Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 22
142 —. J43 —■ . . 144 Vibilia. 145 Adonea. 146 Lucina. 147 Protogeneia. 151—. 148— . 152—. 149— 153 — 150— . 154—- 155— - 156— . 157 Deianeira. 158-. 4) Haiastjörnur. Menn hafa tekið eptir, að sumar halastjörnur snúa gaungu sinni aptur að sólinni, þegar þær hafa íjarlægzt hana um til- tekinn tíma, og verða þær með því móti sýnilegar frá jörð- unni að tilteknum tíma liðnum. Þessar eru helztar, og eru þær kendar við þá stjörnufræðínga, sem hafa fundið þær: skemmst frá sólu len"st frá sólu umferðartími Halleys 12 mill. mílna 702 mill. mílna 76.2 ár Oibers 24 — — 674 — — 74 — Bielas iS — — 123 — — 6.6 — Enckes 7 — — 81 — — 3-3 — Þessar sex koma einnig í ljós á tilteknum tímum. umfcrðartími Fayes, fundin 22. Novembr. 1843............. 7 ár 5 mán. Vicos — 22. August 1844........... 5—6 — Brorsons — 26. Februar 1846........... 5 — 7 — d’Arrest’s — 27. Juni 1851............6 — 5 — Tuttle’s — 4. Januar 1858...........13 — 8 — Winnecke’s — 9. Maits 1858........... 5 — 7 — JARÐSTJÖRNURNAR 1877. Merknrius er venjuiega svo nærri sólinni, að hann sést ekki með berum augum. Fjórum sinnum á árinu, 11. Januar, 3. Mai, 31. August og 25. December er hann lengst ( austur frá sólinni, og er hans þá að leita á kvöldin eptir sólariag vestarlega á lopti. En 20. Febr., 20. Juni og 12. Oktbr. er hann lengst f vestur frá sól, og þessvegna verður hann þá að finna að morgni til, fyrir sólar uppkomu, á austurloptinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.