Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Síða 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Síða 22
142 —. J43 —■ . . 144 Vibilia. 145 Adonea. 146 Lucina. 147 Protogeneia. 151—. 148— . 152—. 149— 153 — 150— . 154—- 155— - 156— . 157 Deianeira. 158-. 4) Haiastjörnur. Menn hafa tekið eptir, að sumar halastjörnur snúa gaungu sinni aptur að sólinni, þegar þær hafa íjarlægzt hana um til- tekinn tíma, og verða þær með því móti sýnilegar frá jörð- unni að tilteknum tíma liðnum. Þessar eru helztar, og eru þær kendar við þá stjörnufræðínga, sem hafa fundið þær: skemmst frá sólu len"st frá sólu umferðartími Halleys 12 mill. mílna 702 mill. mílna 76.2 ár Oibers 24 — — 674 — — 74 — Bielas iS — — 123 — — 6.6 — Enckes 7 — — 81 — — 3-3 — Þessar sex koma einnig í ljós á tilteknum tímum. umfcrðartími Fayes, fundin 22. Novembr. 1843............. 7 ár 5 mán. Vicos — 22. August 1844........... 5—6 — Brorsons — 26. Februar 1846........... 5 — 7 — d’Arrest’s — 27. Juni 1851............6 — 5 — Tuttle’s — 4. Januar 1858...........13 — 8 — Winnecke’s — 9. Maits 1858........... 5 — 7 — JARÐSTJÖRNURNAR 1877. Merknrius er venjuiega svo nærri sólinni, að hann sést ekki með berum augum. Fjórum sinnum á árinu, 11. Januar, 3. Mai, 31. August og 25. December er hann lengst ( austur frá sólinni, og er hans þá að leita á kvöldin eptir sólariag vestarlega á lopti. En 20. Febr., 20. Juni og 12. Oktbr. er hann lengst f vestur frá sól, og þessvegna verður hann þá að finna að morgni til, fyrir sólar uppkomu, á austurloptinu.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.