Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2004, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2004, Blaðsíða 29
DV Fókus ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ2004 29 * Með kókaín í blóðinu og stolið FBI-skírteini þegar hann stal bíl fyrir helgi DMX í fangelsi Eins og kom í fréttum um daginn var rapparinn DMX handtekinn við annan mann fyrir tilraun til bflstuldar á Kennedy-flugvelli í New York og færður í fangageymslur. Nýjustu fréttir af rapparanum greina frá því að við blóðrannsókn hafi fundist leif- ar af kókaíni í blóði DMX og við leit í bflnum sem rapparinn reyndi að stela fannst bæði lögreglukylfa og kókaín en auk þess var rapparinn tekinn með skilríki alrfldslögreglunnar sem hann notaði til að komast í gegnum öryggishlið á flugvellinum. DMX sem réttu nafni heitir Earl Simmons og vinur hans Jackie Hudgins voru látnir lausir á föstudaginn eft- ir að hafa borgað rúma milljón hvor í tryggingu en verði þeir fundnir sekir eiga þeir allt að sjö ára fang- elsi yfir höfði sér. Ekki er enn ljóst hvað rapparan- um gekk til því tæplega er hann peningaþurfi eftir að hafa átt fimm plötur í efsta sæti bandaríska Bill- board-listans. Sáttur við trúariðkun konu sinnar Eiginmaður Madonnu segist sáttur við kaballah-trúariðkun konu sinnar. Guy Ritchie segist fyrst hafa talið að samtökin hafi ætlað að féflétta Madonnu enda söngkonan forrík en eftir samtal við forystumann kaballah sé hann nú sannfærður um góðan tilgang kaballah. „Þetta er frekar h'fsstfll en trúarbrögð," sagði Guy. Hann segir Madonnu afar and- lega þenkjandi og kaballah veiti henni uppskrift að betra lífi. Drekkti sorgum sínum Viktorfa Beckham drekkti sorgum sfn- um eftir sfðasta leik Englendinga f Portúgal. Fótboltakapparnir og kon- ur þeirra ákváðu að hittast eftir leik- inn og reyna að lyfta sér aðeins upp. Kunnugir sögðu að á með- an David hefði setið út f horni og starað út í loftið hefði kona hans staðið við barinn og skellt í sig hverju skotinu á eftir öðru. David bað hana að hafa stjórn á drykkjunni en hún lét það sem vind um eyru þjóta og hélt áfram að dæla f sig víninu. í sömu fötunum í 4 daga Leikkonan fagra Cameron Diaz er % komin með nýja _ jjji* reglu. Hún segist ■ klæðast sömu fötun- um íjóra daga í röð en fari síðan aldrei aftur í þau. Leikkonan, sem er sú tekjuhæsta í Hollywood í dag, er yfir sig hrifin af nýju Shrek- myndinni og sér- staklega atriðinu þar sem Fiona prinsessa og Shrek sitja saman í rúmi með plakat af Justin Timberlake hangandi á veggnum. „Ég hafði ekki hug- mynd um plakatið fyrr en á frumsýning- unni,“ sagði leik- konan Jflæjandi. Pólska fyrirsætan Kasia talar út um leynilegt ástarsamband hennar og Hughs Grant. Hún segir líf hans vera leikrit, hann velji sér persónur úr kvikmyndum sem henta hverju sinni og hún segist fullviss um að hann hafi aldrei elskað Liz Hurley. Rapparinn DMX Á núyfir höfði sér sjö ára fangelsi. Eftir fjögurra ára leynilegt ástar- samband við leikarann Hugh Grant hefur pólska módelið Kasia Komorowicz sagt sannleikann um kvennabósann. „Hann notaði mig. Hann sagðist elska mig og vilja eignast börn með mér,“ sagði fyrirsætan súr £ bragði. Kasia segir að leikarinn hafi platað hana til að halda samband- inu leyndu en á frumsýningu myndarinnar Love Actually varð greinileg breyting á. „Hann sagði að leyndin væri mín vegna því hann vildi halda mér fyrir utan sviðs- alla.“ Þessi koss hafi hins vegar verið þeirra síðasti og leikarinn hafi ekki einu sinni svarað símhringingum Kasiu síðan þá. „Allt í einu varð ég fræg sem nýjasta hjásvæfan hans Grants og þá lét hann mig gossa. Hann svaraði mér ekki einu sinni þegar ég hringdi í hann þannig að þetta var ekkert ann- að en markaðsetning hjá honum." Hún lfldr leikaranum við karakterinn sem hann lék í kvikmyndinni Bridget Jo- nes’s Diary - kaldhjart- aður kvennabósi sem svífst einskis til að fá á broddinn. í myndinni dömpar hann Bridgeti eftir að hafa Ifltt aðra konu en er fljótur að vilja hana aftur þegar hún er komin með nýjan kærasta. „Þegar ég frétti af kvennastandinu á Grant hitti ég annan mann. Millj- arðamæring. Hann heiUaði mig upp úr skónum og eftir aðeins tíu daga samband vorum við trúlofuð." Við- brögð Grants hafi verið þau sömu og í myndinni. Hann hafi grátbeðið