Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2004, Blaðsíða 11
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ2004 11
Bílaskelfir
gengur laus
Á sunnudagsmorgun var
tilkynnt um skemmdarverk
á þremur bílum við golfvöll-
inn við Grafarholt. Síðar var
tilkynnt um skemmdir á bif-
reiðum á bifreiðastæði í
Grafarholti en þar voru þrjár
bifreiðar skemmdar. Fleiri
tilkynningar bárust vegna
skemmda á bifreiðum eða
tilrauna til innbrots í bifreið-
ar þennan dag.
Táraqastil
aðyfirbuga
oðan mann
Aðfaranótt mánudags
lentí lögreglan í Reykjavík
í átökum við farþega bif-
reiðar sem hafði verið
stöðvuð við hefðbundið
eftirlit. Einn farþeginn
neitaði að gera grein fyrir
sér og réðst að lögreglu-
mönnum með töluverðu
offorsi. Þurftí lögregla að
endingu að nota táragas
til að yfirbuga hann. Við
leit í bílnum fundust lyf
og efni tengd fikniefna-
neyslu.
Unglingur
meðtvær loft-
skammbyssur
Rúmlega tveimur tímum
eftir miðnættið á laugardag
hafði lögregla afskiptí af
fólki í bifreið í mið-
bænum. Leyfði um-
ráðamaður bílsins leit í affBjrlJ
bílnum og fundust þá
tvær loftskammbyssur '(Jv
ásamt skotum ogjakld sem
merktur var „dyravörður".
Lagt var hald á þessa hiutí
og játaði 15 ára gamall
drengur að eiga byssumar.
Nágrannar
náðu þjófi
Um hádegisbilið á
laugardag var lögreglunni
í Reykjavík tilkynnt um
innbrot í hús í Breiðholtí.
Þar höfðu árvökulir ná-
grannar komið auga á
fólk sem var að sniglast í
kringum húsið við hlið-
ina. Stúlka stóð á verði á
meðan þrír piltar athöfn-
uðu sig inni í húsinu. Ná-
grannamir komu að þjóf-
unum inni í húsinu.
Höfðu þeir meðal annars
sett tölvuskjá í kassa og
vom að safna saman fleiri
hlutum þegar komið var
að þeim. Mennimir náðu
að komast undan en ná-
grannar héldu stúlkunni
þar til lögregla kom á
vettvang.
Vinsællvestra
Ólafur Ragnar Grímsson
forsetí hlaut mest fylgi í
Norðvesturkjördæmi í nýaf-
stöðnum forsetakosningum,
en hann er sjálfur Vestfirð-
ingur. Hann hfaut
88,06% gildra atkvæða
í kjördæminu. Baldur
Ágústsson, sem hlaut
10,77% fyrir vestan,
nýtur mestra vinsælda
í Suðurkjördæmi, þar
sem hann hafði
14,68% stuðning. Höfuðvígi
Ástþórs Magnússonar er
Reykjavík suður, þar sem
hann fékk 2,45%.
Guðrún Pétursdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæöisflokksins og forseta-
frambjóðandi, er ekki hrifin af vinnubrögöum meirihlutans á Alþingi. „Fámennur
hópur þvingar fram vilja sinn með aðstoð sinnulausra eða kjarklausra taglhnýt-
inga,“ segir hún. Vill almennilega umræðu um eignarhald á fjölmiðlum.
Alþingi stjórnast at
fómennri valdaklíku
„Þegar þingið lætur sér sæma fráleitar starfsaðferðir og fámenn-
ur hópur þvingar fram vilja sinn með aðstoð sinnulausra eða
kjarklausra taglhnýtinga, fer það ekki framhjá þeim sem láta sig
stjórnmál varða," segir Guðrún Pétursdóttir fyrrverandi forseta-
frambjóðandi og borgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í grein á
vefsíðu ungra hægrisinnaðra kvenna, tíkin.is.
Guðrún segir að fólk ætlist til
betri vinnubragða af þinginu. Hún
fer hörðum orðum um þá sem stýra
landinu. Guðrún segir ágreininginn
í þjóðfélaginu ekki snúast um hvort
setja eigi lög um eignarhald og
rekstur fjölmiðla. Ágreiningurinn
snýst, að hennar mati, um frum-
varpið sem var samþykkt á Alþingi
rétt fyrir þinglok. „Þau lög eru
meingölluð og meðferð málsins Al-
þingi til háborinnar skammar.
Fjöldi fólks fellst hvorki á þá máls-
meðferð né á inntak þessara laga.
Um það stendur styrrinn," segir
Guðrún. Hún segir með ólíkindum
að sjá hvaða rök séu borin á borð
gegn þessum mótmælum. „Af-
greiðsla á ofurhraða, þar sem hlut-
aðeigandi fengu nánast engan tíma
til að setja fram sínar umsagnir, er
varin með því, að fá mál hafi verið
eins ítarlega rædd í þinginu, um-
ræðan hafi staðið í heila áttatíu
tíma! Og hvað með það? Eiga rökin
að heita, að sé umræðan nógu löng
þá sé hún líka fuUnægjandi?" spyr
Guðrún. Hún gekk til liðs við Sjálf-
stæðisflokkinn í borgarstjórn í
kosningunum 1998 en hún er af
miklum sjálfstæðisættum, dóttir
Péturs Benediktssonar, bróður
Bjarna Ben. Þegar Guðrún kom inn
í borgarmálin litu margir sjálfstæð-
ismenn svo á að þarna væri kom-
inn framtíðarforingi í borginni.
