Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Side 28

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Side 28
Januar 2S. Kristján konúngur hinn níundi hélt 1 höll sinni Amalfuborg 50 ára afmælishátfð hins norræna forn- fræðafélags, sem var stofnað 28. Januar 1825. — s. d. ársfund. hinn fyrri í Búnaðarfélagi Suðuramtsinsí Rvík — 29. andaðist síra Guðmundur Guðmundsson, prestur í Nesþíngum undir Jökli (fædd. 1807). Februar 2. andaðist Guðmundur Arnljótsson, fyrrum hrepp- stjóri í Svínavatnshrepp og varaþíngmaður Húnvetnínga, bóndi á Guðlaugsstöðum í Húnavatnssýslu (f. 1802). -----drukknuðu þrír menn af byttu við Sauðárkrók. — (í Febr.) Boðsbréf frá kaupmönnunum Fischer og Knudtzon til að stofna íslenzkt fiskifélag f Hafnarfirði, byggt á hluta- bréfum uppá 50 krónur (kunngjört í „Þjóðólfi" 10. April). — 2. Frumvarp til áætlunar um þilskipa útveg fiskifélags- ins við Faxaflóa. — 3. Alþíngiskostnaður, semgreiðaskyldiámanntalsþíngum 1875, talinn 74,000 krón. (þrír hlutir þaraf eða 3 aurar á hvert krónuvirði falla á skattskyldar fasteignir). — 4. Verðlagsskrá í Skaptafells sýslum frá Mai 1875 til sama tíma 1876 (meðalverð allra meðalverða 58 kr. 70 a. — alin 48,2 aur.). — s. d. Verðlagsskrá fyrir hitt af Suðuramtinu (meðalverð allra meðalv. 64 kr. 62 a. — alin 53,9 aur.). — 9. Fundurhaldinn afstofnendumsparisjóðsins íReykjavík. Vextir hækkaðir upp í 39/25 %. Eptirstöðvar 11/12 74:36.374 rd 85 sk., þaraf innlög og vextir félagsmanna 30,925 rd. 80 sk., tala samlagsmanna 405, þaraf börn og únglfngar 136. — 15. Staðfestfng reglugjörðar (17. Decbr. 1874) um slökkvi- tol Reykjavíkur kaupstaðar. — s. d. Mývetníngar fóru að skoða jarðeldastöðvar á Mý- vatnsöræfum í Dýngjufjöílum. — 17. Verðlagsskrá f Húnavatns og Skagafjarðarsýslum(Mai 1875—76) setur meðalv. allra meðalv. 70 kr. 37 a.—alin 59 a. — s. d. sömuleiðis í Eyjafjarðar og Þíngeyjar sýslum, setur aðal-rneðalverðið 66 kr. 83 a.; al. 56 a. — s. d. sömuleiðis 1 báðum Múla sýslum, setur aðal-meðalv. 68 kr. 94V2 a.; al. 57 a. — 19. Fundur á Stóruborg með fulltrúum í félagsverzluninni við Húnaflóa, kosnir sex fulltrúar til að skipta milli Hún- vetnínga og Skagfirðínga, og skilja félögin að. — 20. Opið bréf, sein kallar alþíng saman til fundar x. júlim. næstkomanda. — 22. Auglýsíng frá ráðejafa Islands (kon. úrsk. 20. Febr.) um verksvið landshöfðínajans (breytt erindisbréfi hans frá 29, Juni 1872). Landshöfðíngi veitir héðan af öll brauð á Islandi, nema þau, sem konúngur veitir sjálfur. — 23. Fundur á Borðeyri með fulltrúum verzlunaríélags Hún- vetnínga (og Skagfirðínga); félaginu skipt í tvenntum Gljúf- urá fyrir vestan þíng, og stofnuðu Húnvetnf ngar »Borðeyrar- (36)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.