hana um að giftast milljarða- mæringnum ekki þrátt fyrir að geta ekki sjálfur lofað henni hring á fing- ur. „Allt hans lff er leikur einn. Hann veit ekki lengur hver hann er og velur sér því karaktera úr kvikmynd- um sem henta hverju sinni." Kasia segir að þrátt íyrir að þau hafi aldrei talað um samband hans og leikkonunnar Elisa- beth Hurley hafi hún vitað að hann elskaði hana ekki. „Hann getur ekki elskað. Hann þorir það ekki. Ekki einu ljosið. A frum- sýningunni hélt ég mig j fjarri honum og varð því furðu lostin þegar hann læddist aftan að mér og í kyssti fyrir framan Liz Hurley Hugh Grant Fyrirsætan segir að leikarinn viti ekkert hver hann sé lengur og velji sér því karakteraúr hinum ýmsu kvikmyndum sem hann hafi leikið í. Liz Hurley Kasia segist vita að hann hafi aldrei elskað teikkonuna. Stjörnuspá Ágúst Guðmundsson kvikmyndaleik- stjóri er 55 ára í dag. „Hér kemur fram að hugur mannsins hefur vægast sagt mjög mikið aðdráttarafl því hann virðist hafa snilligáfu til að bera. Hjarta hans teygir sig greinilega til stiarnanna hérna," segir í stjörnu- spá hans. Ágúst Guðmundsson VV Mnsberm (20. jan.-18.febr.) w --------------------------------------- Ef þú tilheyrir stjörnu vatnsber- ans er þér ráðlagt að gera þér Ijóst að krafan um fullkomnun hindrar eingöngu vöxt og á það sér í lagi við dagana framundan. Ekki leyfa þér að vanmeta eiginleika þína. F\skm\r (19.febr.-20.mars) Ef þú hefur það á tilfinningunni að þú hafir alls ekkert val þessa dagana ertu hvattur/hvött til að bíða átekta og setja þér fyrir sjónir það sem þú vilt með réttu og dreymir um. Hrúturinn (21. mars-19. april) T Hér kemur fram að stjarna hrútsins á það til að gleyma að hún upp- sker ávallt í samræmi við eigin trú. At- burðirjúlímánaðarfæra þéróskir þínar og innstu þrár nánast á silfurfati ef þú að- stoðar samferðamenn þína alfarið án skil- yrða. NaUtíð (20. april-20.mai) ö n Stundum hættir þér að vera of stíflur) í hefðum miðað við stjörnu nauts- ins á þessum árstíma. Annað slagið getur þetta valdið þér erfiðleikum svo þú neyð- ist jafnvel til að horfast í augu við eigin ófullkomleika. Tvíburarnir/27. mai-21.júni) Gylltur litur einkennir stjörnu tvíbura hérna (litur kærleikans). Kristal- tært Ijós stjörnu þinnar segir að þú geisl- ar af sjálfsöryggi og fegurð sumarið framundan. Gefðu af þér meðvitað. KjMm(22.júnt-22.júli) Q*' Þegar þú ferð að treysta hjarta þínu verður þér Ijóst að allir vegir eru þér færir. Ljóniðía .júli-22.ágúst) Þú ert minnt/ur á að spyrja sjálfið á hverju þú byggir líf þitt þessa dagana og hvað veitir þér sanna gleði. Ef þú hefur tilhneigingu til að missa sjónar af tilgangi lífs þíns ættir þú að leita mun betur inn á við og umvefja fólkið þitt kærleik og aðstoða aðra að komast af. Meyjangi ágúst-22.sept.) Meyjan er minnt á að barnsleg- ir eiginleikar hennar eru yndiálegir (nýttu þá til góðverka fyrir alla muni). Þú ert án efa opinská/r, heiðarleg/ur og sönn/sann- ur gagnvart sjálfinu og umhverfinu um þessar mundir því jafnvægi einkennir líð- an þína. Q VogÍJI (23.sept.-23.okt.) Hlustaðu betur og vertu þolin- móðari og hættu að taka á þig hálfa ábyrgðina á mistökum sem þú hefur jafn- vel upplifað í fortíðinni. Þegar hjarta þitt opnast og er ekki bundið neinu fram- kvæmir þú án erfiða og leyfir þér að stjórna tilfinningagáttum þínum alger- lega meðvitað. TIL Sporðdrekinn 124.okt.-21.n0vj Þér tekst að leysa vandamálin sem fylgja lífsmáta þínum og þú virðist nota starf þitt til að fá útrás fyrir vandamál þín miðað við stjörnu sporðdrekans hér í lokjúní. / Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. *sj Það er mannlegt að einblína á það sem hefur mistekist en hér ert þú minnt/ur á að þú hefur einstakt lag á að færa þér auðlindir heimsins persónulega í nyt. Þér er einnig ráðlagt að losa sig við sektarkenndina sem fjármunir valda þessa dagana og tileinka þér að þiggja og ekki síður gefa svo plássið stækki fyrir gjafir lífsins. Steingeitin {22.des.-19.jan.) Þú veist að reiði er varnarháttur kæra steingeit og ert minnt/ur á það af einhverjum ástæðum hérna en þú hefur bæði hæfileika og mátt til að vefja um þig undraverðri og ekki síður jákvæðri orku sem eflir þig og fólkið sem þú um- gengst. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.