Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 59
borgað út i hönd, þá fæst töluverður afsláttur; það mundi og fást tolllaust flutt, sem lyfjameðal, ef því væri farið á flot, og kæmi menn sér saman um að kaupa meira, og ef lyf þetta yrði almennt, gæti það orðið töluvert ódýrara. Með hverju íláti fylgir fyrirsögn á Ensku, hvernig haga skuli til, þegar lyfið er haft til baðs. Svo er ætlazt á hjá Englendíngum, að 10 ensk pund (hérumbil 9 dönsk) gángi til að baða 50 eða 60 fjár, en þeirra fé mun vera stærra en vort. Schumann telur, að 5—6 lóð af rneðali þessu gángi á hverja fullorðna kind í alullu, en 3—4. lóð þegar hún er úr ullu. Með hverju pundi af lyfinu má ætla to potta af heitu vatni til baðsins, eða eitt pund enskt við tv,ær „gal!ons“ af heitu vatni (en hver „gallon“ er 47/10 pottar); þó má auka nokkuð lyfið, ef á þarf að halda, allt að hálfu öðru eða tveim pundum. Ekki er gjört ráð fyrir svo miklum óþrifum, að hrúðrar hafi safnazt, en sé svo, þá mun þurfa undirþúníng áður en baðað er. Þegar baða skal, er bezt að hafa undir svosem 200 fjár, °g ætti menn að leggja saman ef færra væri, til að drýgja fyrir sér bæði baðlöginn og vinnuna. Baðkerin eiga að vera nógu djúp og rúmgóð, og lögurinn svo mikill, að hann taki yfir alla kindina. Ef hann er ekki svo mikill, verður að velta kindinni v'ð á báðar hliðar, og ausa leginum ótt yfir, og er það sein- |egra og ódrýgra. Lögurinn á að vera svo heitur, að hann sé jafnt nýmjólkur volgur (37—38 stig á Celsius-mæli); því er nauðsyn að hafa vatn í hitu alla tíð, meðan á böðuninni stendur. Bezt er og að hafa við hendina hitamæli og tímamæli (úr). Kúturinn er hristur vel til, þar sem lyfið er í, og sé lögnrinn þá staðnaður, svo hann vill ekki renna, þá skal setja hannt nærri eldi, eða ofaní ker með heitu vatni, vegur rnaður slðan af, eptir því sem hann vill, t. d. 10 eða 15 pund, o. s. frv., lætur það í heitt vatn í stampi eða keri og hrærir í, þartil það hefir samlagast, þá er því hellt í baðkerið, og bætt í heitu vatni eptir þörfum, svo að hitinn verði sem áður er sagt. Hver kind verður að vera fulla eina mfnútu í baðinu eða tvær, tíl þess öll kvikindi drepist, sem lúsakyns eru, eða maurkyns. Vinda skal úr reifinu eptir baðið, ofan f löginn, eða leggja ki'ndina á grind á meðan, með stampi undir, sem lögurinn fenni í. Þegar lögurinn kólnar bætir maður í, svo ávallt sé jafn hitinn. Löginn frá baðkerinu má einnig hita upp, og skal hræra í iðuglega, svo að lyfið ekki geti skilizt frá, og annaðhvori safnazt ofaná eða á botninn, eða orðið fast 1 ullinni og skemmt hana. Ef að maur er á kindinni, er eitt bað ekki einhlítt, þvf egg maursins drepast ekki í fyrsta sinn, af þvf þau eru innan undir skinninu og kvikna á fám dögum: því er bezt að baða á ný að 4 eða 5 dögum liðnum, og jafnvel í þriðja sinn eptir 8 eða 10 daga. Af baðlyfi þessu hafa þeir Fischer og Knudtzon keypt sýnishorn, og mun mega gjöra ráð fyrir það verði reynt í sumar, eptir þeim reglum sem fyrir eru settar. Þeim er (57)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.