Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Side 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Side 29
félag" fyrir vestara hluta Húnavatns sýslu, en Skagfirð- íngar „Grafarósfélag“ fyrir Skagafjarðar sýslu og sjö hreppa í Húnavatns sýs'u austan Gljúfurár. ebruar 24. Fundur búenda í Geithellna hrepp í Austur- Skaptafells sýslu, og rædt um ýmislegt til framfara í búnaðarefnum, stofnað lestrarfélag o. fl. ~ s.d. Auglýsíng fjármalaráðgjafans urn slesvík-holsteinska spesfumynt (Lög 21. Decbr. 1874), að þessir peníngar skuli Sjaldgengir við jarðabókarsjóð Islands til þess 1. August ^875 (sbr. iq. Juni). 25- Almennur sýslufundur á Akureyri, talað og ályktað um ýmisleg almenn mál, sem „hinbelztuvelferðamállandsins". Fundarmenn á annað hundrað manns. 27- Aukalækni í Vopnafirði veitt í þóknun 300 krónur í j senn úr læknasjóðnum 1 Februarmánuði andaðist Jón Danielsson, fyrrum kaup- rnaður í Grundarfirði, á attræðis aldri. Marts 1. andaðist óðalsbóndi og fyrrum hreppstj. Páll Þórð- arson á Syðri Brekkum í Viðvlkursveit, 65 ára gamall. ~~ 7- andaðist í Kaupmannahöfn húsfrú Halldóra Þorsteins- dóttir, kona Tryggva Gunnarssonar, kaupstjóra Gránu- félagsms og alþíngismanns, 36 ára að aldri. 8. Kennara við Latínuskólann Benedikt Gröndal veittar 400 krónur þetta ár, til að safna náttúrugripum og búa til uppdrætti af þeim. ~~ 12. Jakob bóndi Hálfdanarson á Grímstöðum við Mývatn fór við þriðja mann að skoða eldgosið, og taldi mörg eldvörp. 18. Verðlaesskrá ( þremur suður-sýslum í Vestur-amti. Mai 1875 til 1876, setur aðal-meðalverð á 73 kr. ig a., al. 61 eyr. s. d. sömul. í Barðastr. og Stranda sýslum, aðal-meðalverð 70 kr. 50 a., al. 58,8 aur. ~~ s. d. sömul. í Isafjarðar sýslu og kaupstað, aðal-meðal- verð 75 kr 48 a , al. 62,9 aur. ~~ 20. Ákveðið alþfngisgjald af lausafé (!A af 14,000 krón- um) árið 1875: Suðuramt lausafé...........18,610 hdr.... 1,092 kr. 52 a. Vesturamt — ........n,i39 — ••• 693— 93- Norður og austur amt. . . . 29.870 — ... 1,753 — 55 - — s. d. Höfðastrandar póstur frá Víðimýri skal tara um í Glaumbæ, yfir Hegranes og Viðvíkursveit. — 23. Heitið launum, allt að 400 kr., fyrir að íslenzka Landafræðisbók eítir Erslevv. — 24. Tilskipan um innköllun smápenfnga (á Islandi) frá því sex mánuðir eru liðnir eptir að tilskipanin er birt á venjulegan hátt. — s. d. drukknaði Eyvindur bóndi Þórðarson frá Utey í Laug- ardal, í lítilli á nálægt Hólmi í Seltjarnarneshrepp. — s.d. Fundur í deild hins íslenzka Bókmentafélags í Reykja- vík; kosin þriggja manna nefnd til að dæma um ritgjörð (27)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.