I samsæti þessu var borin upp tillaga (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.