Það þótti mikill fengur í að fá
hana tíl liðs við sig, enda
studdu margir sjálfstæðis-
menn hana í forsetakosn-
ingunum 1996. Þar ákvað
hún að hætta þegar í ljós
kom að fylgi hennar var of
h'tið í skoðanakönnunum til
að hún myndi ná kjöri. í
stuðningsliði hennar þá
voru menn handgengnir for-
ystu Sjálfstæðisflokksins, með-
al annars aðstoðarmenn Davíðs
Oddssonar, Orri Hauksson og 111-
ugi Gunnarsson.
Það eru greinilega minni kær-
leikar miUi Guðrúnar og ráðandi
afla í dag en maður hennar, Ólafur
Hannibalsson, leiðir Þjóðarhreyf-
inguna sem berst gegn fjöl-
miðlalögunum. Guðrún
hneykslast í
greininni á því
að stjórnar-
þingmenn
hafi ekki
tekið þátt í
umræðu
um fjöl-
miðla-
Þeir sem ekki eru með lögunum, eru gerðir
málsvarar þess að einn aðili eignist alla fjöl-
miðla landsins. Við eigum aðvilja Berlusconi
ástand á íslandi. Það er ekki satt. Fjarri því.
lögin á þinginu og haldi því síðan
fram að fá mál hafi hlotið eins ítar-
lega umfjöllun. „Hvernig dettur
mönnum í hug, að láta hafa svona
eftir sér? Svarið hlýtur að vera, að í
hita leiksins dugi hvað sem er til að
stinga upp í andstæðinginn, svo
menn geti
náð
sínu fram. Strax. En sá sem notar
svona rök, reisir um leið sinn eigin
minnisvarða. Töluð orð verða ekki
aftur tekin.
Svona rekst þessi óheiðarlegi
málflutningur stig af stigi. Þeir sem
ekki eru með lögunum, eru gerðir
málsvarar þess að einn aðili eignist
alla fjölmiðla landsins. Við eigum
að vilja Berlusconi ástand á íslandi.
Það er ekki satt. Fjarri því. En við
krefjumst sómasamlegra vinnu-
bragða af þinginu.
Forsetinn er sagður hafa rofið
friðinn. Það er ekki satt. Málsmeð-
ferð þingsins rauf friðinn. Þar
liggur rót þess skaða sem nú
hefur orðið," segir Guðrún
Pétursdóttir.
kgb@dv.is
Guðrún Pétursdóttir Forsetinn ersagöur
hafa rofið friðinn, en þvi andmælir sjdlfstæð-
iskonan og forsetaframbjóðandinn fyrr-
verandi. Máismeðferð þingsins rauf
friðinn. Þar liggur rót þess skaða
sem nú hefur oröið.
Gamalt hornhús á besta stað í miðbænum fær tímabæra andlitslyftingu
Hús Guðjóns leikshússtjóra standsett
Gagngerar endurbætur standa
nú yfir á hinu svipmikla hornhúsi á
Suðurgötu 4. Húsið þykir af mörgum
eitt eftirtektarverðasta hús miðbæj-
ar Reykjavíkur. Það er í eigu Guðjóns
Pedersen, leikhússtjóra Borgarleik-
hússins, og eiginkonu hans Katrínar
Hall, sem er listrænn stjórnandi ís-
lenska listdansflokksins.
Suðurgata 4 er gríðarstór hús, alls
tæpir 460 fermetrar. Það hefur um
aU langa hríð þafnast þeirra gagn-
geru endurbóta sem eigendurnir
hafa nú ráðist 1.
Guðjón og Katrín er ekki ein um
stórframkvæmdir í og við Suðurgöt-
una. Nágrannar þeirra í næsta húsi,
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttír leik-
kona og Stefán Karlsson leikari, hafa
einmitt verið í mikiUi standsetningu
húss síns og lóðar. Sjónvarpsáhorf-
endur hafa fengið ítarlega umfjöUun
um þá aðgerð í sjónvarpsþáttum
Valgerðar Matthíasdóttur, Innlit-Út-
lit á Skjá einum.
Handa götunnar eru svo unnið af
miklum krafti við hótelbyggingu
ofan á rústum bæjar frá landnáms-
öld. Meira segja gatan sjálf fer ekki
varhluta af framkvæmdagleðinni á
svæðinu því verið er að grafa hana
upp vegna lagfæringa og fornleifa-
rannsókna.
Tréverkið; gluggar og skrautlist-
ar, utan á húsi Guðjóns og Katrínar
voru mjög illa farnir.
"Þetta var ekki alveg á dagskrá en
þegar það eer verið að byggja nýtt
hótel við hliðina gat maður ekki lát-
ið þetta bíða lengur. Það er eins og
að vera í skítugum gaUabuxum við
hliðina á manni í sparifötum. Sam-
burðurinn væri svo svakalegur,"
segir Guðjón Pedersen, sem ætlar að
klára götuhliðirnar tvær á húsinu í
sumar.
Húsið á Suðurgötu 6 var byggt
árið 1906 og verður því 100 ára eftir
tvö ár. „Þetta er gamalt ættaróðal.
Langafi bjó hér fyrst, síðan afi minn
og þá mamma og loks ég; fjórða kyn-
slóðin," segir Guðjón.