Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2004, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2004, Blaðsíða 17
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ2004 17 Slökkvistöðin brann Þegar slökkviliðsmenn í úthverfl Dallas í Texas komu tirútkalli á fimmtudaginn stóð slökkvistöðin þeirra í ljósum logum. Orsök eldsvoðans var að þegar slökkviliðs- mennimir vom kallaðir út voru þeir að djúpsteikja franskar kartöflur og skfldu þeir pottinn eftir á eldavélinni. TU að ráða nið- urlögum eldsins var kallað eftir aðstoð ffá öðmm slökkvistöðum í grenndinni. Skemmdir urðu mestar í eldhúsi og vistarverum slökkviliðsmannanna og em þær metnar á m'u milljónir króna. Náttúran sýnir á sér undarlegar hliðar írönsk kona „fæðir" frosk Kona nokkur í íran „fæddi" frosk á dögunum ef marka má frétt íranska dagblaðsins, Etemaad. Segir í frétt- inni að lirfa hafi tekið sér bólfestu í líkama konunnar og síðan vaxið og orðið að fullvaxta froski. Ekki liggur ljóst fyrir hvemig þetta gat gerst en leitt er líkum að því að lirfan hafl komist inn í líkama konunnar á með- an hún synti í tjöm nærri heimili sínu. Konan, sem er frá borginni Iranshar, á tvö böm og hefur aldrei lent í viðlíka lífsreynslu áður. íranska dagblaðið hefur eftir læknum að froskurinn hafi eigin- leika sem minni á mannfólkið; svo sem lögun fingra og stærð og lögun tungunnar. Allt þykir þetta hið dul- arfyllsta mál og verður tekið til rannsóknar. Það er þekkt innan læknisfræð- innar að froskar - eða jafnvel eðlur og snákar - geti lifað í mannslíkam- anum. Eitt frægasta tilfellið er frá 18. öld en þá varð þýska konan Cat- harina Geisslerin fræg fyrir að æla froskum. Geisslerin lést var lík hennar krufið en engar sann- anir fundust fyrir því að dýr hefðu lifað í lík- ama hennar. Froskur Froskur írönsku konunnarhefursvipaða tun gu ogrnannfolkia__ Réðstábfl mömmu Eftir miðnætti aðfara- nótt sunnudags sást til manna ráðast á bifr eið í miðbænum og skemma hliðarspegla og stefnu- ljós. Um svipað leyti var tilkynnt um skemmdir á gröfu í austurborginni. Þar sást til tveggja drengja og náðist annar þeirra. Um tvöleytið um nóttina var óskað aðstoð- ar lögreglu vegna rúðu- brota og slagsmála við hús í Grafarvoginum. Þar htifði teiti farið úr bönd- unum. Pilti hafði verið vísað út úr samkvæminu en þá trylltist hann og braut rúðu. Seinna um nóttina var tilkynnt um menn að skemma bifreið í miðborginni. Maður réðst á bifreið móður sinnar, braut af henni spegla, framrúðu, beyglaði vélarhlíf og reif höggvara af. Læðisttil ástkonunnar BiU Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er kominn með nýja ástkonu. Skemmst er að minnast uppgjörs Clintons við Mon- icu Lewinsky í ævisögunni sem kom út fýrir viku. Þar lýsti Clinton því að „djöflar for- tíðar" hefðu stjórnað gerðum sínum og svo virð- ist sem sömu djöflar séu aft- ur komnir á kreik. Ástkonan er sögð ljóshærð, fráskilin og forrík. Hún býr í New York og kvað Clinton venja komur sínar til hennar síðla kvölds svo hann þurfi ekki að hitta börnin hennar. Ferðamaður varð úti ísraelskur ferðamað- ur, sem leitað var að á sunnudag, fannst látinn um eittíeytið í fyrrinótt. Hafði hann orðið úti suður af Landmanna- laugum. Maðurinn, sem var á þrítugsaldri, hafði lagt af stað frá Land- mannalaugum um há- degisbilið á sunnudag og ætíaði í Þórsmörk en villtist af leið. Landverðir munu hafa ráðlagt hon- um að leggja ekki í þessa ferð vegna slæmrar veð- urspár. Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kall- aðar út en um 70 manns leituðu að manninum. 800 5555 AGA Gasol hylkin eru léttari, ryðga ekki og þú sérð innihaldið. Nú átt þú kost á að velja á milli tveggja hylkjastærða - 5 og 10 kílóa - allt eftir því hvað hentar þér. Komdu til okkar að Breiðhöfða 11, heimsæktu umboðsmann okkar eða hafðu samband og við tökum gamla þunga stálhylkið* þitt upp í nýtt AGA Gasol hylki. Þú færð allar nánari upplýsingar um AGA Gasol hylkin, þrýsti- minnkara, slöngur og sérlausnir hjá umboðsmönnum okkar og í þjónustuveri ÍSAGA í síma 577 3000. Skilmálar ACA Casol: Heimsendingarþjónusta (SACA nær til Stór-Reykjavíkursvæðisins. Heimsendingargjald kr. 500,- leggst við kaupverð hylkis. ACA Casol hylki verða eign viðskiptavinar. Tómum ACA Gasol hylkjum er hægt að skipta út fýrir áfyllt hylki og greiðir þú þá einungis fyrir innihaldið. * Aðeins er tekið á móti 6 til 33 kg hylkjum sem eru með skilagjaldi. AGA Gasol PC-5 AGA Gasol áfylling: Heildarþyngd ca.: 5,0 kg 9,6 kg AGA Gasol PC»I0 AGA Gasol áfylling: Htildarþyngd ca.: I0,0kg 16,7kg ÍSAGA ehf. | Breiðhöfóa 11 | 110 Reykjavík Sími: 577 3000 | Fax: 577 3001 Linde Gas J ága Umboðsmenn ÍSAGA ehf.: SELFOSS: Vélaverkstæði Þóris, s. 482 3548 • SAUÐÁRKRÓKUR: Skipaafgreiðsla Kaupfélags Skagfirðinga, s. 455 4623 • REYÐARFJÖRÐUR: Heildverslunin Stjarnan, s. 474 1114 • ÍSAFJÖRÐUR: Þröstur Marsellíusson hf., s. 456 3349 • AKUREYRI: Sandblásturog málmhúðun hf., s. 460 1515.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.