Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Side 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Side 32
korau einnig nýir Ijáir og stálsvarfsbrýni (áætlað verð i rd. 24 sk. og 20 sk.). Mai 20. Strandaði norskt briggskip í austan roki á Vest- mannaeyjum, skipverjar komust af. — 24. Konúnglegterindisbréffyrirlandshöfðíngjann Hilmar Finsen, til að setjaalþíng og birta þar konúngs boðskap. — s. d, Boðskapur konungs til aiþíngis. — s. d. Bráðabirgða-þfngsköp handa alþíngi Islendínga. — s. d. Konúngsbréf, sem veitir landshöfðíngja vald til að lengja alþíng um 14 daga. — 26. andaðist húsfreyja Sigriður Þorláksdóttir, kona pró- fasts sfra Olafs Einarssonar (Johnsens) á Stað á Reykja- nesi (fædd iSxó) — 27. Ráðgjafinn fyrir Island úrskurðar um, hvernig gjalda skuli toll af vínfaungum, sem koma með frönskum fiskiskipum handa herskipum Frakka, og eru lögð upp í vöruhús þeirra í Reykjavík. — 30. Ofsa stormur fyrir Norðurlandi; fórust þrjú fiskiskip af Siglufirði, drukknuðu 25 sjómenn. — 31. andaðist málaflutnfngsmaður og alþíngismaður Jón Guðmundsson, fyrrum ritstjóri Þjóðólfs (fæddur 1807), kaupstjóri hlutaverzlunar-félagsins f Reykjavík, einarður og ótrauður ættjarðar vinur. Fjölmenn jarðarför hans 10. Juni. Juni 1. Kjörfundur Snæfellínga að Staðastað: kosinn alþíngis- maður Þórður Þórðarson hreppstj. á Rauðkollstöð. — s. d. Btskupinn hélt yfirreið og kirknaskoðanir f Gull- bríngu sýslu. — 2. og 3. Tveir Islendíngar (Kristjáu Jónsson og Sigurður Jónsson) gengu undir embætispróf í lögum, hinn fyrri með fyrstu einkunn, hinn síðari með annari. — 7. Póstgufuskipið Diana kom til Reykjavfkur í þriðju ferð, fór aptur 17. Juni. — s. d. Ljósmyndari Sigfús Eymundarson áskilur sér einka- réttmdi til nokkurra ljósmynda, eptir tilskipun 11. Decbr. 1869, í bréfi landshöfðingja 1. Septbr. 1875 er þess getið, að Sigfús hafi áskilið sér einkarétt samkvæmt lögum 24. Marts 1865, en þau lög nái ekki til Islands. — 8. andaðist húsfrú Halldóra Þorláksdóttir, ekkja eptir cand. med. Olaf (Stefánsson) Thorarensen á Hofi í Möðruvalla klausturs sóltn (fædd 1806). — 9. andaðist Jóhann Meilby, faktors son af Vopnafirði, student við Kaupmannahafnar háskóla, 24 ára aðaldri; hann lagði fyrir sig málfræði — 11. Ráðgjafa skipti hjá konúngi. Klein fór frá, Nelle- mann, prófessor í lögfræði og prófastur í Regensi, varð ráðgjafi fyrir Island, og um leið dómsmála-ráðgjafi. — 13. Samsæti í Reykjayik til fagnaðar við Jón Siðurðsson, þíngmann Isfirðínga. I samsæti þessu var borin upp tillaga (30)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.